Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 1
ubla ©efið tífc Bf ^Uþýönflofcktiom 1923 Þriðjudaginn 18. dezember. 299. tolublað. Erlend símslejtl. Khöfn, 16. dez. Samnlngar Frakka og Pjðð- ver)a. Frá Paría er símað: Samning- arnir milli þýzku Etjórnarinnar og Poincaré-stjómarinnar frönsku um Ruhrbéraðamálið eru byrjaðir. Óska Pjóðverjar, að ráðstefna Banda- manna taki endurreisnarmálið til meðferðar. Poincaré heimtar skrif- legar tillögur. Pýzki aendiherrann í Par s hefir afhent Poincaré skjöl- íd. í Eflglandi vekur þýðleiki Prakka undrun. Lloyd George og íhaldsmenn. Prá Lundúnum er símað: Lloyd George frabiður sér alla hugsun um samvinnu víð íhaldsmenn og ætlar að vera með vantraustsyfir lýsingu á Baldwin. Kuldaleg innlimun. Englendingar hafa Jagt undir brezka ríkið landið umhverfis Suð- urheimsskautið. ["Vbuandi verður þetta síðasta landvinning auðvalds- ins brezka.] Khöfn, 17. dez. Auðvaldið >skýrir«. Hin vaxandi dýrtíð í Prakklandi skapar aukinn vilja á friðsam- legri lírlausn ágreiningsmálanna við Pjóðveria. |Þetta er sýniJega til- raun auðvaldsins til að skýra veðrabrigðin í stjórnmálum" Norð- urálfunnar ð því hentari hatt en út frá kosnÍDgasigri enskra jafnað- armanna.] Samningsrnir Tið Frakka. > Frá París er símað: Poincaré heflr mi samið svar til Þjóðvörja- og lagt það fyrir Belgi og síðan sent Þjóíveijum. Vísarhann skaða- bótamálinu til endurreisnar-uefnd- arinnar, en hertökumalinu til Rín- arlanda-nefndar Bandam&nna. Verzl. Hermes NJálsgotn 26. Verzl. Laizgavegi &4> (áðar Yeggnr). Ti 1 m i n nis. Stráusykur 60 aura. Molasykur 70 aura. Hveiti 30 aura. Gold-medal-hveitl í sekkj. kr. 3,25. Husholdnings-súkkulaði kr. 1,75, Konsum kr. 2,20. Sveskjur 65 aura, Rúsínur 80 aura, Epli þurkuð kr. 1,25, Aprikosur kr. 2,00, Appelsínur 15 aura stk., Epli 65 aura */8 kg., >Hreins« jólakertl 65 aura pk. Spil 85 aura, Kaffí kr. 2,00, Export 58 aura stk. Rjól B.B. kr. 9,50 bitinn. Enginn liefir 'uoöiö betur. Verzl. Hermes Njálsgötu 26. Síml 872. Verzl, Laugavegi 64 (áður Vöggur). Sími 1072. Leikfélag Reykjavíkur. Tengdamamma verður leikin i kvöid (þriðjud. 18. þ. m.) ki. 8 siðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir f dag (þriðjudag) frá kl. 10— 1 og eftir kl. 2. Síðastasinn. Dívahtep p i og borðteppi í stóru og fjölbreyttu úrvali, mjög ódýr. Q Marteinn Einarsson & Co. © ísflskssala. í Englandi hafa nýlega selt afla togararnir Leifur heppni fyrir 1703 sterlingspund, Skaliagrímur fyrir 1600, Draupnir fyrir 1387, Geir fyrir 1350 og Kári fyrir rúm 1230. Mjólkargjafir. >Samverjinn< œtlar eins og stjörn hans skýrir frá hér í- blaðinu að jgefa, fátækum bornum' 1000 lítra af mjölk. Ættu þeir, sem geta, að styðja hann í þessu barnanna vegna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.