Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Blaðsíða 25
Jólakort Það erskemmtilegt aðfá fallega skreytt jólakort. Heimatilbúin kort Geta verið einföld en samt falleg. Heimatilbúin jólakort hafa sjaldan verið vinsælli. Oendanlegir mögu leikar eru fyrir hendi og það er um að gera að nota hugmyndaflugið. w m 0 jt m m - p--------W Jólakortagerð Stimplareru vin- sælir íjólakorta- gerðina. lega skreytt jólakort í stað þessara hefð- bundnu, fjöldaframleiddu áprentuðu korta. Sumir setja myndir af bömunum sínum framan á ko'rtin og skreyta svo í kringum myndina. Þrívíddarmyndir hafa verið vinsælar á jólakortum síðustu ár og einnig stimplamyndir ýmiss kon- ar. Glansmyndirnar gömlu em líka góð- ar og gildar enn í dag. Konur á öllum aldri hittast um þessar mundir og búa til jólakort saman. Það er jafnvel nokkuð um það að skipulagðar séu sumarbú- staðarferðir í þessum tilgangi og jóla- kortin framleidd í gríð og erg í sveitasæl- unni. Það er rík hefð fyrir því á íslandi að senda jólakort. Fólk skrifar stutta kveðju til vina og ættingja í fallega skreytt jóla- kort. Fyrstu jólakortin komu á markað á íslandi í kringum árið 1890 og voru þau ýmist dönsk eða þýsk. Undanfarið hefur það færst í vöxt að fólk noti sköpunar- gáfu sína í að búa til persónuleg og frumleg jólakort. Óteljandi möguleikar eru í jólakortagerðinni. Föndurbúðir víðs vegar um borgina bjóða upp á alls kyns vörur sem koma sér vel í jólakorta- gerðinni. í mörgum þessara verslana er einnig hægt að sækja námskeið. Það er tilbreyting í því að fá persónulegt og fal- I Sniðugar myndir Hægterað klippa sam- 'anmyndirog látahug- myndaftugið njóta sín. Einfalt Allir geta búið tiljólakort. Margir halda að jólakötturinn sé íslenskt þjóð- j sagnadýr eins og * Grýla og jóla- sveinamir. Það er hann ekki. Jóla- kötturinn kom fram á seinni hluta 19. aldar en þar segir að þeir sem ekki fái nýja flík fýrir jólin fari í jólaköttinn. , Jólakötturinn " fluttist hingað frá 28.0KTÖ6ER 2005119. VIKA Noregi. Á leiðinni til fs- lands breyttist hann úr geit í kött. Jólageitin norska tók á sig mynd kattar á íslandi af því að geitur voru svo sjaldgæfar hér á landi. ÉG ER ALGJÖR HNAKKAMELLA Grýla er kerling tröllvaxin sem kom fram á sjónar- sviðið á 13. öld. r Hún birtist yfir- . filfc, leitt í kringum jól * Jjgmi, í mannabyggðum. Grýla át baldin börn en hafði enga lyst á þægum og góðum börnum. Hún er Bl wB einhver skelfileg- asti gestur jól- HRk TB»tálk anna. Grýla heyrir í óþekkum bömum yfir holt og hæðir. Hún fer og sækir þau, skellir þeim í stóra pokann sinn og enda þau svo í stómm potti í hell- inum hennar á fjöllum. Endalaust hungur hrjáir Grýlu. HVER VILL EKKIVERA EINS OG PARIS HILTON? BADDIÍJEFF WHO? HLUSTAR Á ABBA t SIGRÚN BENDER BAUÐ SIRKUSIFLUGFERÐ KRISTJÓN KORMAKUR LOKSINS MEÐ BÓK EF SYLVlA Nón EIGNADIST BARN MED GILLZ ALLT SEM ÞÚ VILTVITA UM MENNINGAR- 0G SKEMMTANALlFIÐ 0G MIKLU MEIRA TIL Gömlu íslensku jólasveinamir eiga lítið sameiginlegt með hinum rauðklædda Santa Claus. Þeir eru af tröllakyni, synir Grýlu og Leppalúða og voru upphaflega bamafælur. Þótt þeir hafi mildast mikið á þessari öld geta þeir verið bæði þjófóttir og hrekkjóttir. Þeir draga nöfn sín af því sem þeir gera. Upp úr byrjun 20. aldar fóru jólasveinar á Islandi að fá meiri svip af útlendum jólasve'inum bæði hvað snertir útíit, innræti og klæðaburð. ímynd góða jóla- sveinsins með gjafirnar hefur nú náð að festa sig í sessi og í dag fá flest böm gott í skóinn frá góðum sveinka. í dag þykir flestum ör- ugglega jólasveinninn í rauðu föt- unum, svörtu leðurstígvélunum, með hvíta skeggið og leikfanga- poka á bakinu vera jólasveinninn okkar. + ALLT SEM ÞU ÞARFT AÐ VITA UM VETRARIÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2005 25 aðeinskr. 300ílausasölu SILVIA NOTT 0G GILLZENEGGER EIGNAST BARN ■ » OWHp' I JHÍ I73TTTT ^ ;il 14 [<»J 1 * i " • 'íti1 * ■ i ■ l| Jar) k I fí IL :<TjA ■ a Hina J :í?1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.