Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Page 1
Batman Begins
Leikstjórinn Chris Nolan sem geröi meðal annars
Memento leikstýrir og færir Batman nær 21. öldinni.
Bruce Wayne horfir upp á foreldra sína myrta og fyllist
hatri gagnvart glæpamönnum. Eftir langa dvöl í Asíu
snýr Bruce aftur til Gotham, sem er aö drukkna í
glæpum. í baráttu sinni gegn glæpum veröur Bruce
Wayne aö Batman. ______________________________
£Ylg ir
i-ramkvæmdastjóri Barnaverndar-
nefndar: Sér ekkert athugavert við
seinaganginn
Formaður Barnaverndar-
nefndar: Firrir sig ábyrgð á é
seinagangi.
Truaði trubatforiijn,
Neitar að borga M
sem hann keypli.
Villi og Gísli
jjepptu. um hylli
þ} lornarlambs R-l
Davíð lagði undir sig Viðey Kveðjupartí
Davíðs Oddssonar var haldið í Viðey nú um helgina. Var margt um
manninn en veislustjórar voru þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra og arftaki Davíðs, Geir H. Haarde utanríkis-
ráðherra. Sjaldan hefur verið jafnmikið fjör í Viðey en úr eyjunni á
Davíð margar góðar minningar. Bls. 38
DAGBLAÐIÐ VfSIR24S. TBL - 95. ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR27. OKTÚBER2005] VERÐKR, 220
nu mm mb FYimim
Breimivinsdau
með ungabarni
íi handar kr i kan
t Barnavemdarnefnd lét fyllibyttuna
j óáreitta með barnið í meira en mánuð
Harmleikur móður og nýfæddrar dóttur á sér stað þessa dagana með Reykjavík að sögu-
sviði. Yfirvöld létu móðurina, sem áður hafði misst forræði yfir syni sínum vegna of-
drykkju, vera óáreitta með stúlku sem fædd var tíu vikum fyrir tímann. Konan var aðeins
boðuð í viðtal hjá barnaverndarnefnd meira en mánuði eftir að viðvörun barst frá heilsu-
gæslustöð um drykkjuskap hennar. Bls. 8-9