Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Síða 3
TX&'Fyrstóg fremst
?<mmoMGUR&:öm)BEti2öo5 ■ 3
Búa aldraðir við bág kjör?
Farinn að finna fyrirþví
„Ég myndi segja það og það er eitthvað
sem þarfað. bæta. Sjálfur er ég hættur að
vinna og farinn að finna fyrirþessu."
Ásgeir Karlsson elliltfeyrisþegi.
„Þvi
miður verð ég
að svara þvíját-
andi. Margir lifa
við bág kjör."
Guðrún Skúla-
dóttir ellilíf-
eyrisþegi.
held að það sé
mjög misjafnt."
Gylfi Pálsson
ritstjóri.
„Já mér
finnstþað."
Dagný Ósk
Ragnarsdóttir
nemi.
þekki það ekki
nógu vel. Kom-
inn á áttræðis-
aldur og er enn
að vinna."
Hermann
Jónsson úr-
smiður.
Slæmur aðbúnaður eldri borgara hefur verið í dagsljósinu undanfarna daga í
kjölfar þess að Gísli Sigurbentsson fannst í félagslegri leiguíbúð sinni fyrst
tveimur vikum eftir að hann lést.
Launamunurkynjana
„Góðan daginn les-
endur Frelsis.is. Mig
langar hérna aðeins
að velta mér uppúr
grein Sverris Björns-
sonar í Morgunblaðinu í dag,
sunnudag. í grein sinni
fjallar Sverrir um
launamun kynjanna í
tilefni af kvenna-
frídeginum á morgun.
Hann segir í greininni
að 17 milljörðum sé ár-
lega „stolið“ af konum.
Þessa tölu fær hann með út-
reikningu út frá mismun á
launamun karla og
kvenna. Hann segir
greininni að konur
hafi samtals 34 millj-
örðum lægri laun á
ári en karlar til sam-
ans. Hugmyndir hans
ganga þvi út á að lækka
laun karla um 17 millj-
arða og færa þá yfir á launa-
reikninga kvenna. Þannig
ætti launamunur kynjanna
að vera úr sögunni.
þeim sem fengu
1 Q fTff bara 50 krónur? Að
fit3LCÍSl£jL)L^ sjálfsögðu væri
Andstyggilegi afinn
Ekki ætla ég að véfengja
þessa úreikninga hjá honum
heldur vildi ég aðeins staldra
við notkun Sverris á orðinu
„stela".
Það að atvinnurekandi
greiði einni mann-
eskju minna en
annarri þýðir ekki
að hann sé að stela
af þeirri sem fær
minna greitt. Tökum
dæmi: Barnabörnin
koma í heimsókn til
afa síns og gefur hann
þeim öllum pen-
inga. En af ein-
hverjum ástæðum
gefur hann sum-
um krökkunum
krónur á meðan önn-
ur fá 100 krónur. Er
afinn þá að stela
yil«iái»ailll l 'I IIMIIllilll
þetta mjög illa gert
af gamla mannin-
um og andstyggilegt en nei,
hann er ekki að stela af nein-
um. Það sama á við í um-
ræðunni um launamis-
mun. Atvinnurekandi er
ekkert að stela af konu
sem fær lægri laun en karl
í sambærilegu starfi. Ég er
hins vegar alveg sammála
þvi að þetta er mjög illa gert af
atvinnurekandanum.
[...]
Enginn á rétt á hærri
launum
Að minu mati er það sem
skiptir mestu máli það að
atvinnurekendum ber eng-
ín skylda til að ráða fólk í
vinnu. Fólk hefur enga kröfu á
vinnu hjá einhverju
ákveðnu fyrirtæki. Og
þó maður fái vinnu hjá
fyrirtækinu þá hefur
maður engan rétt á
hærri launum en
kveðið var á um í ráðn-
ingarskilmálunum,
jafnvel þó það vinni mann-
eskja í fyrirtækinu sem er með
hærri laun en maður sjálfur.
