Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 21.15 ^ Stöð 2 kl. 19.35
^ Skjár einn kl. 21
Extras
Bresk gamanþáttaröð
eftir Ricky Gervais og
Stephen Merchant,
höfunda The Office.
Þættirnir hafa slegið
rækilega í gegn og
þykja eitthvað það
fyndnasta sem komið
hefur fram á sjónarsviðið lengi. Þætt-
irnir fjalla um aukaleikara sem láta sig dreyma um að fá bita-
stæð hlutverk. Með aðalhlutverk fara Ricky Gervais og As-
hley Jensen, en auk þeirra leika frægir leikarar sig sjálfa í
þáttunum, svo sem Samuel L. Jackson og Ben Stiller.
Strákarnir
Queer Eye for the
Straight Guy
Mjog svo samkynhneigðu félagarnir
eru hvergi nærri hættir í að metró-
væða heiminn. Hinir frábæru fimm,
eins og þeir kalla sig, taka í hverjum t
þætti einhvern illa rakaðan og
sveittan gaur og breyta honum í Or- L
lando Bloom. Skemmtilegir þættir
með tilfinningu og húmor. Það er
enginn of streit til að horfa á þetta.
Félagarnir Pétur, Auddi og Sveppi hafa fengið til
liðs við sig tvo nýja meðlimi til að kitla hlátur-
taugarnar. Þeir Gunnar
og Atli verða klárlega
góð viðbót við þáttinn.
Gunnar hefur verið að
gera það gott í Helvítis
morgunþættinum á X-
inu 977, og Atli hefur
leikið í þó nokkrum
auglýsingum sem hafa
hitt beint í mark hjá
landanum.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Steini (32:52) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (18:42)
18.31 Líló og Stitch (56:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (18:22)
• 21.25 Aukaleikarar (4:6) (Extras)
Her er fylgst með aukaleikurum sem
láta sig dreyma um að fá bitastæð
hlutverk í kvikmyndum. Aðalhlutverk
leika Ricky Gervais og Ashley Jensen
en auk þess koma þekktir leikarar
fram I eigin persónu, meðal annarra
Ben Stiller, Kate Winslet og Samuel L.
Jackson.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Japan - Minningar um leyndarríki (2:3)
(Japan: Memoirs of A Secret Empire)
23.35 Kastljós 0.40 Dagskrárlok
0 SKIÁREINN
18.00 Cheers - 10. þáttaröð
18.30 Innlit / útlit (e)
19.30 Fasteignasjónvarpið
19.40 Will & Grace (e)
20.10 Blow Out II ( annarri serfu af Blow Out
er áfram fylgst með gangi mála á hár-
greiðslustofu Jonathans Antin, en nú
stefnir hann á alþjóðamarkað með
_________nýja línu af hán/örum._______
• 21.00 Queer Eye for the Straight Guy
Samkynhneigðar tískulöggur gefa ein-
hleypum, gagnkynhneigðum körlum
góð ráð um hvernig þeir geti gengið f
augun á hinu kyninu.
22.00 Law & Order: SVU
22.50 Sex and the City Carrie Bradshaw skrif-
ar dálk um kynllf og ástarsambönd
fyrir lltið dagblað.
23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.50
Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.25 2005 World Pool Champions-
hip (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong
Medidne
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I
finu formi 2005 13.05 Whose Line Is it Anyway?
13.30 Sjálfstætt fólk 14.10 Kevin Hill 15.00
Fear Factor 16.00 BeyBlade 16.25 Sabrina -
Unglingsnomin 16.50 Ginger segir frá 17.15
Pingu 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neig-
hbours 18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 Islandidag_______________________________
• 19.35 Strákarnir
20.05 Supernanny (11:11) (Ofurfóstran I
Bandarlkjunum)(Family Update Speci-
al) Sérstakur þáttur þar sem ofurfóstr-
an tekur sig til og sækir aftur heim
fjölskyldur sem hún hefur hjálpað f
fyrri þáttum og kannar hvort ástandið
hefur batnað eða versnað aftur.
20.50 Oprah (26:145)
21.35 Missing (10:18) (Mannshvörf) (Pop
Star Story) Ný þáttaröð þessa spennu-
rpyndaflokks sem fjallar um leit
bandarlsku alrlkislögreglunnar að
týndu fólki.
