Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Qupperneq 29
r
DV Sjónvarp
MIÐVIKUDAGUR 18.JANÚAR2006 29
^ Sirkus kl. 21
Sjónvarpsstöð dagsins
Afbragðs klassískar teiknimyndir
Cartoon Network hefur verið leiðandi
þegar kemur að barnaefni i Bandaríkjun-
um og erstööin með bæði nýtt og gamalt
skemmtilegt efni I hverri viku. Á stöðinni
má fínna vikulega þætti ásamt kvikmynd-
um í fullri lengd sem öll börn geta haft
gaman af.
19.30 Tom and Jerry
Uppáhatdspersónurnar okkar eru alltafsí-
gildar. Þeir Tommi og Jenni lenda I bráð-
skemmtilegum ævintýrum ásamtþvi að
kötturinn Tommi reynir árangurslaust að
klófesta músina Jenna. Þeir félagarnir eru
alltafsprenghlægilegir og gaman að
fylgjast meö þeim.
20.00 The Flintstones
Flintstone-fjölskyldan bregst.ekki ungum
áhorfendum frekar en fyrri daginn og
Fred, Vilma og félagar halda okkur við
efnið á steinaldartímanum.
20.30 Looney Tunes
Félagar okkar þeir Daffy
Duck og Bugs Bunny eru
alltafjafn fyndnir og
skemmtilegir. Við fylgjumst
með þeim félögum lenda í margvíslegum
ævintýrum i hverjum þætti og hlæjum
okkur máttlaus. Looney Tunes eru fyrir
löngu orðnir sigildirþættir og bregðast
seint.
21.30 Scooby-Doo
Blóðhundurinn Scooby ræður ríkjum i
vinahóp Shaggy og félaga þó að
þeir þykist stjórna einhverju sjálfir.
Hundurinn berst við drauga og
annan ófögnuð á meðan áhorf-
endur sitja spenntir i sófanum og
fylgjastmeð.
Netiö er rítvöllur reiðinnar. Þessafullyrðingu hefég áður liaft um
hinar mjögsvo áhugaverðu umrœður sem myndast hvarvetna á
spjallvefjum landsins.
Pressan
Karen Kjartansdóttir
dáistað hetjum ritfrels-
isins sem hika ekki við að
tjá skodanir sfnar undir
dulnefni.
My Name Is Earl
Earl Hickey er skólabókadæmi um þennan banda-
ríska „white trash"-náunga sem er ónytjungur frá
A til Ö. Hann hefur allt sitt líf verið óheiðarlegur.
Earl áttar sig svo á hlut sem heitir karma, þú upp-
skerð eins og þú sáir. Earl býr þá til lista yfir allt
það sem hann hefur gert af sér á ævinni, staðráð-
inn í því að bæta fyrir það allt. Listinn er frekar
langur og því af nógu að taka fyrir kappann, en
hann fær góða hjálp frá bróður sínum og vinum.
mum
wA/nm
heima sem og erlendis," segir
Brynja og hlær við. „Það er yfir-
leitt ekki erfitt að renna á hljóðið í
útlöndum á djamminu því við
erum alltaf með mestu lætin og
skemmtum okkur best, ekki satt?"
Aldrei lognmolla
Gestir þáttarins í kvöld verða
þeir Ingvar Þór og Hallgrímur
Andri ásamt Söru Huld, unnustu
Ingvars, en þeir félagarnir komu
fram á sjónarsviðið á síðasta ári
með heimasíðu sína fazmo.is sem
sfðar varð að tveir.is. Þeir félag-
amir hafa barist gegn ofbeldi og
eru meðal annars I samstarfi við
V-dags samtökin.