Maður hefur hins vegar rétt til að
krefjast endurskoðunnar á
ráðningarsamningnum og
maður hefur rétt til að segja
upp. En atvinnurekandan-
um ber eins og áður segir
engin skylda til að veita þér
vinnu og ef þú ert ekki tilbú-
inn að vinna fyrir þau kjör sem
ClKiU
jf7 , aa væri ein-
|/flottraeflast um allar '
fES£r’ húinn að f^a
in^jfsŒÍÍSí?;
'UStt?s1Í?le9,?ðha“
?í£ jta?lnn ennþá.
/
\\ en«Þá til. /
Sigurjon Kjartansson heimsotti gamlan frægan bar 1 New York og
velti því fyrir ef staðurinn væri íslenskur þá væri hann líklega
farinn á hausinn.
Gæti CBGBís verið íslenskur?
Árið 1973 opnaði, á horni Bowery og Bleecker street í
New York, klúbbur sem kallaðist CBGB- OMFUG og var
skammstöfun fyrir allskonar tegundir tónlistar, CBGB ku
standa fyrir Country, Blue grass, bar. Þetta einkennilega
nafn var svo stytt manna á milli og gengur staðurinn í
dag einfaldlega undir nafninu CBGBís.
Staðurinn var stofnaður af manni að nafni Hilly
Crystal, en hann aumkaði sig fljótt yflr unga tón-
listamenn sem áttu hvergi annars staðar í hús að
venda. Þetta voru hljómsveitir eins og Ramones,
Blondie og Talking Heads. CBGBís varð fæðingar-
staður pönksins tveimur árum áður en Sex
pistols kom til sögunnar hinum megin við
haflð.
Síðan hefur staðurinn orðið frægt
vörumerki, ekki síst vegna þess að hann
hefur haldist eins öll þessi ár. Hilly Crystal
rekur hann ennþá. En nýlega birtust fréttir
þess efnis að það standi til að loka staðnum
vegna þess að leigusamningurinn er útrunn-
inn. Þetta hefur vakið mikla úlfúð meðai
velunnara og rokkáhugamanna. Sjálf-
ur borgarstjóri New York-borgar
hefur beitt sér í málinu og nú
standa yfir málaferli.
Ég skellti mér til New York um
ákvað að kíkja á CBGBís. Þetta var á laugar-
dagsmorgni og allt lokað, en viti menn, haldiði að
Hilly Crystal sjálfur hafi ekki verið fyrir utan að
bagsa við að stafla einhverju dóti í gamlan jeppa.
Hann er sjálfur orðinn gamall, klæddur eins og verka-
maður. Hann kinkaði kolli til mín. Ég kinkaði kolli til
hans. Goðsögn í lifanda lífi.
Ég velti fyrir mér að ef íslenskur veitingastaður
næði annari eins frægð og CBGBís hefur náð, væri
líklegt að eigandinn mundi gera það sem Hilly
Crystal var að gera þennan laugardagsmorgun?
Ekki séns. Sá væri einhversstaðar að flottræflast um
ailar trissur, búinn að fara fimm sinnum á hausinn
í allskonar ævintýrum og ólíklegt að hann
ætti staðinn ennþá. Líka mjög ólíklegt
að staðurinn væri ennþá til.
Sigurjón Kjartansson
Þar sem
iökulinn ber
við loft...
A Búðum eru einstakar aðstæður fyrir árshátíðir, hvataferðir,
vinnuhelgar, ráðstefnur, jólagleði og hvers kyns hópefli.
í aðeins tveggja stunda fjarlægð frá Reykjavík er ævintýralegasta fundaraðstaða
íslands. Við viljum ekki gorta okkur af einstakri matargerðinni, glænýjum
fundarsalnum, jöklinum, ströndinni, golfinu, hestunum, hrauninu og töfrunum.
Þess vegna segjum við bara: ef fólkið þitt á skilið það besta skaltu bóka á Búðum.