Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Qupperneq 33
r
32 FIMMTUÓÁGÚk27. OKTÓBER2005
Menning
f.
HUGMYNDIR manna um fjárhags-
legt bolmagn dagskrárdeilda sjón-
varpsstöðvanna (slensku eru oft
stórfenglegar og fjarri sanni. Bjarni
Haukur leikari og leikhúsmógúll á
norðurlöndum taldi það ekki nema
sjálfsagt að einhver fslensku stöðv-
anna keypti rétt af sér til að fram-
leiða islenskt sitkom eftir formúlu
sinni. Þáttaröðin hefur verið sýnd f
Noregi og er samin fyrir norskan
markað en Bjarni telur hana ex-
port-vöru.
Barbaraveik
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is
Það er komið babb í bátinn; Barbara Boxmey er
veik og kemst ekki í kvöld til að syngja Grieg. Sem bet-
ur fer ekki alvarlega, en þeir á Meltmum redduðu sér:
fengu fiðluleikarann Tasmin Little til að flytja fiðlu-
konsert f e-moll eftir Mendelssohn í staðinn.
Þótt margir hafi efiaust blakkað til aðheyraBonn-
ey ssmgja er rétt að benda á að Tasmin Little er alls
enginn aukvisi. Hiín er einn af fremstu fiðluleikurum
heimsins um þessar mundir og lán í óláni að jafii mikils metinn tónlist-
armaður skyldi fást með jafii litlum fyrirvara tÚ þess að koma fiam á tón-
leikunum. Fiðiukonsertinn var áður á dagskrá árið 2002 og þá var Sif
Tulinius í hlutverki einleikarans eins og margir muna. Efiiisskrá tónleik-
anna verður ekki breytt að öðru leyti: Scherzoid eftir Mark-Anthony
Tiunage og Sinfónía nr. 4 eftir Johannes Brahms.
: -------m
j. J Barbara Bonney j
Lífsins tré eftir Böðvar Guðmundsson verður frumsýnt í kvöld á Nýja sviði Borg
arleikhússins. Sýningin er í leikstjórn Þórhiidar Þorieifsdóttur sem setti upp Hí-
býii vindanna. Nú heldur áfram sögunni af íslendingum i Vesturheimi: „Þetta er
saga einstaklinga,“ segir Þórhildur.
„ Ég bý afltaf til stórar sýningar1
Bjarni Haukur
Á fljúgandi ferö
ogháttuppi.
BARATÓLF milljónir kostar hver
þáttur. Sería segir Bjarni að kosti
300 milljónir. Það sé litið. Það er
svona álika og öll innlend dag-
skrárgerð fær
hjá RUV.Annars
erárangur
Bjarna Hauks á norrænum vett-
vangi athyglisverður og útrásin í
leikhúsbransanum merkilegt fyrir-
bæri.
NÚ þEGAR dregur að Eddunni
verðurfróðlegt að sjá hvað Þor-
gerður Katrin hyggst gera fyrir ís-
lenska kvikmynda- og sjónvarps-
iðnaðinn. Ekki verður síður fróðlegt
að sjá hvort kvótar verða settir á is-
lenskar sjónvarpsstöðvar um hlut-
fall innlends efnis af heildardag-
skrártíma og hversu stór hluti af þvi
verður að vera framleiddur af sjálf-
stæðum framleiðslufyrirtækjum.
i
LENTI í spjalli við Maríönnu Frið-
jónsdóttur framleiðslustjóra hjá
Saga film/Storm. Hún er þessa dag-
ana að stýra væntanlegum Pipar-
sveinsþætti Skjásins. Maríanna er
reynd kona úr stríðinu á RUV (
gamlá daga,seinna á stöð 2 og svo
fór hún til Danmerkur og vann þar.
Nú er hún kominn til Saga film.
MARÍANNA hélt því blákalt fram
að raunveruleikaþættir nútlmans
væru hluti af gamalli heimilda-
myndagerð: bæði þættir sem væru
fluga á vegg og eins þrælklippt
efni úr hundruðum klukkustunda
af daglegu lífi fólks væri einskonar
raunveruleikasjónvarp. Nú myndi
ég hlæja ef ég væri ekki dauður,
gæti Grierson gamli sagt.
