Símablaðið - 01.01.1973, Blaðsíða 16
Ályktanir aðalfundar
Eftirfarandi ályktanir voru saxn-
þykktar á aðalfundi Félags íslenzkra
símamanna, laugardaginn 7. apiál s.l.:
SAMNINGSRÉTTURINN
Aðalfundur F.I.S., lialdinn 7. apríl
1973, hai'mar, að ekki hefur vei’ið stað-
ið við gefin fyrirheit um fullan sanm-
ingsrétt til handa opinberum starfs-
mönnum.
Tclur fundurinn, að frumvarp það
til laga um kjarasamninga opinberra
starfsmanna, sem nú liggur fyrir Al-
þingi, verði til að tefja enn framgang
málsins um fullan samningsrétt.
Vei'ði frumvarpið að lögum, telur
fundurinn, að athuga bei'i, hvoi't þriðja
grein ]xess kveði ekki á um í'étt félags-
ins til að fara með allan samningsrétt-
inn.
LÍFEYRISSJÓÐSMÁL
Aðalfundur F.I.S., haldinn 7. api'il
SUMARKVEÐJA — Framh. af bls. 1.
sunnudögum, en frídaga má þá fæia
til eftir þörfum.
Ég tel víst, að póst- og símaniála-
stjórnin sé fús til að láta eitt yfir alla
starfsmenn stofnunarinnar ganga. Yfir-
rnenn starfshópa, umdæmisstjórar og
1973, skorar á BSRB, af gefnu tilefni,
að standa traustan vörð um áunnin
lífeyrissjóðsréttindi opinbei'ra starfs-
manna og' breg'ðast hart gegn öllnm til-
raunum til skerðingar á þeim.
ORLOFSHEIMILAGJALD
Aðalfundur F.I.S., haldinn 7. apríl
1973, gerir þá eindregnu ki-öfu til
BSRB, eða þess aðila, sem fer með
samningsrétt félagsmanna í næstu
kjarasamningum, að samið vei'ði um or-
lofsheimilagjald hliðstætt því, sem
verkalýðsfélögin hafa samið um, og
renni gjaldið beint til félaganna.
Einnig gerir fundurinn kröfu til, að
félagið fái eðlilegan hlut af framlagi
í'íkisins til orlofsheimila opinberra
starfsmanna, enda hefur stuðningur
Pósts & Síma við orlofsheimili félags-
ins verið felldur niður, samkvæmt
ákvörðun stjórnvalda.
aði'ir þeii', er stjórna starfstilhögun,
ættu nú — með hækkandi sól — að
hugleiða leið til lausnar á þessu sjálf-
sagða réttiætismáli.
GLEÐILEGT SUMAR!
Innilegustu þakkir fyrir heillaóskir, gjafir og aðra vinsemci
mér sýnda á sjötugsafmæh mínu.
Kærar kveðjur.
Sæmundur Símonarson
14
SÍMAB LAÐ IÐ