Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.1953, Qupperneq 6

Freyr - 01.01.1953, Qupperneq 6
Svogerslev vagnsiáttuvél Ein vél af þessari gerð var keypt til landsins í samráði við herra skólastjóra Guðmund Jónsson, Hvanneyri, og var vélin reynd þar seint á síðastliðnu sumri. Telur skólastjórinn, að þessi gerð vagn- sláttuvéla sé óumdeilanlega sú heppilegasta, sem til landsins hefir flutzt. Þess skal getið, að á Hvann- eyri hafa, auk Svogerslev vélar- innar, verið reyndar tvær aðrar gerðir vagnsláttuvéla, önnur ensk og hin þýzk, sem vér einnig önnuðumst innflutning á. svogerslev vagnsláttu- vélin er með fimm feta sláttuvélagreiðu, og er sláttuvélin á gúmmíhjól- um. Allar nánari upplýsingar um vél þessa verða fús- lega veittar. A komandi sumri munum vér væntanlega geta útvegað frá Svogerslev Maskinfabrik, í Danmörku, nýja gerð vagn- sléttuvélar af mjög hentugri gerð, og sem binda má mikl- ar vonir við fyrir íslenzkan búrekstur. Vél þessi er sér- staklega heppileg í sambandi við votheysgerð. Vélin er tengd við aflúttak dráttarvélarinnar. Hún slær grasið og hleður því jafnóð- um upp í vagn, sem einnig er dreginn af dráttarvélinni, og er aðferð þessi því allt í senn, einföld, ódýr og fljót- virk. — Væntanlegt verð vél- arinnar er ca. kr. 15.000.00. Þeim, sem þess óska, munum vér væntanlega einnig geta útvegað heppilega heyvagna. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103, Reykjavík — Sími 1275 og 1279

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.