I Edda Björg og
I Hildigunnar Tveir
| kínverskir nýbúar horfa j
I á islensku nýbúana.
Það lá beint við að seinni hluti
sögu Böðvars Guðmundssonar lifn-
aði á sviði, reyndar var unnið tals-
vert á æfingatíma Híbýlanna að
seinna verkinu þótt það væri yfir-
gefið í sviðsetningunni sem frum-
sýnd var í janúar í vetur. Híbýli
vindanna hefur síðan gengið fýrir
fullum húsum á Stóra sviði Borgar-
leikhússins. Það er Bjarni Jónsson
sem vann leikgerðina að seinni
hluta verksins eins og hinum fýrri
og Þórhildur Þorleifsdóttir setur
báðar sýningarnar á svið.
Nýja sviðið breytt
Verkið sem birtist áhorfendum í
kvöld er sjálfstætt verk þó þræðir
liggi milli sýninganna. Rýmið er
annað og mótar sýninguna. Þór-
hildur átti stærstan hlut að því að
ráðist var í viðbyggingu við Borgar-
leikhúsið á sínum tíma í húsinu og
er nú að vinna þar í fýrsta sinn:
Hvernig lýst henni á þetta „afkvæmi
sitt“?
„Þetta er skemmtilegt rými. Við
notum það á allt annan hátt en hef-
ur tíðkast til þessa, vinnum í því á
nýjan máta. Stóru sviðin gefa alltaf
mikla möguleika í tæknilegum
lausnum, meiri en gefast á litlum
sviðum. En ég bý alltaf til stórar
sýningar þó þær séu á litlum svið-
um. Þetta er stór saga og heimtar
það."
Fólk frá Seyru
„Lífsins tré“ leiðir áhorfandann á
slóðir fslendinga í Winnipeg, þar
sem þeir hafa tekið upp breska siði,
aka í cörum, reka verslun, sníða
kjóla og reisa vöruhús og bindindis-
hallir.
Jens Duffrín, yngsti sonur Ólafs
fíólín og Elsabetar, seinni konu
hans, er kynlegur kvistur á ættartré
fólksins frá Seyru í Borgarfirði. Eftir
að hafa slitið bamsskónum í hreys-
um Winnipeg og meðal Mennóníta,
flakkar Jens um Bandaríkin með Al-
þjóðasirkusnum í Minneapolis. Síð-
ar gerist hann götusópari í sinni
heimaborg og hermaður bresku
krúnunnar.
Málmfríður systir hans helgar líf
sitt hins vegar fjölskyldu sinni,
börnum og „Dætmm fjallkonunn-
ar", ffamfarafélags íslenskra
kvenna. Bréf hennar til Ólafs heið-
arsveins, bróðursins sem varð eftir
á fslandi, em einlægur vitnisburður
um gleði og sorgir Vestur-íslend-
inga. Þau varpa einnig ljósi á tón-
listargáfu ættmenna Ólafs fíólín og
þörf þeirra fýrir að finna henni far-
veg í lífi sínu.
Sirkusinn
Notar þú sirkusinn sem ramma
fýrir sýninguna? spyrjum við Þór-
hildi. „Nei, við notum leikhúsið sem
ramma. Ég reyni að umgangast
verkið sem sjálfstætt verk, þetta er
ekki ffamhaldssýning. Stíllinn ogyf-
irbragðið er annað. Híbýlin vom
saga þjóðar, en Lífsins tré er saga af
einstaklingum. Þeir mörgu sem
þekkja bækurnar vita að þær eru
ólíkar að formi. Það er heilmikið um
söng og tónlist í þessari sýningu."
Tíu leikara hópur
Æfingar hófust í haust: í leik-
hópnum eru þau Halldór Gylfason
sem leikur Jens Duffrín, Eggert Þor-
leifsson leikur Ólaf fíólín og Sóley
Elíasdóttir konu hans Elsabetu.
