Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 19
SÍMABLAÐIÐ 15 samúðarskeyti útfarið, með fyrstu ferð er fellur eftir ársfjórðungslokin. Nr. 7, 22/«. Gæslustjórastaðan á Akur- eyri laus. Umsóknir sendist fyrir lok apríl mán, Tilv. stöðvarstj: Skilt takast á hendur póstafgreiðslustöðuna ef kraf- ist, setji 5000 kr. tryggingu, hafi tekniska þekkingu. — 5 au. gjaldið fyrir símskeyta- kvillanir falli eftirleiðis til landssímans. Nr. 8, u/5. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að sljórnarráðið liefir úrskurð- að, að landssíminn hafi lögtaksrélt á símagjöldum samkvæmt lögum 16. des. 1884, 1. gr. 3. lið. Nr. 9, u/s. 16. maí hækka gjöld fyrir símskeyti til útlanda, einnig stranda og skipagjöld, þannig, að frankinn verður reiknaður á 150 aura, (sjá bl. 8 i síð- uslu gjaldaskrá). Minsta gjald til út- landa 150 aurar. Tm til útl. 75 aura f. alm. skeyti, 150 aura fyrir hraðskeyti. Nr, 10. 1b/í. í dag, 15. maí verður 3. fiokks landssímastöð opnuð á Brautar- holti á Kjalarnesi. Gæslustöð Beykjavík, einkennisstafir Brh. Gjald frá Brh — Es 50 aurar. Að öðru leyti sömu gjöld og fyrir Es. Nr. 11, 16/b. Auglýsið eftirfarandi á stöð yðar: Varðstjórastaða við ritsim- ann í Reykjavík er laus til umsóknar. Nr. 12, ,7/5- Sæsíminn milli Færeyja og íslands er slitinn. Fyrst um sinn sendist símskeyti til útlanda til Reykja- víkur, og verða þau afgreidd þaðan loftleiðina. Nr. 13, 19/5. í gjaidaskrána, síma- skránni bl. 10, komi nýr liður 4, svo- hljóðandi: Flytji einhver í hús, þar sem simi er fyrir, eða taki við síma af öðr- um manni án breytinga, skal hann greiða viðtöka-gjald kr. 35,00. Ressi á- kvörðun gengur í gildi þegar í slað. Vér viljum vekja athygli allra síma- notenda á auglýsingu hér i blaðinu frá Agli Gultormssyni, um áhald, sem fyrir- bj'ggir snúning á simasnúrum. Áhald þetta er mjög hentugt og úlilokar óþæg- indi og ergelsi, sem ofl á sér slað, vegna snúningsins, sem kemur á símasnúrurnar. Nafnstimpla, Innsigli (Signet), Dyraspjöld o. fl. þ. h. útvegar bezt og ódýrast Stefán H. Stefánsson, Box 462. Rvík. ££) Staedtlers ,Vlars‘ Blýantar eru viðurkendir að vera góðir. I heildsölu hjá Andr. ]. Bertelsen, Sími 834. Austurstræti 17, Reykjavík. I/aldemav F. Norðfjörð Sími 671. Símnefni: Valdemar. Reykjavík. Umboðssali fyrir hveiti, hessian o. fl. Prentsrniójan Gutenlrerg.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.