Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Page 37
36 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBFR 2005
Sjónvarp W
► Sjónvarpið kl. 20.50 ► Skjár einn kl. 21 ►Sýnkl. 20.30
Svonavar það
Bráðskemmtileg bandarísk gaman-
þáttaröð um hina óviðjafnanlegu
Forman-fjölskyldu og vini þeirra. Þætt-
irnir gerast í Wisconsin á áttunda
áratugnum. Eric Forman á í eilífri bar-
áttu við foreldra sína. Föður hans
finnst hann óttalegur ónytjungur og
Eric reynir af öllum mætti að sanna sig.
Will & Grace
Grallararnir Will og Grace eru óaðskiljanleg og samband þeirra
einstakt. Þau eru meira en vinir en þó ekki elskendur, enda er Will
samkynhneigður. Gleðigosinn Jack, vinur þeirra,
og hin léttkennda og
kaldhæðna Karen
taka virkan þátt i lífi
þessa sérstaka pars,
sem þó er ekki par.
Sérdeilis skemmti-
legir þættir um
óvenjulega
skemmtilegar
persónur.
Stump the
Schwab
næst á dags
Storskemmtilegur spurninga-
þáttur þar sem íþróttaáhuga-
menn láta Ijós sitt skína. Enginn
er fróðari en Howie Schwab en
hann veit bókstaflega allt um
íþróttir. Glæsileg verðlaun eru í
boði fyrir þá sem tekst að slá
Schwab við.
nmmtudagurinn 27. oktober
4
0; SJÓNVARPIÐ
16.50 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Latibær e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastijós
20.25 Nýgræðingar (82:93) (Scrubs) Gaman-
_________þáttaröð ___________________
• 20.50 Svonavarþafl
(That 70's Show) Bandarísk gaman-
þáttaröð.
21.15 Launráð (Alias IV) Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 2005
13.00 Night Court (3:13) 13.25 Two and a Half
Men 13.45 Blue Collar 7V 14.05 The Block 2
14.50 Wife Swap 15.35 Sketch Show 2, The
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the
Beautiful 18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:8) Bakara-
meistarinn Jói Fel kann þá list betur
en margir aðrir að búa til einfalda en
girnilega rétti.
{"Tlíó] STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Spirit: Stallion of the Cimarron 8.00
Uncle Buck 10.00 Since You Have Been Gone
12.00 Jón Oddur og Jón Bjarni
14.00 Uncle Buck 16.00 Since You Have
Been Gone 18.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
20.00 Swimfan Hágæðaspennumynd. Lífið
leikur við sundkappann Ben Cronin.
Hann nýtur virðingar, á frábæra kærustu
og vísan íþróttastyrk til framhaldsnáms.
Ben hefur samt þurft að hafa fyrir sínu og
vel það. En tilvist hans er stefnt í voða
þegar Madison Bell kemur til skjalanna.
Hún er stúlka sem veit hvað hún vill og
hikar ekki við að reyna að ná áformum
sínum. Aðalhlutverk: Jesse Bradford, Erika
Christensen, Shiri Appleby. Leikstjóri:
John Polson. 2002. Bönnuð börnum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Blygðunarleysi (4:7) (Shameless) Bresk-
ur myndaflokkur um systkini sem alast
upp að mestu á eigin vegum í bæjar-
blokk í Manchester. Meðal leikenda
eru James McAvoy, Anne-Marie Duff,
Gerard Kearns, Joseph Furnace, David
Threlfall og Corin Redgrave. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
• 21.00 Footballers' Wíves (1 :9)
(Astir I boltanum 4) Dramatískur
myndaflokkur sem hefur slegið í gegn
í Bretlandi. Hér segir frá eiginkonum
og kærustum knattspyrnukappa hjá
hinu þekkta liði Earls Park.
22.10 Silent Witness (7:8) (Þögult vitni)
Spennandi sakamálaþættir
22.00 Rocky Horror Picture Show Ódauðleg
kvikmynd þar sem frábær tónlist leikur
stórt hlutverk. Skólakrakkarnir Brad
Majors og Janet Weiss eru á leið til
fundar við háskólaprófessor. Á leiðinni
bilar bíllinn og þau leita aðstoðar í
nærliggjandi husi. Þar ræður rlkjum
klæðskiptingurinn Frank N Further.
Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon,
Barry Bostwick, Richard O'Brien,
Meatloaf. Leikstjóri: Jim Sharman. 1975.
Bönnuð bömum.
23.15 Aðþrengdar eiginkonur (10:23) 0.00
Kastljós 0.50 Dagskrárlok
23.05 Homeland Security (Bönnuð börnum)
0.35 The 4400 (2:13) (Bönnuð börnum)
1.20 Sin (Stranglega bönnuð börnum) 3.05
Fréttir og Island i dag 4.10 ísland i bítið 6.10
Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVI
0.00 Terminal Invasion (Str. b. börnum) 2.00
The Ring (Str. b. börnum) 4.00 Rocky Horror
Picture Show (B. börnum)
0 SKJÁREINN
SIRKUS
17.55 Cheers - 7. þáttaröð 18.20 Sirrý (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Nordic Music Awards 1 /2
20.00 íslenski bachelorinn íslendingar hafa
fylgst grannt með bandarísku
Bachelor-þáttaröðunum og nú er
komið að því að gera íslenska útgáfu
_______af þáttunum.________________________
• 21.00 Will&Crace
Grallararnir Will og Grace eru óaðskilj-
anleg og samband þeirra einstakt.
21.30 The King of Queens Bandarlskir gam-
anþættir.
22.00 Sjáumst með Silviu Nótt - NÝTT! Fræg-
asta frekjudós landsins snýr aftur i
haust.
22.30 House Frægur djassisti, John Henry •
Giles, kemur til Dr. House þegar það
kemur í Ijós að hann er með ALS.
23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top
Model IV (e) 1.00 Cheers - 7. þáttaröð (e)
1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi
tónlist
7.00 Olissport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport
8.30 Ollssport
17.00 Olissport 17.30 Enski deildabikarinn
19.10 X-Games (Ofurhugaleikar)
20.00 Inside the US PCA Tour 2005 (Banda-
________rlska mótaröðin í golfi)__________
• 20.30 Stump the Schwab
(Veistu svarið?)Stórskemmtilegur
spurningaþáttur þar sem íþrótta-
áhugamenn láta Ijós sitt skína. Enginn
er fróðari en Howie Schwab en hann
veit bókstaflega allt um íþróttir. Glæsi-
leg verðlaun eru í boði fyrir þá sem
tekst að slá Schwab við.
21.00 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótboltanum.
21.30 Fifth Gear (í fimmta gír)
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu (þrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 Mótorsport 2005
23.05 ítalski boltinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Fashion Televison (4:4)
19.30 Ástarfleyið (1:11) Sirkus er farinn af
stað með stærsta verkefnið sitt í
haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið.
20.00 Friends 4 (9:24)
20.30 Splash TV (2:2)
21.00 Ástarfleyið (2:11)
21.40 Weeds (4:10) (Fashion Of The Christ)
22.15 Girls Next Door (2:15) Þær eru oftast
Ijóshærðar, metnaðargjarnar og alltaf
fallegar. Þær eru ungar konur sem
ferðast þvert yfir Bandaríkin I þeirri
von að fá að taka þátt í draumi eins
manns: Hugh Hefner og Playboy-höll-
inni hans hans.
22.45 Kvöldþátturinn
23.15 So You Think You Can Dance (4:13)
0.35 Rescue Me (4:13) 1.25 David Letterm-
an 2.15 Friends 4 (9:24) 2.40 Kvöldþátturinn
Nýir og spennandi réttir
í kvöld ætlar Jói að elda þriggja
rétta, gómsæta máltíð fyrir Eyjólf og
Söndru. Hann á örugglega eftir að
snara fram hverjum snilldarréttin-
um á fætur öðrum í vetur eins og
áður. Þeir sem þykir gaman að elda
góðan mat og eru óhræddir við að
prófa nýja og spennandi rétti ættu
ekki að láta þættina hans Jóa fram-
hjá sér fara.