Með önnur hlutverk fara Sigrún
Edda Björnsdóttir, Hildigunnur
Þráinsdóttir, Gunnar Hansson,
Edda Björg Eyjólfsdóttir, Bjöm Ingi
Hilmarsson, Valur Freyr Einarsson
og Þór Tulinius. Hljóðfæraleikarar í i
sýningunni em: Pétur Grétarsson j
(píanó og orgel), Eðvarð Lámssön
(rafgítar og banjó) og Kristfn Björg
Ragnarsdóttir (fiðla), en Pétur sem-
ur einnig tónlistina í sýningunni.
Lárus Björnsson lýsir, Sigríður Rósa j
Bjarnadóttir vinnur gervi og Fil-
ippía I. Elísdóttir búninga. Leik-
mynd er eftir Stíg Steinþórsson og |
dansa semur Lára Stefánsdóttir.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs-
dóttir
r
Menning DV
FIMMTUDAGUR27.0KTÓBER 2005 33
Finnskur karlakór
Karlakórinn YL , talinn einn
fremsti karlakór á Norðurlöndum
og þó vfða væri leitað, heldur tón-
leika í Hallgrímskirkju á morgun.
Markar uppákoman lok tónleika-
ferðar kórsins til Bandaríkjanna
og íslands. Karlakórinn Fóstbræð-
ur mun koma fram sem gestir
kórsins og syngja þrjú lög og tvö
lög með YL.
YL hefur hlotið fjölda alþjóð-
legra verðlauna og viðurkenninga
í kórakeppnum og fyrir útgáfu
hljómdiska. Kórinn hefur fengið
frábæra dóma hvarvetna sem
hann hefur komið fram.
Nú gefst tækifæri á að hlýða á
þennan frábæra kór kl. 20 annað
kvöld undir stjórn Dr. Matti
Hyökki, sem er og hefur verið einn
fremsti kórstjóri Finna.
Boksölulistar
Listinn er gerdur út frá
sölu dagana 79. október
til 25. október
i bókabúðum Máls og
menningar, Eymundson
og Pennanum.
AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR
Myndin af pabba -saga Thelmu Gerður Kristný
Su Doku Wayne Gould
Við enda hringsins Tom Egeland
Hin mörgu andllt trúarbragðanna Þórhallur Heimisson
Óvanaleg grimmd Patrlcia Caldwell
Skipulagsbreytingar miklar í norrænu samstarfi
Breyting, nei,
Norrænu menningarmálaráð-
I herrarnir ákváðu einróma á fundi
sínum í gær að standa fast á sínu og
staðfesta ákvörðun sína frá fundum
í sumar og breyta skipulagi á menn-
ingarsamstarfinu og gera það
sveigjanlegra. Þá verður opnað fýrir
1 nýjar samstarfsleiðir, hvort heldur
er á norrænum vettvangi eða al-
I þjóðlegum. Skipulagsbreytingarnar
i hafa í för með sér að minna fjár-
| magni verður varið til stjórnsýslu
og að meira fer í styrki til fjöl-
j breyttra verkefna,. ferðastyrki til
í listamanna, farandsýninga milli
! landa og nýrra verkefna og áætlana.
Ákvörðun sumarsins hefur mætt
j nokkrum andófi, en fátt hefur
I heyrst í íslenskum listamönnum
um málið.
Níu nefndir lagðar niður
Níu af tuttugu nefndum og
í stofnunum í menningarsamstarf-
j inu verða lagðar niður, en starfsemi
j þeirra verður þó haldið áfram með
i ýmsu móti. I stað fyrra skipulags
I þar sem skýr skil voru á milli list-
greina verður lögð aukin áhersla á
þemaskipulag og starfsáætlanir
j sem eru áhugaverðar og nauðsyn-
legar í öllum norrænu ríkjunum.
j Verið er að gera skipulagið sveigj-
anlegra þar sem ákveðin þemu og
áætlanir verða sett tímabundið í
forgang.
