Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 kl. 22.35 In Hell Þeir sem fíla almennilegar hasarmyndir ættu að athuga þessa mynd. Jean-Claude Van Damme fer með aðalhlutverkið en þar leikur hann Bandaríkjamann sem afplánar lífstíðar- dóm í fangelsi í Rússlandi eftir að hafa komið fram hefndum við þá sem urðu eiginkonu hans að bana. Kringumstæðurnar eru vægast sagt hörmulegar og hann á enga von um náðun.Til að stytta sér stundir stunda fangarnir bar- smíðar hver á öðrum en það felst lítil fróun í þeim til lengdar. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, LawrenceTaylor, Marnie Alton. Leikstjóri: Ringo Lam. 2003. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 96 mín. 'A’ k A' ► Sjóvarpið kl. 00.20 ^ Sjónvarpið kl. 22.15 The Pianist Nátthrafnarnir geta svo sannarlega glaðst eftir miðnætti því þá sýnir Sjónvarpið óskarsverðlaunamyndina Píanóleikarann frá árinu 2003. Myndin segir frá baráttu pólsks píanóleikara í gyöingahverfinu íVar- sjá í seinni heimsstyrjöldinni og notaði Pol- anski, sem leikstýrir myndinni, atvik úr eigin ævi í myndinni. Leikstjóri er sem fyrr segir Roman Polanski og meðal leikenda eru Adrien Brody,Thomas Kretschmann, Frank Finlay, Maureen Lipman, Daniel Caltagirone og Emilia Fox. Atriði í mynd- innieru ekki við hæfi barna. Torn Curtain Aðdáendur sígildra spennnumynda ættu ekki að láta þessa stórmynd eftir meistara Alfred Hitchcock framhjá sér fara. Myndin segir frá bandarískum vísindamanni sem fer ásamt aðstoðarkonu sinni og unn- ustu á ráðstefnu í Noregi. Fljótlega fer hana að gruna ýmislegt misjafnt og ekki batnar það þegar hann leggur leið sína til Austur-Þýska- lands á vit kommúnista. Meðal leikenda eru Paul Newm- an, Julie Andrews og Lila Kedrova. næst á dagskrá... föstudagurinn 7. október 0: SJÓNVARPIÐ 6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beauti- 6.00 Some Girl (B. bömum) 8.00 David Bowie: ful 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey Sound and Vision 10.00 Fun and Fancy Free 10.20 fsland I bítið 0 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (6:26) 18.25 Villt dýr (2:26) 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 2005 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez (2:24) 13.55 Punk'd (1:8) (e) 14.20 Jag (23:24) (e) 15.05 LAX (10:13) 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.20 Simpsons 18.05 Neighbours 12.00 Beverly Hills Cop 14.00 David Bowie: Sound and Vision 16.00 Fun and Fancy Free 18.00 Beverly Hills Cop 18.30 Ungar ofurhetjur (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Latibær 20.40 I hjartastað (Into My Heart) Bandarisk blómynd frá 1998. Tveir æskuvinir fara saman f háskóla og hitta unga konu á bar. Annar þeirra giftist henni en eftir mislukkuð sambönd og slæmt hjóna- band stígur hinn hliðarspor með henni. m 22.1 5 Glufa á járntjaldinu (Torn Curtain) Spennumynd trá 1966 ettir meistara Alfred Hitchcock. Bandarlskur vlsinda- maður fer á ráðstefnu I Noregi ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu. Henni þykir hann haga sér grunsamlega og eltir hann. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island I dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Arrested Development (9:22) Einn besti gamanþáttur slðari ára. 20.30 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) (Áheymarpróf) I öðrum þættinum höldum við áfram að fylgjast með hvernig þátttakendum gekk I höfuðborginni. 21.20 Two and a Half Men (23:24) Gaman- myndaflokkur. 21.45 Entourage (6:8) (Viðhengi) Gaman- þáttaröð. 22.10 Blue Collar TV (6:32) (Grlnsmiðjan) _______Bráðskemmtilegir grinþættir._________ |# 22.35 In Hell (The Savage) (í helvíti) Hörkuspennandi hasarmynd af bestu gerð. Stranglega bönnuð börnum. 20.00 Some Girl Dramatlsk og gamansöm kvikmynd. Hér segir frá kunningjahópi I Los Angeles á þrltugsaldri. Ástarsambönd eru rauði þráðurinn I myndinni en ekki farnast öllum vel á þvl sviði. Hjörtu eru kramin en leitin að hinni sönnu ást heldur samt áfram. Aðalhlutverk: Marissa Ribisi, Juliette Lewis, Michael Rapaport, Giovanní Ribisi. Leikstjóri: Rory Kelly. 