„Við viljum nú ekki gefa upp
allt strax en ég get lofað hörku-
stuði enda er aldrei lognmolla þar
sem þessi vinahópur fer," segir
Brynja Björk og á þar við Ingvar
og félaga en þeir þekkja skemmt-
analífið út og inn í Reykjavík. Eitt
er víst að allir ættu að fylgjast með
á Sirkus kl. 20.30 þar sem þessi
drottning næturinnar er til alls
vís.
dori@dv.is
©I
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin
9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleik-
fimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið í nær-
mynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Vlttogbreitt 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13
Hlaupanótan 17.03 Viðsjá 18.00 Kvoldfréttir 18.25
Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 laufskálinn 20.05 Sáð-
menn söngvanna 21.00 Út um græna grundu
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Bókaþátturinn 23.05 Fal-
legast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns
Hetjumar okkar
Framsóknarflokkurinn hefur verið í vöm að
undanfömu. Skoðanakannanir sýna að
fylgi flokksins er að nálgast sömu
prósentutölu og pilsner en það hefur
þó ekki orðið til þess að flokkurinn
missi völd sín í samfélaginu. Þvert á
mótí hefur það ágæta fólk sem
flokkinn skipar staðið keikt í rok-
inu og með smávægilegum hróker-
ingum komið sínum manni í stól
forsætísráðherra. Ekkert af því sem
hefur gengið á virðist hafa raskað
svefnró Halldórs Ásgrímssonar. Því
ekki að undra þótt hann vilji nú ólmur
gefa öðmm ráð til þess að njóta góðs
nætursvefns. Ég er nær sannfærð um að ef
pólitíkusinn Dóri myndi gefa út sjálfshjálparbók
um hvemig eigi að sofa rótt um nætur myndi hún
rjúka út. Að minnsta kostí vil ég vita hvemig hann
sefur rótt eftír að hafa stutt dráp á fólki í fjarlægum
löndum í nafni frelsisins og sökkt stórum
hluta hálendisins.
Netið er ritvöllur reiðinnar. Þessa
» fullyrðingu hef ég áður haft um hinar
mjög svo áhugaverðu umræður
sem myndast hvarvetna á spjall
veíjum landsins. Þar hika
hugumstórir einstaklingar
með skoðanir ekki við að
hella úr skálum reiði
sinnar. Af skrifum þess að
dæma er greinilegt að á
netinu virðist nær ein-
göngu frómt og hrein
líft fólk tjá hugsanir
sínar. Mikið langar
Leikstjórinn Sam Mendes er ekki
sáttur við þau viðbrögð sem mynd-
in hans Jarhead hefur fengið í
Bandaríkjunum.
BANDARÍKJAMENN
HALDAAÐÞEIR
SÍU ÓSIGRANDI
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes er ekki sáttur við viðbrögð Banda-
rfkjamanna við nýjustu mynd hans, Jarhead. Hann vill meina að Bandarfkja-
menn skilji einfaldlega ekki myndina, vegna þess að þeir haldi hreinlega að
herir þeirra séu ósigrandi. Mendes, sem fékk Óskarinn fyrir að leikstýra
American Beauty, segir að hann sé vonsvikinn með að Bandarfkjamenn hafi
ekki séð kaldhæðnina á bak við nýjustu mynd hans. Mendes segist þó hafa
meiri áhyggjur af skoðun breskra áhorfenda, því þeir sjái strfð með öðrum
augum. „Ég held að við séum ekki eins og Bandaríkjamenn þegar kemur að
stríði. Þeir halda að þeir séu ósigrandi f stríði og að þeir hafi óskoraðan rétt
til að ráðast inn í erlend lönd og greiða úr máiunum. Það er held ég ástæðan
fyrir því að þeir nái ekki myndinni."
mig til að kynnast jafn fullkomnu fólki. Því miður
get ég lítið sett mig í samband við það þar
sem þessar hetjur ritfrelsisins kjósa nær
eingöngu að tjá sig undir dulnefni.