Skýrari skipting
Nýja skipulagið felur einnig í sér
skýrari verk- og ábyrgðarskiptingu
milli hinna ýmsu aðila í menning-
arsamstarfinu. Annars vegar sam-
starf menningarmálaráðherra og
ráðuneyta og hins vegar samstarfs-
grundvöll í menningarmálum um
öll Norðurlönd. Menningarmála-
ráðherrarnir koma sér saman um
stefnumótun fýrir menningarsam-
starfið, en það verður hins vegar
verkefni listamanna og fagfólks að
ákveða hvernig framfylgja skuli
stefnunni í samræmi við þá grund-
vallarreglu að stofnanir og lista-
menn skuli starfa sjálfstætt án
beinna afskipta stjórnmálamanna.
Peningar í tölvuleiki
Menningarmálaráðherrarnir
ákváðu einnig á fundi sínum í dag
stefnumið fyrir þær tvær áætlanir
sem fyrst verður hrint í framkvæmd
á næsta ári í samræmi við nýtt
skipulag. Önnur nær til ferðastyrkja
og gestaíbúða fyrir listamenn, en
hin áætlunin hefur verið lengi í
undirbúningi og snýst um að þróa
tölvuleiki fyrir börn og unglinga.
Nýtt skipulag fyrir menningar-
samstarfið tekur að fullu gildi á ár-
inu 2007. Þær stofnanir sem starfa
munu áfram án breytinga eru: Nor-
ræni menningarsjóðurinn, Norræni
kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn,
Nordicom, norrænu húsin og nor-
rænu stofnanirnar á íslandi, Græn-
landi, í Færeyjum, á Álandseyjum
og í Helsinki.
Sjónarsviptir
Þær samstarfsstofnanir og
nefndir sem lagðar verða niður eru:
Stýrihópur fýrir menningar- og fjöl-
miðlasamstarf, stýrihópur fýrir
barna og æskulýðsmenningu og
norræn menningarverkefni utan
Norðurlanda. Norræna blaða-
mannamiðstöðin, Norræna stofn-
unin fyrir samtímalistir (NIFCA),
Norræna tónlistarnefndin (NOM-
US), Norræna bókmennta- og
bókasafnsnefndin NordBok, Nor-
ræna sviðslisíamiðstöðin og Nor-
ræna safnanefndin. Ailar þessar
nefndir hafa verið áhrifamiklar á
sínum sviðum og telja margir að
erfitt verði að byggja upp þann
grunn sem þær hafa byggt.
Á árinu 2006 verður varið 155
milljónum danskra króna, eða um
20 milljónum evra til norræns
menningarsamstarfs.
SKALDVERK - INNBUNDNAR
1. Valkyrjur
Óvanaleg grimmd
Blekkingarleikur
Vondur félagsskapun
Veroníka ákveður að deyja
SKALDVERK - KIUUR
1. Foröist okkur
[Englar og djöflar
Karítas án titÍM
Svartur á leik
Fiibland
Þráinn Bertelsson
Patricia Caldwell
Dan Brown
Jack Higgins
Paolo Coelho
Hugleikur Dagsson
Dan Brovvn
rkristín Marhja Baldursdóttlr
Stefán Máni
Liza Marjlund
HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR
1. Myndin af pabba Saga Thelmu Geröur Kristný
Su Doku Wayne Gould
Hin mörgu andlit trúarbragöanna__ Þórhallur Heimisson
Kjarval Ýmsir höfundar
Matreiöslubók Nönnu Nanna Rögnvaldardóttir
BARNABÆKUR
1. Vóluspá - Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Þórarinn Eldjárn
Mamma Mö rólar Jujja Wleskander
Kaftienn Ofurbrók og líftæknilega horskrýmsliö - Dav Pllkey
Mamma Mö rennir sér Jujja Wieskander
Artemis Fowl: Blekklngin Eoin Colfer
ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR
1. The Broker
Michael Crichton
The Closers Michael Connelly
Healthy Dinner Parties Kyle Cathie
Knife of Dreams: 11. Wheel of Time - Robert Jordan
State of Fear Michael Crichton
Circus Cirkör Einn
þeirra hópa sem hing-
að komu fyrir tilhlutan
norrænna styrkja.
ERLENDAR VASABROTSBÆKUR
1. The Broker Michael Crichton
Going Postal
The Song of Susanna I
| Plot Against America
Alone
Terry Pratchett
Stephan Kingj
Plriiip Roth
l.isa Gardnerl