Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Qupperneq 22
Halló Ragga
Ég held að ég sé alls ekki
týpískur maður til að skrifa þér
bréf. Ákvað samt að láta slag
standa. Málið varðar fjölskyldu
mína. Við erum vel stæð og héld-
um að allt væri í mesta sóma.
Stelpumar okkar tvær eru 12 og
15 ára og em með herbergin sín í
kjallaranum og smá selskaps-
stofu með tölvu, sjónvarpi og
sófa. Þær halda sig frekar út af
fyrir sig. Þetta varð mér áhyggju-
efni eftir að ég notaði tölvuna
þeirra í gær. Þær vom í skólanum
og ég lenti í vandræðum með
mína eigin. Ég opnaði tölvuna og
datt beint inn á msn-spjallið í
nafni þeirrar eldri. Ég fékk
hland fyrir hjartað
þegar það komu upp
gluggar frá tveimur
drengjum með
mjög vafasömum
skilaboöum um hvað
hún hefði verið sexí í gær, að
myndirnar hefðu verið æðislegar
og aukinheldur vísaði einn
þeirra í eigin sjálfsfróun. Ég
fékk svo mikið áfall að ég
svaraði og sagðist vera
faðir dóttur minnar
fyrir framan tölvuna.
Þeir hurfu strax af
skjánum. í reiði minni
skoðaði ég innihald tölv-
unnar og fann myndir af 15
ára dóttur minni í mjög ögrandi
stellingum. Ekki nektar-
myndir en tilgangurinn
var mjög greinilegur. Ég
er mjög örvæntingar-
fullur yfir þessu og velti
fyrir mér hvað ég á að gera.
Meðkveðju, Pabbinn
Kæri pabbi,
Bíddu aðeins á meðan
ég set á mig Dr. Phil gleraug-
un. Ég held að þú sért að upplifa
þá tegund af áhyggjum sem verða á
vegi flestra unglingaforeldra fyrr eða
síðar. Stundum kemur sjokkið þegar
fyrsti kærastinn eða kærastan er
dregin í hús eða þegar litli eng-
illinn biður um hjálp við val á
getnaðarvöm. Netið og spjallrásir
em dæmi um nýja nútímavídd
vandans (ef vanda skyldi kalla því
auðvitað er mikið af þessu hluti af
eðlilegu ferli þegar barn breytist í
fullorðna manneskju). Okkar nú-
tíma fylgir ákveðin frelsisdýrkun -
við viljum hafa frelsi til að gera nán-
ast allt sem okkur dettur í hug. Við
gefum börnunum okkar frelsi til
ValiÖ fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi
Minnistöflur
FOSFOSER
MEMORY
- oq söluaðili
sími: 551 9239
.birkiaska.is
dæmis með því að sjá þeim fyrir
nettengdum tölvum og sjónvarpi í
kjaUaranum. Frelsi er fallegt og gott
en til þess að ráða við frelsið þurfum
við ákveðinn siðferðisramma. Þroski
og reynsla hjálpa til - þannig að
flestir fullorðnir ráða þokkalega við
þessar aðstæður. Annað mál er
kannski með unglingana okkar og
börnin sem í raun hafa ekki forsend-
ur tfi að leggja mat á hvað er passlegt
í samskiptum og hvernig maður
sýnir sjálfúm sér og öðrum tUhlýð-
lega virðingu.
Ég á handa þér nokkur ráð:
Þú og eiginkona þín þurfið fyrir
það íyrsta a& ræða saman, stUla
saman strengi ykkar og ákveða
hvernig þið ætlið að taka á málinu.
Reynið að láta ekki reiðina og
áfaUið stjórna aðgerðum. Stelpurnar
ykkar þurfa miklu frekar örugga
leiðsögn, styrka hönd og dulitla
dómgreindarþjálfun.
Kannið hvaða umföUun um sið-
ferði og samskipti þær fá eða hafa
fengið í skólanum. Margir skólar eru
í dag með ágætis námsefni í h'fs-
leikni og/eða kynfræðslu. Sumir eru
heppnir með kennara en aðrir ekki
svo að munurinn á gæðum getur
verið talsverður.
Leitið til fjölskylduráögjafa ef
ykkur finnst ástæða tU.
Ég vona að ykkur gangi vel.
