Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1973, Blaðsíða 17

Símablaðið - 01.01.1973, Blaðsíða 17
F.I.S. KOSNINGAR 1973 - OG ÚRSLIT Kosningar til Félagsráðs F.Í.S. fyrir starfsárið 1973 fóru fram í marzmánuði. Urslit kosninganna urðu sem hér segir: Kjörnir af umdæmisdeildunum utan Reykjavíkur: A.ÐALMENN: Agúst Geirsson, Hákon Bjarnason, Þor- valdur Jónsson, Jón T. Kárason og Hólm- fríður Gísladóttir. VARAMENN: Jón Kr. Vadlimarsson, Ársæll Magnús- son, Vilhjálmur B. Vilhjálmsson, Svavar Hauksson og Viggó Bragason. Á kjörskrá voru 273. Atkvæði greiddu 201, eða 73,6%. 1. deild: AÐALMENN: Þórunn Andrésdóttir, Kristbjörg Kristj- ánsdóttir. VARAMENN: Sigríður Helgadóttir, frú, Guðrún Svein- björnsdóttir. Á kjörskrá voru 96. Atkvæði greiddu 37, eða 38,5% 2. deild: AÐALMENN: Jóhann L. Sigurðsson, Gestur Jónsson. VARAMENN: Sigurður B. Jónsson, Reynir Finnboga- son. Á kjörskrá voru 80. Atkvæði greiddu 37, eða 46,3%. 3. deild: AÐALMENN: Elínborg Kristmundsdóttir, Brynjólfur Björnsson. VARAMENN: Andrés Sveinsson, Guðrún Kristinsdótt- ir. Á kjörskrá voru 156. Atkvæði greiddu 16, eða 10,3%. 4. deild: AÐALMENN: Sæmundur Símonarson, Ólafur Eyjólfs- son. VARAMENN: Óli Gunnarsson, Ingibjörg Ólafsdóttir. Á kjörskrá voru 72. Atkvæði greiddu 19, eða 26,4%. 5. deild: AÐALMENN: Þorsteinn Óskarsson, Þórarinn Ólafsson. VARAMENN: Leifur Vilhelmsson, Hörður E. Tómas- son. Á kjörskrá voru 149. Atkvæði greiddu 10, eða 6,7%. 6. deild: AÐALMENN: Bjarni Ólafsson, Jóhann Ö. Guðmunds- son. VARAMENN: Árni Frímannsson, Ragnar Magnússon. Á kjörskrá voru 102. Atkvæði greiddu 14, eða 13,7%. St.stj.: A.ÐALMENN: Jón Tómasson, Garðar Hannesson. VARAMENN: Karl Helgason, Karl Hjálmarsson. Á kjörskrá voru 52. Atkvæði greiddu 21, eða 40,4%. í Reykjavík voru 655 á kjörskrá. At- kvæði greiddu 133, eða 20,3%. Utan Reykjavíkur voru 325 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 222, eða 68,3%. Á landinu öllu voru 980 á kjörskrá. At- kvæði greiddu 355, eða 36,2%. B I MAB LAÐ I Ð 15

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.