Símablaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 9
$ 1 M A Ii L A Ð 1 Ð
7
k;'cytt í mi'ginatriðum. En hún brást því lof-
C;‘öi sír.u hvaÖ þetta ákvæ'Öi snerti.
En fullyrða má, að launalaga frumvarpið
heftSi litiþ öðruvísi út ef B. S. R. B. hefði
ekki treyst á þetta ákvæði.
i’að er annar „mórall“ á bak við það, að
■'■Uið býður mönnum stöðu, þó ekki sé ýkja
':;út launuð, — menn vita þá, að hverju
þeir ganga —• og hinu, að lækka skyndilega,
■svc þúsundum króna nemur árl., laun gam-
aHa starfsmanna, sem oft eftir langt og illa
launað starf, hafa loksins hlotið sómasam-
leg launakjör.
* * *
Um meðferð Alþingis á launalagafrum-
varpinu mætti margt segja. f þeirri með-
terð gætti rnjög handahófs og vettlingataka.
Því verður ekki mótmælt, að í frumvarp-
tnu gætti ósamræmis, — enda ekki við öðru
að búast, þar sem unnið var að því í hjá-
verkum, og á alltof skömmum tíma. Þó má
fullyrða, að nefndin hafði miklu meiri skil-
yt'ði til þess að dæma um flokkun einstakra
starfsmanna og starfsmannahópa, •—■ eu Al-
Pingi. Samt breytti Alþingi frumvarpinu i
niörgum atriðum, — en í heild urðu þær
hreytingar til að auka mjög á ósamræmi
Bumvarpsins í launaákvæðum þess. Það má
Pví fullyrða, — að launamál opinberra
starfsmanna eru ekki leidd til neinna var-
anlegra lykta með hinum nýju launalögum.
A. G. Þ.
* * *
Hér á eftir birtist sá kafli launalaganna,
sem fjallar um laun starfsmanna pósts og
sínia.
2i. gr.
Starfsmenn pósts og síma hafa að árs-
launnm:
I- Póst-og símamálastjóri kr. 14000
2. Yfirverkfræðingur og
skrifstofustjóri lands-
simans, skrifstofustj.
póstmála, bæjarsíma-
stjórinn í Reykjavík,
ritsímastj. í Reykjavík
og póstmeistarinn í
Reykjavík . ............ — 10200
Á meðan yfirverkfræðingur landssímans
starfar jafníramt sem yfirverkfræðingur út-
varpsins, skal greiða honum 11100 kr. árs-
laun.
3. Póstmálafulltrúi, póst-
meistarinn á Akureyri,
aðalbókari landssím-
ans, aðalgj.keri lands-
sírnans, umdæmis-
stjórarnir á Akureyri,
Borðeyri, Isafirði
Sigluf. og Seyðisf.,
simastjórinn í Vest-
mannaeyjum og verk-
fræðingar ........... 1-
4. Innh.féhirðir lands-
símans, fulltrúar I. íl.,
umsjónarmaður sjálf-
virku símastöðvarinn-
ar i Rvik, símafræð-
ingar og símastjórinn
i Hafnarfirði ........ -
3. Varðstjórarnir á stutt-
bylgjustöðinni í Gufu-
nesi og á Vatnsenda,
birgðastjóri landssím-
ans í Reykjavik, efn-
isvörður landssímans,
fulltrúar II. fl., aðal-
teiknari, ritsímavarð-
stjórar, verkstæðis-
verkstj órar og verk-
stjórar bæjarsíma
Reykjarvíkur .............-
6. Símritarar, loftskeyta-
- menn, simvirkjar,
póstafgreiðslumenn í
Rvik, iðnaðarmenn I.
f 1., línuverkstjórar,
hókarar, bréfritari að-
alskrifstofu og um-
sjónarm. híla lands-
símans ............... -
7. Næturvörður við
landssímast. í Rvík -
8. Iðnaðarmenn II. f 1.,
teiknarar, línumenn
og bréfberar i Rvík -
9. Bílstjórar, ritarar I.
f 1., varðstjóri við lang-
línumiðstöð og sendi-
menn símans í Rvík -
10. Talsímakonur og rit-
arar II. flokks .... -
11. Ritarar III. flokks -
r. 7200— 9600
- 6600— 9000
6000— 8400
6000— 7800
5400— 7200
4800— 6600
4800— 6000
4200— 5400
3300— 4800