Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006 Fréttir DV Skrifa sögu handboltans Hin merka saga hand- knattleiksiðkunar á íslandi verður senn rituð og gefln út á bók. Það er Handknatt- leikssambands íslands sem hyggur á útgáfu sögu þess- arar þjóðaríþróttar sem oft hefur haldið íslendingum í heljargreipum spennu og væntinga. Handknattleiks- sambandið er þessa dagana að leita eftir stuðningi við útgáfuna, meðal annars hjá sveitarfélögum. f síðustu viku fengu handboltamenn meðal annars afsvar frá bæjarráði Reykjanesbæjar sem sagði ekki fært að verða við erindi að þessu sinni. Okumenn í vanda Á vef lögreglunnar kem- ur fram að í gæmótt hafi þurft að kalla til björgunar- sveitina Skyggni í Vogum til aðstoðar á Reykjanesbraut. Nokkrir ökumenn höfðu lent i því að missa bifreiðar sínar út af veginum og festa þær í snjóskafli. Síðar um nóttina þurftu lögreglu- menn að aðstoða nokkra ökumenn sem höfðu fest bifreiðar sina í snjósköflum sem höfðu myndast á göt- um í umdæminu. Lögreglan í Grindavík hafði einnig af- skipti af 15 ára pilti sem ók um bæinn á númeralausum vélsleða, án réttinda. 700 milljóna útboð hjá MP MP fjárfestingabanki samþykkti á hluthafafundi þann 14. desember að auka eigið fé bankans um 700 milljónir í lokuðu forgangs- réttarútboði. Allir 47 hlut- hafar bankans tóku þátt í útboðinu og er útgefið hlutafé bankans eftir það einn milljarður króna. Stjórnarformaður og aðal- eigandi MP fjárfestinga- bankans er Margeir Péturs- son. Bankinn rekur starfs- stöðvar í þremur löndum utan íslands. Alls vinna um 30 manns hjá bankanum og tengdum félögum íslenska stórfyrirtækið Latibær eða Lazy Town er að undirbúa nýja þáttaröð en tökur eiga að hefjast í febrúar. Verkefnið er ekki ódýrt og urðu forsvarsmenn Lata- bæjar því að leita til lífeyrissjóða og efnaðra einstaklinga við fjármögnunina. Baugur og Gaumur eru meðal hluthafa í fyrirtækinu en lokaður fundur fjárfesta var haldinn í síðustu viku vegna verkefnisins. kostar 900 milljonir Áætlað er að hefja tökur á annarri þáttaröð Latabæjar í febrúar. Hún mun kosta um 900 milljónir en í síðustu viku var haldinn lok- aður kynningarfundur fyrir fjárfesta. Latibær er nú sýndur í um 43 löndum víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið blómstrar og hefur framleitt, í samstarfi við heimsfræga leikfangamerkið Fisher Price, vörur sem hafa verið settar á markað í Bandaríkjunum. „Ekki enn," segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, íramkvæmdastjóri hjá Baugi Group þegar hann var spurður um hvort einhverjir fjár- munir hefðu skilað sér vegna fjárfest- ingar Baugs í Latabæ. Stoltir hluthafar Baugur á um tvö prósent í fyrir- tækinu en Fjárfestingarfélagið Gaum- ur á um tuttugu prósent í Latabæ. Bæði fyrirtækin eru að mestu í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjöl- skyldu hans. „Við erum bara stoltir hluthafar þama í félaginu, þátttakendur í þessu. Þegar menn leggja hlutafé í svona verkefni þá gera þeir það í þeirri von að það ávaxti sig vel og það er engin ástæða til þess að halda annað en að þetta skili sér," segir Skarphéðinn Berg um gróða Baugs á verkefhinu. Fundur á morgun í síðustu viku var haldinn lokaður kynningarfundur fyrir fjárfesta í Lata- bæ. Þar var fúlltrúum ijárfesta, h'feyr- issjóða og annarra kynnt áform fyrir- tækisins hvað varðar nýju þáttaröð- ina og þeim boðið að taka þátt í út- boðinu á skuldabréfúnum. Því útboði lauk nú á föstudaginn „Þegar menn leggja hlutafé í svona verk- efni þá gera þeir það í þeirri von að það ávaxti sig vel og það er engin ástæða til þess að halda annað en að þetta skili sér og