„Þetta leggst bara rosalega vel í
mig eins og alltaf," segir Jói Fel.
„Þetta er 5. þáttaröð sem á að sýna
núna og ég held bara að þátturinn
fari batnandi með árunum." Bakara-
meistarinn Jói Fel kann þá list betur
en margir aðrir að búa til einfalda en
ljúffenga rétti. Nú er hann mættur
aftur og heldur áfram að kenna
áhorfendum tökin í eldhúsinu.
Þjóðþekktir matargestir
„Við ætluðum upphaflega að
gera eina þáttaröð en viðbrögðin
voru svo góð að við erum enn að,“
segir Jói sem er bakarameistari
að mennt en mikill áhugamað-
ur um mat. Jói hefur fengið
marga þjóðþekkta íslendinga
í mat til sín og nú bætist tón-
listarmaðurinn Eyjólfur Krist-
jánsson í hópinn.
6 ára aðdáandi Jóa Fei
„Ég hef voða gaman af því
að prófa eitthvað nýtt í mat-
argerö," segir Eyjólfur. Hann
og kona hans, Sandra Lárus-
dóttir fara í mat til Jóa í kvöld.
„Við Jói höfum verið vinir í
kringum 20 ár. Ég hef alltaf gam-
an af því að hitta hann og þykir
hann vera að gera marga sniðuga
hluti," segir Eyjólfur. „Það býr for-
fallinn aðdáandi Jóa á okkar heimili.
Guðný dóttir okkar er 6 ára. Hún
missir ekki af einum einasta
þætti. Á meðan önnur böm
halda uppá Birgittu
Haukdal og Jónsa,
heldur Guðný
uppá Jóa
Fel.“
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
Qaksjón
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og
endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
ENSKl boltinn
14.00 West Ham - Middlesbrough frá 22.10
16.00 Fulham - Liverpool frá 22.10 18.00
Man. Utd. - Tottenham frá 22.10 20.00
Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" Hörðustu
áhangendur enska boltans á íslandi í sjónvarp-
ið. 21.00 Arsenal - Man. City
frá 22.10 23.00 Newcastle - Sunderland frá
23.10 1.00 Aston Villa - Wigan frá 22.10 3.00
Dagskrárlok
Bragí á rólegu nótunum
Bragi Guðmundsson sér um þáttinn Með ástarkveðju á Bylgj-
unni frá sunnudegi til fimmtudags. Þátturinn er á dagskrá
strax eftir fréttir og spilar rólega og þægilega tónlist fyrir
hlustendur til miðnættis. Eftir klukkan tíu á kvöldin opnar
Bragi fyrir símann og þá er hægt að hringja inn óskalög og
kveðjur. Útvarpsmaðurinn Bragi á að baki langan feril í starfi
en hann stjórnaði áður þættinum Rólegt og rómantískt á FM
95,7 og naut hann mikilla vinsælda.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12^25
Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 14.03 Glópagull
og gisnir skógar 15.10 Síðdegisþáttur Frétta-
stöðvarinnar 1759 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1950
Morgunútvarpið e. 20.50 Allt og sumt 2250 Á
kassanum e. 23.20 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í
dag e. 0.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2005 37
► Stöð 2 kl. 21
Footballers’
Wives 4
Dramatískur myndaflokkur sem hefur slegið í
gegn í Bretlandi. Hér segir frá eiginkonum
og kærustum knattspyrnukappa hjá hinu
þekkta liði Earls Park. Mennirnir þeirra
baða sig í sviðsljósinu en utan vallar eru
þær sjálfar í aðalhlutverkum. Bönnuð
börnum.
erhrifinn afDigital íslandi
og farmst gaman á
kvennafridaginn.
