Símablaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 5
SÍMABLAÐIÐ
3
il öa liuntlur F. I. S.
var haldinn þriðjudaginn 13. febrúar 1945, í Oddfellowhöllinni.
D a g s k r á :
Skýrsla félagsstjórnar.
2- Reikningar félagsins.
3- Kosningar,
a) kosnir 3 menn í stjórn fél. og 3 til
vara.
b) kosnir 2 menn í stjórn LánasjóSs og
1 til vara,
c) kosnir 2 endurskoSendur og 1 til vara,
d) kosnir 3 menn í stjórn styrktarsj. og
2 til vara,
e) kosnir 3 menn í Bókasafnsnefnd.
4- Tillögur frá stjórninni:
a) Tillaga til styrktarsjóðs.
b) Félagsgjöld 1943.
c) Lagabreytingar.
5- Önnur mál.
Formaður setti fundinn kl. 21,30. Mættir
v°ni þá 60—70 félagar. Áður en gengitS var
bl dagskrár ávarpaði formaÖur Andrés G.
p’ornrar og þakkaði honurn mjög gott starf
1 þágu félagsins s.l. 25 ár, en hann átti um
sibustu árarnót 23 ára starfsafmæli hjá stofn-
uninni. FormaÖur bað fundarmenn að hrópa
fjórfalt húrra fyrir afmælisbarninu, og var
þab gert vel og rækilega. Andrés Þormar
þakkaði félagsmönnum góÖar gjafir og sér
sýnda vináttu í tilefni af 50 ára afmæli sínu.
Rlælti hann nokkur hvatningarorð til félags-
'nanna, batS þá jafnan standa einhuga sáman
l|m félagið og málefni þess, og láta það lengi
lifa.
Þá var gengiB til dagskrár. Fundarstjóri
Var kosinn GucSmundur Pétursson. LagtSar
voru fram inntökubeiÖnir frá Ebbu Þor-
steinsdóttur, Flelgu Hjálmarsdóttur og Elínu
Agústsdóttur, talsímakonum, í Vestm.eyjum.
SigurcSi Jóhannessyni skrifara, Sigurpáli
■Fælgasyni næturverði og talsímakonunum
GuÖrúnu Haraldsdóttur, GutSnýju Björns-
dóttur, Ragnheiði Brynjólfsdóttur og Vil-
i’orgu Gisladóttur, Akureyri og var sam-
þykkt að veita þeim inngöngu í félagið.
Þá lagði formaður fram svohljócSandi til-
lógu frá stjórn félagsins:
,,Ac5alfundur F. 1. S., haldinn 13. febr. '45
samþykkir að gera hr. Ottó B. Arnar að
heiðursfélaga sem þakklætisvott fyrir ötult
brautryðjandastarf í þágu félagsins."
Formaður fylgdi tillögunni úr hlaði, skýrði
frá því að Ottó B. Arnar væri einn af stofn-
endum félagsins, og fyrsti formaður þess.
Tillagan var samþykkt í einu hljóði.
Því næst gaf formaður skýrslu um störf
fél. siðastl. ár. Haldnir höfðu verið 16 stjórn-
arfundir og 3 félagsfundir,, 4 skemmti-
fundir, auk árshátíðarinnar. Farnar höfðu
verið nokkrar skíða- og skemmtiferðir. í
ársbyrjun höfðu félagar verið 203. í það
höfðu gengið á árinu 22 nýir félagar en 18
horfið úr því.
Þá rakti formaður gang launamálsins á
Alþingi, og lýsti því, hvernig það stæði.
Eins og félagsmönnum væri kunnugt, væru
nokkrar lækkanir hjá hærri launaflokkunum
en unnið væri að ]iví af alefli að fá lagfær-
ingu á því, á þann hátt að enginn lækkaði
í launum frá þvi sem er. Ennfremur skýrði
formaður frá viðræðum um talsímauppbót-
ina, en lagði til, að frekari umræður um hana
biði þar til séð væri fyrir afgr. launamáls-
ins. Því næst ræddi hann um hin rtýju Líf-
eyrissjóðslög. Taldi þau veita meiri trygg-
ingu en áður, enda iðgjöldin hærri. Loks
hvatti formaður félagsmenn til að standa
fast sarnan um stærstu áhugamál félagsins,
sem nú væru launamálið og starfsmanna-
reglur.
Þá minntist fundarstjóri látins félaga,
Björns Ólafssonar, fyrrv. simritara, er lézt
31. jan s.l. Heiðruðu fundarmenn minningu
hins látna með því að rísa úr sætum.
Að því búnu las gjaldkeri upp endurskoð-
aða reikninga félagsins og voru þeir sam-
þykktir i einu hljóði. Eru þeir birtir á öðr-
um stað í blaðinu.
1 sambandi við samþ. reikninga bar stjórn
fél. fram svohijóðandi tillögu:
„Aðalfundur F. 1. S., 13. febr. '45, sam-
þykkir að leggja kr. 10.000.00 af tekjum
félagssjóðs i stofnsjóð styrktarsjóðsins.“