Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Blaðsíða 31
DV Lífíð FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2005 31 inum Vinsælli en Alþingi Það vekur eftirtekt að í könnun Modemus eru bæði kallamir.is og fazmo.is vinsælli en heimasíða Alþingis. Alþing- isvefurinn lendir í 22. sæti listans. Það er því greinilegt fólk hefur meiri áhuga á því hvar þessir ungu strákar djamma um helg- ar heldur en því hvaða þingmál er verið að taka fyrir. Meðlimir Fazmo eru ánægðir með útkomuna og segja þetta ekki koma sér á óvart, en í vefmælingu Modernus kom í ljós hvaða heimasíður eru oftast heimsóttar. Fréttavefirnir tróna á toppnum og koma margir afþreygingarvefir þar á eftir. Fazmo.is og kallarnir.is eru heimasíður sem eru heimsóttar oftar en sjálfur Alþing- isvefurinn. ;v’,y „Við emm að springa úr ánægju, þó þetta komi nú ekkert á óvart,“ segir Ingvar Gylfason einn af forsprökkum fazmo.is. Síðan fazmo.is var í 16. sæti í viðamikilli vefmæhngu á mest heimsóttustu heima- síðunum sem framkvæmd var af Modern- us í vikunni. Gillzenegger Er rólegur yfír könnuninni seg- iraðkallarnir séu með mörg önnurjárn leld- Fazmo ánægðir “Við erum bara duglegir að uppfæra síðuna. Emm alltaf með eitthvað nýtt og ferskt," segir Ingvar aðspurður um ástæðu vinsældanna. „Við emm með öfluga djammsíðu þar sem birtast heitustu mynd- imar. Við erum duglegir að blogga svo síð- an er í stöðugri vinnslu." Miklar annir hjá Köllunum „Þetta kemur ekkert á óvart," segir Gillzenegger einn af aðstandendum síð- imnar kallamir.is. Kallamir.is lenntu í 21. sæti í sömu könnun. Gillz segist ekki vera neitt brjálaður yfir útkomunni. „Þeir eiga þetta sldhð strákamir í fazmo. Þeir em dug- legir að halda síðunni sinni við. Við erum færri og það er brjálað að gera í öðm hjá okkur," segir Gillz. „Við emm flestir í skóla og shit.“ Gætu gert betur „Það þyrfti nú kannski að skoða notenduma líka. Það skoða þroskaðar eldri konur síðuna okkar á meðan 12 ára smá- stelpur flykkjast inn á fazmo.is.“ segir Gillz og er alveg rólegur yfir könnuninni. „Við erum að gera svo margt annað, útvarps- þátt, sjónvarpsþátt og bók. Ef við leggðum allan okkar metnað í síðuna myndum við sápuþvo allar síður landsins." Ingvar í fazmo Erum duglegir að uppfæra síðuna og setja inn nýjarmyndir. tA EP Brjálaður aðdá- andi eltirAbba- stjörnu Ljóshærða Abba-stjarn- an Agnetha Faltskog segir að vit- fyrrtur að- dáandi sem lengi gerði henni lífið létt sébyrjaðurað áreita hana aftur. Aðdáendinn ber nafnið Ger Van Der Graafer en hann er 39 ára og af hol- lenskum uppruna. Hann flutti frá heimalandi sínu og settist að f Sví- þjóð til að geta verið nær sögnkon- unni. Tiidrög málsins segir Agnetha vera þau að á árinum 1997-1999 hafi þau átt í sambandi. Hún hafi þó ákveðið að slita þvf þegar hegðun hans fór að verða undarleg og áráttukennd. Vinir Agnethu segja þetta vera hræðilegar fréttir og hún þori vart út úr húsi af ótta við að hann muni gera henni mein. Paris Hilton sögð vera lygalaupur Paris Hilton er enn á ný búin að koma sér f vandræði. Zeta Graff fyrr- verandi kærasta Paris is, sem fröken Hilton sparkaði fyrir skömmu, hefur ákært skutluna fyrir níð en hún heldur þvf fram aö Paris hafi sagt ósannar sög- ur um sig f reunveru- leikaþætti. Þetta segir Paris vera argasta þvætting og eina ástæðan fyrir þessum ásök- unum sé afbrýði- semi og reiði. f ákærunni heldur Zeta þvf fram að Paris hafi haft f hótunum við sig og margsinnis logið upp á sig. Pamela leggur stóru brjóstin á hilluna Pamela Anderson segist ætla losa sig við plastið úr brjóstunum fyrir fullt og allt. „Það er komin tfmi til þess að ég láti aðra Ifk- Ý amshluta mína Á'iJý njóta sfn, þeir swSS awarr wm I X - hafa talsvert staðið f skuggan- umá brjóstun- um á mér," segir leik- konan fagra. „Ég er orðin 38 ára og þarf ekki á þessu að halda leng- ur. Ég hef líka heyrt að ég sé með mjög falleg augu og bros. Það ætti að vera nóg fyrir hvaða karlmann sem er," segir Ijóskan fagra sjálfsör- ugg. BoOTbTO Boðleið ehf. Hlíðasmára 8 201 Kópavogi Sími 535 5200 Fax 535 5209 bodleid@bodleid.is Kíktu á úrvalið á heimasíðunni Símstöð stækkanleg í símtæki og IP síma Fjárfesting sem vex með þér... IMEC Símkerf i sérsniðnar heildarlausnir fyrir fyrirtæki og heimili XN120 símstöð f 3 hliðrænar bæjarlínur 1 2 x ISDN grunnt. 4 bæjarlínur M Tengi fyrir 8 símtæki, ÆB stafræn eða hliðræn AWM 4 stk. XN Vision símtæki J&.WS 1 með 22 hnöppum r IMEC Infrontia símtæki NEC Infrontia jg símtæki XN120 símstöð 3 hliðrænar bæjarlínur 2 x ISDN grunnt. 4 bæjarlínur Tengifyrir16símtæki, stafræn eða hliðræn 8 stk. XN Vision símtæki með 22 hnöppum MEC jpF Infrontia símtæki XN120 símstöð 3 hliðrænar bæjarlínur 4 x ISDN grunnt. 8 bæjarlínur Tengi fyrir 16 símtæki, stafræn eða hliðræn 12 stk. XN Vision símtæki með 22 hnöppum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.