Pressan
► Stjarnan
Stórglæsilegur útsendari C
Leikkonan fagra Jennifer Garner leikur aðalhlutverkið f spennuþáttunum Alias sem
sýndir eru f Sjónvarpinu á fimmtudögum. Jennifer fæddist þann 17. aprfl árið 1972 í
Houston íTexas. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum Pat og Bill í Vestur-Virginíu. Hún
æfði ballet í níu ár og elskaði að sýna dans á sviði. Jennifer skaust upp á stjörnuhimin
inn þegar hún fór að leika í Alias árið 2001. í þáttunum leikur hún Sydney Bristow
sem er útsendari CIA. Garner kynntist fyrri eiginmanni sínum Scott Foley við gerð
þáttanna Felicity árið 1998. Stúlkan kynntist leikaranum Ben Affleck við tökur á
myndinni Pearl Harbor árið 2001. Skötuhjúin léku svo saman í hasarmyndinni
Daredevil árið 2003 en Jennifer er mjög vöðvastælt og hentar vel í hlutverk sem
eru líkamlega krefjandi. Það var stuttu eftir sambandsslit Bens við söngkonuna
Jennifer Lopez og hafði verið mikið fjölmiðlafár í kring um það. Jennifer Garner og
Ben Affleck eiga nú von á sínu fyrsta barni saman.
„í bláum skugga af broshýrum reyr", það hlýtur að vera að starfs-
menri Ríkissjónvarpssins eigi „pípu og kannski eilítið meir". Það eru
bara börn eða fólk í vímu sem horfir á barnaefni á föstudagskvöldum.
Bakarameistar-
inn Jói Fel mæt-
ir aftur á skjáinn
í kvöld með þátt
sinn Eldsnöggt
með Jóa Fel.
Hann heldur
áfram að kitla
bragðlauka sjón-
varpsáhorfenda
sem aldrei fyrr. í
þáttunum býður
Jói til sín gestum
í mat. Margir
þekktir einstak-
lingar hafa heim-
sótt Jóa Fel og í
kvöld bætist tón-
listarmaðurinn
Eyjólfur Krist-
jánsson í hópinn.
Þátturinn er
sýndur á Stöð 2
klukkan 20.30
Djöfull var þetta mildð af kerlingum
ÍBA-stöðin á Digital Islandi er það besta sem
komið hefur fyrir í sjónvarpi síðan að fyrsti
þátturinn af Staupasteini var sýndur. Loksins
get ég farið að fylgjast með körfunni
aftur, ég gróf meira að segja upp
gömlu körfuboltamyndimar mínar
/ og óskaði þess að einhver myndi
koma og bítta við mig.
Annars er alveg nóg af góðum stöðv-
um á þessu Digital íslandi. Norrænu stöðv-
arnar eru flestar mjög góðar, reyndar sýnir
ein norska stöðin ekkert nema þungarokks-
myndbönd eftir klukkan ellefu sem er mjög
undarlegt mál. Síðan er hellingur af stöðv-
um þarna sem eiga ekkert erindi, TCM
I sýnir allt of gamlar myndir og
) MGM sýnir vægast sagt allt of
- lélegar myndir. Síðan er ein
. rás sem
óneitanlega
fer í taugamar
rámér, það er
r Adult Channel. Hún
á ekkert erindi þama
t inni. Það er bara tmfl-
andi að vita til þess að
mörg þúsund karl-
menn séu að
mnka sér yfir þessu út um allt. Stöðin er líka sniðin
til þess að ungir drengir eyði öllum sínum tíma í að
komast að passwordinu og missi svo allt sakleysi
þegar þeir loks slá inn réttar tölur. Klámið má bara
eiga heima áfram á netinu.
„í bláum skugga af broshýrum reyr“, það hlýtur
að vera að starfsmenn Ríkissjónvarpssins eigi „pípu
og kannski eilítið meir“. Það em bara böm eða fólk í
vímu sem horfir á bamaefni á föstudagskvöldum.
Til hamingju, Magnús Scheving, með frábært
bamaefiti, en eigum við ekki bara að hafa það á
morgnana eða fyrir fréttir eins og aðrar teiknimynd-
ir. Að sýna fullorðnu fólki þetta á præmtæm er gjör-
samlega út í hött. f raun finnst mér það meika jafn
mikinn sens og að sýna Latabæ eftir fréttir á föstu-
dögum og að sýna eina ljósbláa af Adult Channel á
sama tíma. Hvort tveggja er óviðeigandi og ekki
hardcore.