Morgunþættir eru kyndugt og
skemmtilegt fyrirbrigði. Flestir
þeir sem sjá um þá gera sitt besta
til að koma hlustendum í gott
skap þó að árangurinn sé býsna
misjafn. Það er nú einu sinni
þannig að þegar fólk reynir einum
of á sig við að breyta skapferli
manns á ætlunarverkið það til að
snúast í höndum þess velviljuga og
káta. Auk þess sem tilgerðarleg hlátrasköll
geta fengið blóðið til að frjósa í æðum þess sem
á hlýðir. f þessa gryfju falla þeir Capone bræður á X-
FM aldrei heldur gleðja þeir hlustendur sína ein-
faldlega með því að
^ vera skemmtí-
legir.
RÁS 2
m
BYLGJAN
\fis
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Gettu Betur 21.00
Konsert 22.10 Popp og ról
5.00 Reykjavík slðdegis. 7.00 Island I bítið 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík
sfðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland I dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - með ástarkveðju
ÚTVARP SAGA fm *,.<
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Biáhornið 12.25 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Híldur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 184)0 Meinhornið
19.00 Biáhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
7.00 Island I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 Hádegisfréttir 13.00 Iþróttir/llfsstlll
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Frétta-
vaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lsland I
dag/lþróttir
20.00 Fréttir
20.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal f umsjá frétta-
stofu NFS.
20.45 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes
Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna
naskastur á að þefa upp kynlegustu
heimsfréttirnar.
21.00 Fréttir
21.10 Hrafnaþing/Miklabraut
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Frontline (Memory of the Camps)
Bandan'skur fréttaskýringaþáttur.
23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Figure Skating: European Championship Lyon France
17.00 All Sports: Daring Girls 17.15 All sports: WATTS 17.25
Sailing: Inside Alinghi 17.30 Olympic Games: Olympic Torch
Relay 17.45 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006
18.00 Figure Skating: European Championship Lyon France
21.30 Snooker: the Masters London 23.30 Olympic Games:
Olympic Torch Relay 23.45 All Sports: Casa Italia: Road to
Torino 2006 0.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian
Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open
BBC PRIME
12.00 Porridge 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel
14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45
Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift
15.35 Stitch Up 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Stea-
dy Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30
EastEnders 19.00 Changing Rooms 19.30 Rick Stein's
Food Heroes 20.00 The Inspector Lynley Mysteries 21.30
The Kumars at Number 42 22.00 Chanel 22.50 Pride and
Prejudice 23.45 The Fear 0.00 Freeze But Is It Art? 1.00
Trouble with Love 1.30 Trouble with Love 2.00 Welfare,
Power and Diversity
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Seconds from Disaster 13.00 Yeti - Hunt for the Wild-
man 14.00 Megastructures 15.00 Seconds from Disaster
16.00 King Tut's Curse 17.00 Seconds from Disaster 18.00
Storm Stories 18.30 Storm Stories 19.00 Mankillers - Af-
rica's Giants 20.00 Megastructures 21.00 Seconds from
Disaster 22.00 Hunter Hunted 23.00 Seconds from Disaster
0.00 Seconds from Disaster 1.00 Murder Dolls
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Manea-
ters 14.30 Predator's Prey 15.00 Miami Animal-Police 16.00
Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Vid-
eos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake
Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Nightmares of Nature
19.30 Big Cat Diary 20.00 Life of Mammals 21.00 Animal
Cops Houston 22.00 Nightmares of Nature 22.30 Monkey
Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet.
Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Life of Mammals 2.00 The
Snake Buster
CLUB
1250 Insights 1245 Matchmaker 13.10 Fashion House
13.35 Other People's Houses 14.30 Fantasy Open House
15.00 Crimes of Fashion 15.30 Crime Stories 16.30 Arresting
Design 17.00 Yoga Zone 1755 The Method 17.50 Paradise
Seekers 18.15 Fantasy Open House 18.40 E-Love 19.05
Girls Behaving Badly 19.30 Single Giris 20.25 Cheaters 21.15
Sextacy 22.10 My Messy Bedroom 2235 Men on Women
23.00 Ex-Rated 23.30 Staying in Style 0.00 Simply Indian
0.30 City Hospital 155 Crimes of Fashion 1.50 Insights
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSlNGASfMÍNN ER S50 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22.
r»TQ
vísir
I