Símablaðið - 01.01.1957, Síða 19
BÍMAB LAÐIÐ
17
gerast aukafélagar í F. J. S., þar lil úr þessum málum greiðist. — Eftir
að þær hafa gerzt aukafélagar geta þær snúið sér til framkvæmdastjórnar
félagsins með þau kjaramál, er þær óska aðstoðar við. Þess verður hins
vegar vonandi ekki langt að bíða, að þær geti stofnað félagsdeild i F. 1. S.
með fullum félagsréttindum.
Þær símastúlkur ,er óska að gerast nú aukafélagar, ættu að skrifa
stjórn F. 1. S. og senda henni inntökubeiðni. Ber þeim að taka fram í inn-
tökubeiðninni, hve lengi þær hafa verið í þjónustu símans og hvar.
Framkvæmdastjórn F. í. S.
Rekstrarreikningur F.I.S. pr. 31.
1956
GJÖLD:
1. Rekstur félagsins:
Laun formanns ............................... kr. 2.50U.C0
Önnur vinna ................................. — 1.800.00 kr. 4.300.00
Prentkostn. (Ebl. og burðargj.............................— 2.017.50
Fundarkostnaður ....................................... — 6.307.05
Ýmislegt (blóm og fl. v. merkisafmæla) ...................— 3.660.00
2. Framlag til B. S. R. B. 1956 .
3. Rekstur sumarbústaða.....
4. Halli á skemmtunum félagsins
5. Styrkveitingar:
1. Úr Menningarsjóði ..................................... kr. 4.100.00
2. Úr Styrktarsjóði ........................................ — 1.600.00
3. l’lr Björnæssjóði ........................................ — 2.000.00
6. Hagnaður á árinu .......................................................
TEKJL'R:
1. Félagsgjöld ............................................................
2. Vaxlatekjur ............................................................
3. Tekjur af voginni .......................................... kr. 14.885.00
-s- Miðar í vogina ......................................... — 6.236.85
4. Tekjur af samúð.........................................................
5. Óvissar tekjur:
a. Minningargjöf v/ 01. Forberg ........................... kr. 10.000.00
b. Framl. L. 1. i Menningarsjóð............................. — 5.000.00
c. Spjaldahappdrætti Björnæssjóðs ........................... — 300.00
kr. 16.284.55
— 9.120.00
— 5.717.56
— 1.170.00
— 7.700.00
— 129.022.86
Kr. 169.014.97
kr. 105.825.00
— 19.812.69
— 8.648.15
— 19.429.13
— 15.300.00
Kr. 169.014.97