Það var frábært að sjá hversu margar konur lögðu
leið sína í bæinn á kvennafrídaginn. Persónulega
hef ég ekki ennþá rekist á konu sem fær minni laun
en ég fyrir sömu vinnu, en ég veit fullkomlega að
þær em tfl. Við lifum nefhilega í „ A Man’s World".
Heimi þar sem það þykir bara allt í lagi að sýna Ijós-
bláar myndir á sama afruglara og íþróttir og barna-
efni. Fólk lætur svo eins og það sé eitthvað eðlilegt.
Marserið næst upp á
Lyngháls, en ég vil fá
að koma með í það
skiptið, því ég
____ skammast
mín fyrir
að vera
karlmaður.
dsgjtoi Ms&é
iís samtök berjast fyrir því að veggspjöld af
rapparanum 50 Cent verði fjarlægð
Bandaríkjamenn
brjálaðir út í
Cent hefur vakið mikla reiði í bijóstum íbúa Los Angeles. Ástæðan er
auglýsingar nýju kvikmyndarinnar Get Rich or Die Tryin’ en f henni leikur hann lykil-
hlutverk. Á spjöldunum stendur rapparinn glaðbeittur með tvær stórar skammbyssur sér
til trausts og halds og vilja margir meina að þetta sé einungis ósmekkleg auglýsing fyrir
byssuframleiðendur. Ýmsar vefcíður, þar á meðal AliHipHop.com, sem er mjög vinsæl
meðal ungra tónlistarmanna vestanhafc, biðja fólk um að sniðganga myndina. „Byssur em
gjöreyðingarvopn í þeim skilningi að þær em helsta orsök ótímabærs dauða meðal ungra,
þeldökkra karlmanna í Bandaríkjunum. Það er mjög óábyrg hegðun hjá Paramount Pict-
ures að auglýsa morðvopn og við viljum að þetta verði fjarlægt hið fyrsta," segir tals-
maður íslömsku samtakanna Najee M of Project Islamic Hope sem mjög hafa
barist á móti ofbeldisdýrkun meðal ungmenna. Þess er krafist að veggs-
jöldin verði fjarlægð hið fyrsta úr augsýn. Talsmenn rapparans og
kvikmyndasamsteypunnar Paramount hafa enn ekki viljað tjá
sig um málið.
I Rapparinn augiýsingar
I Paramount Pictures eru
| sagðar styðja undir of-
| beidisdýrkun ungs fólks.
SKYNEWS
Fréttir allan sólartiringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólartiringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Tennis: ATP Toumament Lyon 1320Tennis: WTA Toumament Linz
15.00 Tennis: ATP Toumament Basel 1620 Tennis: WTA Toumament
Linz 1920 Boxing: IBF World Title Sheffieki 21.30 News: Eurosportnews
Report 21A5 Fight Sport: Fight Oub 23.15 Rally: Worid Championship
Corsica France
BBC PRIME
12JJ0 Two Thousand Acres of Sky 13.00 Teletubbies Everywhere 13.10
Littte Robots 1320 Andy Pandy 1325 William's Wish Wellingtons 1320
Boogie Beebies 1145 Fimbles 14.05 Tikkabilla 1425 Bring It on 15.00
The Life Laundry 15.30 Reády Steady Cook 16.15 The Weakest Link
17.00 Doctors 1720 EastEnders 1100 Last of the Summer Wine 1820
2 point 4 Children 19.00 Top of the Pops 1925 The Scold's Brídle 2020
Strictly Come Dandng 2120 Grumpy Old Men 22.00 Strictly Come
Dancing 22.30 Dog Eat Dog 23.05 lcemen 0.00 Ray Mears' Extreme
Survival 020 Ray Mears' Extreme Survival 1.00 Cloning the First Hum-
an
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Devils of Tasmania 1320 When Expeditions Go Wrong 14.00 Per-
fect Swarm 15.00 Killer Hornets 16.00 Seconds From Disaster 17.00
Tomb Robbers 1100 Devils of Tasmania 19.00 When Expeditions Go
Wrong 20.00 Violent Planet 21.00 Inside the Tomado 2200 Air Crash In-
vestigation 23.00 Violent Planet 0.00 Inside the Tomado
ANIMAL PLANET
