Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 8

Símablaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 8
6 S l M A B L A Ð l Ð Launalögin. Þá eru nú gengin í gildi hin lengi þráSu launalög. Má fullyrSa, að fjölda rnargar stéttir op- inberra stafsmanna og einstaklingar, fagna þeim, því hvað sem um þau má segja, eins og þau kornu úr deiglu Alþingis, verður því ekki neitað, að mikill meiri hluti opinberra starfsmanna fær með þeim bætt launakjör að miklum mun. Enda var ástandið orðið svo í launakjörum opinberra starfsmanna, að það sætir næstum furðu um fjölda þeirra að ríkið skyldi halda þeitn í þjónustu sinni degi lengur en hin almenna atvinnuþröng neyddi þá til þess. En það er nú einu sinni svo, að þeir sem ekki meta allt á mælikvarða pen- inganna, Ir.t? e’rW af lífsstarfi sinu, þeirra vcgua, fyrr en í tuiir hnefana. Þeir hcrta heldur sultarólina, og tií þess hafa alilof margir opinberir starfsmenn n vðst á und- anförnum árum. En þrátt fyrir það, að launa1 iiir alls fjöldans af opinberum starfsmön: i hafa batnað, þá er þó enn svo, að fjö!!; þeirra á við rniklu lélegri launakjör að búa, en sambærilegir starfsmenn aimarra at- vinnuveitenda. Verður á það að benda cnn sem oft áður, að slikt er mjög varhugavcrt, ef hið opinbera vill ekki sætta sig við það, að hæfileikamennirnir fáist ekki til að starfa i þjónustu þess. * * * En þó að margir opinbcrir starfsmenn hafi, með launalögunum, fcngið bætt launa- kjör, — þá er þó nokkuð stór hópur manna, Greitt fyrir umsjon og rafur- magn yfir sumarmánuðina .....258.30 Skilti í sambandi við Vogina .. 110.00 Ymislegt ........................ 23-50 8527.11 Inneign í Landsbanka ........ 1663.27 10190.38 Sjóður um áramót 1663.27. 26. j'.núar 1945. Kristján Snorrason. sem lækkað hefur stórkostlega í launum, —' og sá hópur fagnar launalögunum mfeð blandinni ánægju, svo sem eðlilegt er. Lækkun þcssi stafar af tvennu: niður- fellingu aukalattna og bitlinga, sem takmark- aður hópur mauna hefur setið að, — og af niðurfærslu til samræmis þar sem launin voru orðin hærri, en samkomulag náðist um í launamálnncfndinni. Kemur lækkun launa af þeirri ástæðu einna harðast niður á ýms- um starfsmönnum pósts og síma, en félags- samtök þeirra höfðu um áratugi unnið mark- víst að bættum launakjörum þessara stétta. Viö þessar launalækkanir er margt að at- h.uga, — þó þær sé gerðar til samræmis. Þær verða ekki réttlættar með öðru en sönnun á því, að viðkomandi stafsmanna- flokkur veða einstaklingur hafi verið hærra launaðir sem lækkuninni nemur, en sambæri- legir starfsmenn við aðrar atvinnugreinar. En elcki þarf lengi að leita til að sanna, í mörguni tilfellum að það er lengt frá því. Á það ber einnig að líta, að hið opinbera hefur sjálft verið búið að viðurkenna rétt- mæti þeirra launa, sem hér er um að ræða, —- þó að það heyktist á að færa önnur laun til samræmis við þau, af ótta við hina miklu heildar- launafúlgu, sem jafnan er fyrst lit- ið á innan veggja alþingis. Og er oft þvi likast, sem margir þingmenn gleymi jafnan að lita á þá hækkun þessarar launafúlgu, sem stafar af síauknu starfsliði hins opin- bera og sem útaf fyrir sig er mjög alvar- legt mál, — og er ekki sízt á ábyrgð þing- flokkanna. í ákvæðum launalaga og laUnafrumvarpa hefur jafnan þótt réttmsétt að sitja ákvæði cr tryggði opinbera starfsmenn gegn launa- kckkun, meðan þeir héldi embætti sínu —- þó laun embættisins væri lækkuð. Hefur slík lækkun jafnan þótt óviðeigandi. — Enda er þ-að hart af því opinbera, að koma til gamalla starfsmanna sinna, sem þó aldrei hafa haft nein konungleg launakjör og segja þeim, að nú verði þeir að breyta lifnaðarháttum sínum. Ákvæði gegn slíkri framkomu voru þá líka í því launalaga- fumvarpi sem nú er orðið að lögum, og var talið eitt af meginatriðum þess. Ríkisstjórn nýskipunarinnar hét stjórn B. S. R. B. því að frumvarpinu skyldi ekki

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.