22.20 Strong Medicine (14:22) (Samkvæmt
læknisráði 4)(Love and Let Die)
23.05 Stelpurnar 23.30 Grey's Anatomy 2
0.15 Most Haunted 1.00 Perfume (B. börn-
um) 2.45 Deadwood 3.35 Missing 4.20
Third Watch 5.05 The Simpsons 5.30 Fréttir
og Island I dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
sizfn
18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Gillette World Sport 2006
18.55 Bestu bikarmörkin (Tottenham
Hotspur Greatest Goals)
19.55 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Enska bik-
arkeppnin 3. umf.) (Man. Utd -
Burton) Bein útsending frá leik í
enska FA bikarnum.
22.05 ítalski boltinn Útsending frá leik Chi-
evo - Juventus í ítölsku deildinni.
23.45 Enska bikarkeppnin 3. umf.
6.00 Liar Liar 8.00 Dinner With Friends 10.00
Butch Cassidy and the Sundance Kid
12.00 The School of Rock 14.00 Liar Liar
16.00 Dinner With friends
18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid
20.00 The School of Rock (Rokkskólinn)
22.00 King of the Hill (Konungur hæðarinn-
ar) Fjallar um ungarn dreng sem verð-
ur að taka á öllu sem hann á til að
komast af. Bönnuð börnum.
0.00 Quicksand (Str. b. börnum) 2.00 All
Over the Guy (Str. b. börnum) 4.00 King of
the Hill (e) (Bönnuð börnum)
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 SirkusRVK (11:30)
19.30 The War at Home (1:22)
20.00 Friends 6 (9:24)
20.30 Partí 101
!• 21.00 My Name is Earl (2:24)
(Quit Smoking) Earl ætlar að bæta
upp fyrir fyrri gjörðir sínar með því að
gera lífið betra fyrir Donny, en hann
sat í fangelsi fyrir glæp sem Earl
framdi. Eins skrítið og það hljómar þá
er eina leiðin til þess að hjálpa Donny
að hjálpa mömmu hans að hætta að
reykja.
21.30 The War at Home (2:22)
22.00 Invasion (2:22) Magnaðir þættir í anda
X-files.
22.50 Reunion (1:13) Spennuþættir sem fjalla
um 6 ungmenni og 20 ár í lífi þeirra.
23.40 Friends 6 (9:24) (e) 0.05 Partí 101
Brynja Björk
Garðarsdóttir
Er drottning næt-
urinnar i Party
101.
„Party 101 verður lffsstílsþáttur
þar sem við fáum til okkar góða gesti
og förum með þá út að borða og út á
líflð. Vonandi flnnst fólki þetta bara
bráðskemmtilegt," segir Brynja
Björk Garðarsdóttir, þáttastjórnandi
á Sirkus, en nýi þátturinn hennar
Party 101 hefur göngu sína á Sirkus í
kvöld kl. 20.30.
íslendingar skemmta sér best
„Upptökur hafa gengið glimrandi
vel og þetta er bara rosalega gam-
an,“ segir Brynja Björk hress en í
þættinum verður að sjálfsögðu sýnt
frá skemmtanalífi Reykjavíkur og
mega áhorfendur eiga von á miklu
stuði frá drottningu næturinnar. í
þættinum verður farið um víðan völl
og jafnvel út fýrir landsteinana en
Brynja vill ekki gefa of mikið upp um
efni þáttarins.
„Islendingar eru náttúrulega sér-
fræðingar í skemmtanalífinu hér
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
40 AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl. 18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
cnSHjfi ENSKl BOLTINN
14.00 Charlton - Birmingham frá 14.01
16.00 Fulham - Newcastle frá 14.01 18.00
Liverpool - Tottenham frá 14.01
20.00 Að leikslokum (e)
21.00 Sunderland - Chelsea frá 15.01
23.00 Wigan - W.B.A. frá 15.01 1.00 Dag-
skrárlok
Andrea hlustar
á tónleika
Á Rás 2 kl. 21 er komið að rokkömmunni Andreu Jónsdótt■
ur. Hún fylgir okkur á tónleika vitt og breitt um heiminn og
rokkár eins og henni einni er lagið. Það er um að gera að
leggja eyru við hlustir þvl fáir útvarpsmenn komast með
\tærnar þar sem Andrea er með hætana.
TALSTÖÐIN FM 90,9
638 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt
12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e. 14.10
Hrafnabing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar
1739 A kassanum. Illugi Jökulsson.
1830 Fréttir Stöðvar 2 1930 ísland í dag 1930 Allt
og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 íðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar e.