1200 Big Cat Diary 1220 Predator's Prey 1100 Temple of the Tigers
14.00 Animal Cops Houston 15.00 Pet Rescue 1520 Wildlife SOS 16.00
Amazing Animal Videos 1620 Big Cat Diary 17.00 Meerkat Manor 1720
Monkey Business 1100 The Temple of the Tigers Revisited 1130
Predator's Prey 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Miami Animal Police 21.00
Meerkat Manor 2120 Monkey Business 2200 Venom ER 2100 Pet
Rescue 2320 Wildlife SOS 020 Eye of the Tiger 120 Meerkat Manor
120 Monkey Business
DISCOVERY
1200 Rex Hunt Fishing Adventures 1220 Fehing on the Edge 1200
Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 Saapheap Chal-
lenge 16.00 Wheeler Dealers 1620 Wheeler Dealers 17.00 American
Chopper 1100 Mythbusters 19.00 Guilty Or Innoœnt? 20.00 FBI Files
21.00 Material Witness 2200 Mythbusters 2100 Forensic Detecth/es
0.00KillerTanks
MTV
1200Just SeeMTV 1320 Pirrp My Ride 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00
EMA Build-Up Show 1520 JustSee MTV 16.30 MTV:new 1720 The
Base Chart 1100 Rmp My Ride 1130 Punk'd 19.00 Wonder Showzen
1920 The Osboumes 20.00 EMA Build-Up Show 2020 EMA Build-Up
Show 21.00 Switched On 2200 Superock 2100 Just See MTV
VH1
11.30 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 VH1's Viewers Jukebox 17.00
Smells Like the 90's 1820 VH1 Classic 1130 Then & Now 1920 When
Metallica Ruled the Worid 20.00 Pop Up Videos 2020 Beavis &
Butthead 21.00 VH1 Rocks 2120 Ripside 2200 Top 5 2220 Fabulous
LifeOf... 020VH1 Hits
CLUB
1210 Crimes of Fæhion 1225 Lofty Ideas 1100 Staying in Styíe 1320
The Review 14.00 Giris Behaving Badly 1425 The Villa 1110 Tbe Ros-
eanne Show 1100 Yoga Zone 1625 The Method 1150 Retail Therapy
17.15 The Review 17.40 Girls Behaving Badly 1105 Staying in Styie
1130 Paradise Seekers 19.00 Design Challenge 1925 Race to the Alt-
ar 20.15 Sextacy 21.10 Ex-Rated 2125 Sex and Ihe Settee 2200 Chea-
ters 2100 Simply Indian 2320 City Hospital 025 Girls Behaving Badly
010 Completdy Hammered 1.15 Innertainment 1.45 The Review
CARTOON NETWORK
1200 Dexter's Laboratory 1220 Éd, Edd n Eddy 1100 Codename: Kids
Next Door 1320 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Animated
Series 1420 Atomic Betty 1520 Teenage Mutant Ninja Turtles 1520 B-
Daman 16.00 Codename: Kids Next Door 1620 Foster's Home for
Imaginary Friends 17.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Century 1720
Chariie Brown Spedals 1100 What's New Scooby-Doo? 1130 Tom
and Jeny 19.00 The Rintstones 1920 Looney Tunes 20.00 Dastardly &
Muttley in Their Flying Machines 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and
Jerry 2200 Dexter's Laboratory 2220The Powerpuff Girts 2100 Johnrty
Bravo 2320 Ed, Edd n Eddy 100 Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out
120Spaced Out
JETIX
1220 Goosebumps 1250 Black Hole High 13.15 Spkderman 1240
Moville Mysteries 1425 Digimon I11420 Totally Sptes 1520 W.i.t.c.h
1520 Sonic X
MGM
1205 The Secret Invasion 1245 Swamp Thing 1520 Ftght For Úfe
17.00 Trenchcoat in Paradise 1155 Through Naked Eyes 2020 The
Hillside Stranglers 2210 Lisa 2145 Taking of Beveriy Hilis 120 Board
Heads
TCM
19.00 Alex in Wonderiand 2055 Period of Adjustment 2250 Brotheriy
Love 140 The Subterraneans 210 The Hod Way
HALLMARK
1245 Meriin 14.15 Norman RockweM's Breaking Home Ties 1620