22.00 40 Days and 40 Nights Rómantlsk gam- anmynd. 12.45 Kvöldstund með Jools Holland 3.50 Formúla 1 • 0.20 Píanóleikarinn 0.10 Heist (Stranglega bönnuð börnum) 1.55 Concpiracy (Bönnuð bömum) 3.25 Predator (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Island f dag 6.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TIVI 0.00 High Crimes (Str. b. börnum) 2.00 Half Past Dead (Str. b. börnum) 4.00 40 Days and 40 Nights (B. börnum) 7.00 Olfssport 7.30 Olíssport 8.00 Ollssport 8.30 Ollssport 17.35 Cheers - 7. þáttaröð 18.00 Upphitun 17.15 Ollssport 17.45 Landsleikur I knatt- spyrnu 18.30 fslenski bachelorinn (e) Islendingar hafa fylgst grannt með bandarísku Bachelor-þáttaröðunum og nú er komið að þvl að gera (slenska útgáfu af þáttunum. 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Charmed Bandarfskir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganomir. 20.45 Complete Savages Það er hrekkjavaka og Nick og TJ. fara saman á stjá. 21.15 Ripley's Believe it or not!__________ !• 22.00 The lamie Kennedy Experiment Grlnarinn Jamie K veiðir fólk (gildru og kvikmyndar með falinni myndavél. 2230 Diity Sanchez I þættinum kynnumst við nýj- um fleti á þvl hvað sársauki getur verið. 19.55 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum I Meistaradeild Evrópu. 20.25 Gillette-sportpakkinn 20.55 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar I amerlska fótboltanum. 21.25 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturslþrótta. 21.55 Mótorsport 2005 ftarleg umfjöllun um Islenskar akstursiþróttir. Umsjónar- maður er Birgir Þór Bragason. 22.30 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986) Boston Celtics og Chicago Bulls mættust I úrslitakeppni Austurdeildarinnar árið 1986. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (1:11) Einn rlkasti og fal- legasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmarkaðanaðgang að átta moldrlkum ungmennum sem búa þar. 19.30 Idol extra 2005/2006 f Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol - Stjörnuleitina. Viðtöl við keppendurna, fylgst er með þeim á æfingum og allt það sem gerist bak við tjöldin færð þú að sjá hér á Sirkus. 20.00 Joan OfArcadia (14:23) 20.50 TruCalling (15:20) 21.40 Super Size me Mögnuð mynd sem vakti heimsathygli þegar hún var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni. 23.00 Battlestar Galactica 23.50 (slenski 0.10 K-1 23.25 Weeds (1:10) 23.55 HEX (1:19) 0.45 bachelorinn (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) David Letterman 1.30 David Letterman 2.15 Óstöðvandi tónlist gy OMEGA 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tih/eruna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 1330 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack -i4. Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Vatnaskil Hvftasunnukirkjan Fíladelfía 21.00 Mack Lyon í lert að vegi Drottins 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp qiStíQ, ENSKI BOLTINN 14.00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 16.00 Arsenal - Birmingham frá 02.10 1 8.00 Að .leikslokum (e) 19.00 Upþhitun 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 20.30 Upphitun (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 23.00 Upphitun (e) 23.30 Dagskrárlok í Konsert meðKeane ogAndreu Andrea Jónsdóttir fer yfir hljóðritanir bresku hljóm- sveitarinnar Keane frá því hún kom til íslands í fyrra til að spila á Airwaves. Þátturinn hefst kl. 21 og er alltaf gaman að hlusta á það sem Andrea hefur að segja en hún er eins og allir vita alltaf hress og skemmtileg. TALSTÖÐIN FM 90,9 l 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegis- útvarpið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Birta 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt e. 21.00 Á kassanum e. 21.30 Hádegisútvarpið e. 22.00 Ún/al úr Allt & sumt e. 23.00 Hrafnaþing e. 0.00 Birta e. 1.00 Margrætt e. 2.00 Úrval úr Allt & sumt e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.