Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 22
Símamenn og meyjar! Guöm. Gamalíelsson
og lesendur! Reykjavík.
Munið að Gufuþvottahúsið Mjallhvít hcfir þau fyrstu, Ðóka-, ritfanga-, pappírs- og fornbókaverzlun.
einustu og fullkomnustu þvotta- - Gamlar bækur keyptar og seldar. —
tæki á Islandi. Býður ódýrari vinnu en nokkur annar. Getur þvegið fleiri hundruð kíló af þvotti á dag. Vinnan óaðfinn- Útvegar allskonar bókfærslu- bækur, höfuðbækur, bréfabæk- ur, sjóðbækur, dagbækur o. fl.
anleg. Gerir tauið hvítast og Oskist þessar bækur af sér-
bragðlcgast. Afgreiðir hálsh'n stakri gerð og t. d. með sér-
með 5 6 daga fyrirvara, og stökum registrum, er nauðsyn-
skipsþvott á nokkrum kl.tímum. legt að panta þær í tíma.
Prófið! Sími 1401. Sími 263. Pósfhólf 312.
Aukin þægindi fyrir símanotendur. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 81.
Snúningur á símasnúrum er afar óþægilegur og ergir oft símanotendur Símnefni: Vigfús.
mjög mikið. Ahald, sem útilokar það, að snúist geti upp á snúruna, er fyrir nokkru fundið upp, og er nú þegar notað af mörg þúsund manns um heim Biðjið urn leiðbeiningu í mál- föku. Sé þeim leiðbeiningum nákvæmlega fylgt, getur
allan. Ahaldið getur hver maður sett á hver og einn, hvar sem er
hjá sér sjálfur. á landinu, fengið föt frá mér,
Kostar að eins kr. 2,50. sem fara vel. Venjulega vel
Umboðsmcnn út um land óskast. birgur af fataefnum
Egill Guttormsson, Rvík. og fatatilleggum.
Aðalumboðsmaður á Islandi fyrir »Sieger« snúruöryggi. Sauma bæði mest og bezt!
Gerið svo vel að geta Símablaðsins við auglýsendur.