Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 19

Símablaðið - 01.01.1957, Blaðsíða 19
BÍMAB LAÐIÐ 17 gerast aukafélagar í F. J. S., þar lil úr þessum málum greiðist. — Eftir að þær hafa gerzt aukafélagar geta þær snúið sér til framkvæmdastjórnar félagsins með þau kjaramál, er þær óska aðstoðar við. Þess verður hins vegar vonandi ekki langt að bíða, að þær geti stofnað félagsdeild i F. 1. S. með fullum félagsréttindum. Þær símastúlkur ,er óska að gerast nú aukafélagar, ættu að skrifa stjórn F. 1. S. og senda henni inntökubeiðni. Ber þeim að taka fram í inn- tökubeiðninni, hve lengi þær hafa verið í þjónustu símans og hvar. Framkvæmdastjórn F. í. S. Rekstrarreikningur F.I.S. pr. 31. 1956 GJÖLD: 1. Rekstur félagsins: Laun formanns ............................... kr. 2.50U.C0 Önnur vinna ................................. — 1.800.00 kr. 4.300.00 Prentkostn. (Ebl. og burðargj.............................— 2.017.50 Fundarkostnaður ....................................... — 6.307.05 Ýmislegt (blóm og fl. v. merkisafmæla) ...................— 3.660.00 2. Framlag til B. S. R. B. 1956 . 3. Rekstur sumarbústaða..... 4. Halli á skemmtunum félagsins 5. Styrkveitingar: 1. Úr Menningarsjóði ..................................... kr. 4.100.00 2. Úr Styrktarsjóði ........................................ — 1.600.00 3. l’lr Björnæssjóði ........................................ — 2.000.00 6. Hagnaður á árinu ....................................................... TEKJL'R: 1. Félagsgjöld ............................................................ 2. Vaxlatekjur ............................................................ 3. Tekjur af voginni .......................................... kr. 14.885.00 -s- Miðar í vogina ......................................... — 6.236.85 4. Tekjur af samúð......................................................... 5. Óvissar tekjur: a. Minningargjöf v/ 01. Forberg ........................... kr. 10.000.00 b. Framl. L. 1. i Menningarsjóð............................. — 5.000.00 c. Spjaldahappdrætti Björnæssjóðs ........................... — 300.00 kr. 16.284.55 — 9.120.00 — 5.717.56 — 1.170.00 — 7.700.00 — 129.022.86 Kr. 169.014.97 kr. 105.825.00 — 19.812.69 — 8.648.15 — 19.429.13 — 15.300.00 Kr. 169.014.97

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.