Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Qupperneq 28
 "Vfið DV > Hárgreiðslufólkið Edda og Halldór voru stödd í London um helgina þar sem þau . unnu til verðlauna í höfuðstöðvum Toni & Guy hárgreiðslusamsteypunnar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir þau sem hárgreiðslufólk og einnig fyrir Toni & Guy stof- una hér á íslandi. Þau eru að vonum hæstánægð með verðlaunin og segja að þau opni þeim ýmsa möguleika. íslenskir klipparar gegní Lundúnum Edda og Halldór Lenntu I öðru sæti í mikilsvirtri keppni hárgreiðslufólks sem haldin var i London. Nicole miðursín Nicole Kidman er sögð miður sín vegna þess að fyrrverandi eiginmað- ur hennarTom Cruise á von á barni með unnustu sinni Katie Holmes. Tom og Nicole ættleiddu saman tvö börn. Sagt er að Nicole óttist mjög að samband Toms við nýja barnið muni spilla sambandi hans við eldri börnín. „Nicole trúir þessu varla. Henni líður afar illa vegna þessa og það er greinilegt að hún ber enn mjög sterkar tilfinníngar til Toms þvfhúnhefur grátið mikiðað undanförnu og verið uppstökk. Þetta þýðir að Katie verður alltaf partur af lífiToms en Nicole hefur alltaf verið stollt af þvf sambandi sem hún heldur við hann í gegnum börnin þeirra tvö," segir góðvinur leikkonunnar. Prinsinn fer til Ameríku Amerfskir sjón- varpsáhorfendur búa sig nú undirað kynnast Karli Bretaprins örlítið bet- ur. Erfmgi bresku krún- unnar veitti fréttamannin- um Stve Kroft úr þættinum 60 mínút- um viðtal nýlega. Það er ekki oft sem prinsinn veitir slík viðtöl og bíð- ur fólk því spennt eftir útkomunni. Karl og nýja eiginkonan hún Camilla munu ferðast um bandaríkin f nóv- ember. Munu þau heimsækja New York, Washington og San Francisco. Viðtalið við Karl verður sýnt þann 30. október en ekki hefur fengist uppgefið um hvað prinsinn ræðir. Jordan ætlar aldrei að verða gömul Fyrirsætan og partýgellan Jordan greindi frá þvf við tímaritið OK! fyrir skömmu að hún ætlaði aldrei að líta út fyrir að vera gömul. Hún virðurkenndi að hún hefði „Við erum roslega ánægð," segir Edda Guðbrandsdóttir. Hún og Hall- dór Dagur Benediktsson voru stödd í London um helgina þar sem þau lentu í öðru sæti í Toni and Guy ljós- myndasamkeppni 2005. Mynd þeirra Eddu og HaUdórs var valin úr 2000 innsendum myndum. Keppnin er haldin einu sinni á ári og keppt er í sex flokkum þar á meðal nýliði ársins, litafræðingur ársins, valin er stofan sem stendur sig best í hópvinnu og svo auðvitað flokkurinn sem þau Edda og Halldór kepptu í, besta hráa karlalúkkið. Þau þurftu að senda inn fjórar myndir af fjórum hárh'num. Mikill heiður „Fyrir okkur opnar þetta marga möguleika," segir Edda. „Það er mikil virðing borin fyrir þessum verðlaunum." Þau Edda og Halldór starfa bæði á Toni & Guy hár- greiðslustofunni hér á íslandi sem er ein af 387 stofum í Toni & Guy keðj- unni. Edda hefur unnið þar í fjögur ár og Halldór í tvö ár. „Allt þarf að vera úthugsað á myndunum, öll stílíseríng þarf að vera útpæld," seg- ir Edda. Hittu Toni sjálfan „Það má segja að þarna hafi verið staddur innsti hringur hárgreiðslu- fólks," segir Edda. „Toni sjálfur af- henti verðlaunin sem voru verð- launagripur og kampavín," segir Edda en tekur fram að fyrst og fremst hafi hún kunnað að meta þá miklu viðurkenningu sem felast í þessum verðlaunum. Ævintýraferð Þau Edda og Halldór voru valin úr gríðarlega stórum hóp hár- greiðslufólks svo greinilegt er að krakkarnir búa yfir miklum hæfileik- um á sviði hárs og fegurðar. Edda segir að þetta hafi verið ótrúlega skemmtileg upplifun. Verðlaunin voru haldin í glæsilegum sal ogþarhittuþau Edda og Halldór aflt aðalfólkið frá Toni & Guy stofun- um um allan heim. Á verðlaunaafhend- ingunni fengu þau lflca tækifæri á því að kynna sér það hvað koma skal í hártískunni í vetur. „Þetta var æðislega skemmtilegt," segir Edda ánægð með ævintýraferðina til London. fullan hug á því að gang- ast undir fleiri fegrun- araðgerðirtil að koma í veg fyrir að tímans tönn næði að setja mark sitt á hana. „Ég á aldrei eftir að hafa áhuga á því að eldast með reisn. Ég vil alltaf líta út fyrir að vera tvítug og myndi aldrei láta mér koma til hugar að láta sjást í grá hár," sagði skutlan harðá- kveðin. Jordan Ijóstraði þvi einnig upp að eiginmaður hennar Peter Andre hefði farið í botoxsprautur fyrir brúðkaup þeirra og verið ánægður með árangurinn. Þeir sem misstu af böndunum Jeff Who? og Days of our Lives á Airwaves ættu að kætast HEITT KAKÓ „Ég missti eins og margir aðrir af ýmsum hljómsveitum sem ég hefði viljað sjá á Airwaves og því er alveg kjörið að fara á þessa tónleika. Það kostar líka ekkert inn og þeir sem misstu af þessum böndum sakir ald- urs, fjárskorts eða langra biðraða geta notað tækifærið," segir Guð- mundur Ingi Þorvaldsson. Guð- mundur hefur að undanförnu verið að auglýsa fyrir Toyota Aygo en kýs að nota heldur óhefðbundnar að- ferðir í þeim málum. í stað þess að útbúa hefðbundnar auglýsingar ákvað hann að fá hljómsveitirnar Jeff Who? og Days of our Lives í kvöld klukkan 20-22 á Klapparstíg. Að sjálfsögðu verður Guðmund- ur á staðnum í forkunnarfögru hjól- hýsi þar sem hann hyggst bjóða ungmennunum sem tónleikana sækja upp á kaffi og kakó en fátt kvað virka betur fyrir ungt fólk að ylja sér og þiggja veigar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.