Kær kveðja,
Ragga
Kynlíf veldur hausverk
Vísindamenn segja karl-
menn frekarsegja sann-
leikann þegar þeir segja:
„Ekki I kvöid, ástin. Ég er
með hausverk."Þýskir vis-
indamenn segja að einn
afhverjum hundrað karl-
mönnum finni fyrir harka-
legum hausverk á meðan
og eftir kynmök.„Verkur-
inn tengist ekki einhverri
sérstakri stellingu og
veldur ekki skemmdum á
heilanum. Hann hefst
vanalega þegar sáðlát
verður og stendur í nokk-
uð langan tíma. Flestir
upplifa þetta í nokkrar
vikur og svo kannski
aldrei aftur á eevinni."
Mikil umræða hefur verið um kynhegð-
un unglinga. Fréttir af stúlkum sem selja
sig fyrir inngöngu í partý hafa vakið
óhug. DV heyrði í fulltrúum ungu kyn-
slóðarinnar og spurði þau um kynhegðun
ungs fólks á íslandi í dag. Elísabet Thor-
lacius fyrirsæta og Hafþór Hauksson
herra Norðurland eru sammála um að
ungt fólk notar ekki smokka eins og
skyldi og að fæstir hugsi út í áhættuna á
kynsjúkdómum og eyðni.
HAFÞÓR HAUKSSON
Stundar ungt fólk skyndikynni?
„Já alveg hiklaust og ég held að
það sé mun meira af því en hér
áður fyrr."
Er ungt fólk lauslátt?„Ég held
það. Án þess að vita það alveg þá
held ég til dæmis að íslenskar
stelpur sé mun lauslátari en stelp-
ur til dæmis á Spáni."
Notar ungt fólk smokka?„í allt
of litlu magni. Ég held að ungt fólk
sé ekkert að spá í því heldur tekur
bara sénsinn. Að mínu mati ættu
smokkar að vera ókeypis enda
held ég að margar stelpur fari í
fóstureyðingu eftir skyndikynni."
Hugsar ungt fólk út í kynsjúk-
dóma og eyðni?„Einhverjir hugsa
um þetta auðvitað en yfirleitt eru
unglingar ekkert að spá í þessu.
Skyndikynni gerast aðallega á fyll-
erýi og djammi og þá er fólki alveg
sama um allt og er ekkert að spá f
hlutunum."
Eru bamungar stelpur að borga
fyrir inngang í partý með kyn-
lífi?„Ég hef ekki orðið var við það
en maður veit ekkert hverju mað-
ur á að trúa. Ég veit samt að ég og
mínum vinum finnst þetta ógeðs-
legt og við myndum ekki vilja vera
með stelpum sem stunda þetta."
Er kynlíf ungs fólks og unglinga
orðið grófara?„Kynlíf er orðið mun
grófara og ég held að klámið spili
þar inn í. Fólk er að prófa eitt-
hvað nýtt og endaþarmsmök
eru mjög algeng. Ég hef trú á
að þessi lífstíll eigi eftir að
koma niður á fólki síðar á æv-
inni. Ef einhverjar stelpur
eru að borga með kynlífi til
að komast inn í partý hljóta
þær að enda í dópi því ég
trúi ekki öðru en þessi
partý séu einhver dóp-
partý."
Er litið niður á
lauslátar stelpur?„Já ég
Hafþór Hauksson
Hafþór er 19 ára og ný-
krýndur Herra Norðurland.
myndi segja það. Allavega finnst
mér þær ekki svalar."
Er litið niður á lausláta
stráka?„Ekki eins mikið og stelp-
umar. Fæstir spá í hvað strákar
sofa hjá mörgum, það skiptir ein-
hvem veginn minna máli. En að
mínu mati em strákar sem sofa hjá
mörgum alls ekki svalari en aðrir."
Hvemær byija krakkar að sofa
hjá„Ég held að það sé í kringum 13
og 14 ára aldur sem er náttúrulega
allt of snemma. Ég þekki engan
sem ætlar að bíða með að sofa hjá
þangað til hann giftir sig en mér og
mínum vinum
þætti ekkert að
því ef krakk-
ar myndu
bíða með
þetta
þangað
til þeir
em orðn-
ir eldri.
Það væri
öðmvísi
en við
myndum ekki
h'ta niður á þá
manneskju."