samkvæmt heimildum DV mun stjóm Latabæjar hittast á morgun og yfirfara þau tÚboð sem bámst. Lati- bær stefndi að því að selja skulda- bréf að andvirði 14 milljóna Bandarikjadoliara og mun það því koma í ijós á morgun hvort það hafi tekist. smekkinn á þessum vörum og gátu krakkar meðal annars klætt sig í Latabæjarstrigaskó sem fengust í verslunum hér á landi. Latibær stefnir nú á Bandaríkin og hefur nú þegar sett á markað þar í landi ýmsan vaming tengdan þátúmum. Maggi Act- ion Nú er hægtað kaupa Lata- bæjarleikföng I Bandaríkjun- um og meðal annars þenn- an Iþróttaálfs aksjón-mann. Hrekkjavöku- búningur Bandarískir krakkar geta nú klættsigsem Sollu stirðu fyrir hrekkjavökuna I Bandarikjunum. Innrás í USA Þrátt fyrir að sala á sýningarétti þáttanna hafi gengið vel, binda hluthafar fyrirtækisins miklar vonir við sölu á ýmsum vam- ingi tengdum Jiættinum í þeim löndum sem hann er sýndur. Islendingar fengu for- Fisher Price Latibær hefur skrifað undir samning við einn stærsta leikfangafram- leiðanda í heiminum, Fisher Price, og munu öll leikföng sem Latibær hyggst selja í Bandaríkjunum bera merki leikfangarisans. Það sem bandarísk böm geta nú keypt sér er meðal annars búningur íþróttaáifs- ins og Sollu stirðu. Hug- mynd stjómenda Latabæjar var að stfla inn á hrekkja- vökuháú'ð Bandaríkjamanna sem er stór búningahá- ú'ð þar í landi. v-fv Þeir hafa einnig seú í sölu í Banda- 1 ríkjunum litabók rl og Latabæjar Fis- ' her Price aksjón-menn en hægt er að kaupa bæði fþróttaálfinn og Sollu stirðu. . Þeir hafa Skarphéðinn Berg Fram- k svo kvæmdastjóri hjá Baug segir enga R Pinnicr ástæöu til að halda annað en aö A ' S . fjárfesting I Latabæ skili sér. K se , 1 sölu m Dansaðu Á Latabæjar- mottunni geta bandarlskir krakkar sprengt af sér spikið. Þrautseig útgeröarhjón á Skagaströnd Fengu einkarétt á Hafrúnu Latabæjar DVD-myndir og geisla- diska. Það þykir því ljóst að Magnús Scheving og Stefán Karl eigi eftir að verða enn frægari en þeir em nú þeg- ar. Fara frá sjónvarpsskjánum í leik- fangabúðirnar. Bátar í höfn Heita margir sömu nöfnum en nú má engin heita Hafrún nema skipið á Skagaströnd. „Við erum búin að berjast fyrir þessu lengi og nú loks gekk það,“ segir Hrafnhildur Jóhannsdóttir á Skagasúönd, sem ásamt eiginmanni sínum, Siguijóni Guðbjartssyni, hefur fengið einkaleyfi á skipsnafninu Hafrún. Saman reka þau hjón útgerð- ina Vík ehf. „Það var trilla á Drangsnesi sem hét Hafrún og við reyndum lengi að fá nafnið hjá karlinum sem gerði hana út. Og nú loks lét hann sig,“ segir Hrafnhildur sem er með pappíra ffá Siglingastofnun íslands upp á að eng- inn annar megi nota naftiið Hafrún á Hvað liggur á? skip sitt. Þó bera þrjú önnur íslensk skip þetta nafn, eitt í Hrísey, annað á Ólafsvík og hið þriðja í Reykjavflc. „Nú er bara að sjá hvemig bmgðist verður við,“ segir Hrafnhildur. Hafrún HU 12, sem er um 60 tonn, var lengi í eigu þeirra hjóna þar til þau seldu skipið til Hafnaríjarðar fyrir nokkrum árum. Þar hét það Bliki: „Nú emm við búin að kaupa Hafrúnu okkar aftur og hún er komin hingað í heimahöfn. Nafnið hefur tii- finningagildi fyrir okkur og heitir eitt bamabamið okkar meira að segja Hafrún," segir Hrafnhildur. „Það liggur á að koma boðskortum Iprentun,"segirAnna Th. Rögnvaldsdóttir, leikstjóri og handritshöfundur sakamálaþdttarins Allir litlir hafsins eru kaldir.„Við erum nokkurfyrirtæki að fara að halda innflutningspartl og ég er að hanna það einmitt þessa stundina. Annars er ég mjög ánægð meö viðtökurnar við fyrsta þættinum. Þetta virðist leggjast vel I fólk."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.