Spotls of War 1720 McLeod's Daughters V1115 Arthur Hailey's Det-
ective 19.45 The Passion of Ayn Rand 2120 Lonesome Dove: The
Series 2215 H2o 020 Arthur Hailey's Detective 120 Lonesome Dove:
TheSeries
BBCFOOD
1200 The Naked Chef 1230 Street Cafe 1320 Forever Summer Wrth
Nigella 1320 Paradise Kitchen 1420 Cant Cook Won't Cook 1420
Galley Slaves 1520 Deiia's How to Cook 1520 Masterchef Goes Large
16.00 The Rankin Challenge 1620 The Hi Lo Club 1720 Wild and Fresh
1720 Ching's Kitchen 1100 Secret Redpes 1130 A Cook's Tour 19.00
Made to Order 1920 United States of Reza 20.00 Off the Menu 2020
Deck Dates 2120 Douglas Chew Cooks Asia 2120 Masterchef Goes
Large
DR1
RÁS 1 FM 92.4/93,5 i©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 M
&05 Árla dags &.50 Bæn 7JO Morgunvaktin 820 Árla
dags 9.05 Laufskálinn 940 Vor f dal: Úr örsögum Frið-
riks Þórs Friðrikssonar 9.50 Leikfimi 10.13 Litla flugan
11.03 Samfélagið í nærmyndULOO Fréttayfirlit 12J0
Fréttir 1145 Veður 1220 Dánarfregnir og augl. 1320
Vftt og breitt 1423 Utvarpssagan 1425 Miðdegistón-
ar 1523 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 1723
Víðsjá 1820 Fréttir 1824 Augl. 1825 Spegillinn 1820
Dánarfr. og augl. 1820 Vitinn 1927 Sinfóníutónleikar
2125 Orð kvöldsins 22.15 Undarleg ósköp að vera
kona: Hvað er I blýhólknum? aiO Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns.
625 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
720 Morgunvaktin 820 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 1023 Brot úr degi 1223
Hádegisútvarp 1220 Hádegisfréttir 1245 Popp-
land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 1824 Auglýsingar 1825 Spegillinn
1920 Sjónvarpsfréttir 1920 Tónlist að hætti
hússins 2020 Ungmennafélagið 2120 Konsert
22.10 Popp og ról
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1220
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
Isiand I Dag. 1920 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SACA
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 1225 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 1520 Hildur
Helga 1720 Gústaf Nielsson 1820 Meinhornið
19.00 Bláhomið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
2220 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
320 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
1100 Hjælp - vi har fáet b«tm 1130 Hvad er det værd? 1100 TV Avisen
med vejret 1120 Hammerslag 1150 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Uga
DK 14.30 Ungefair 15.00 Kim Possible 1510 Den hjemlcse loppe 1510
DM i bcmerap 2005 1100 Mini-GO! 1130 TV Avisen med Sport og
Vejret 1655 Dagens Danmark 1725 TV Avisen 1710 Lægens bord
1100 Drcmmehuse 1810 Showtime: Udfordringen 19.00 TV Avisen
1925 Penge 1950 SportNyt 20.00 Dcdens Detektiver 2025
Negermagasinet i USA 2055 Planet X 2125 Invasion fra rummet 2250
LigaDK
SV1
1310 Packat 4 Wart 1410 Rapport 14.10 Gomonon Sverige 1510 PÍus
1510 Karamelli 1610 BoliBompa 1611 Piggley Winks áventyr 1610
Mobilen 16.45 Ulla Aktuellt 1710 Vce versa 1710 Rapport 1810
Mat/Tina 1810 Utgrávama 1910 Naturfilm - Vietnam 2100 Dokument
utifrán: Lisettes aktiva livochdöd 2110 Rapport 21.10 Kultumyhetema
2120 Uppdrag Granskning 2220 Kommissionen 2105 Sándning frán
SVT24