Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Mikið að gera á borgarráðsfundi. DV-mynd Hari
Vill ekki skrúfa niður í Ingva Hrafni
Ha?
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri
Baugs Group hf., sendi frá sér at-
hyglisverða tilkynningu í gær. Þar
kemur meðal annars fram að fjöldi
manna hafi leitað til hans og óskað
eftir því við hann sem einn eigenda
365 að hann breyti efnis-
tökum fjölmiðla í eigu fyr-
irtækisins. Og þær athuga-
semdir hafa verið af ýmsum toga:
„Reka ritstjóra og ráða annan, leggja
niður dagskxárþætti fjölmiðla,
skrúfa niður í Ingva Hrafni, henda út
Silfri Egils og svona mætti lengi telja.
Þeir sem hafa óskað eftir slíku við
mig, vita að það hefur engan ár-
angur borið."
Nei, enn eru Egill og Ingvi Hrafn í
loftinu. Og fara mikinn sem löngum.
Ljóst er því að margir í þessu samfé-
lagi sakna þess að hafa ekki sjálfir
ritstjómarlegt vald á
fjölmiðlum og komast
færri að en
vilja.
Hvað veist þú um
Brokeback
Mountain
1. Hver leikstýrir myndinni?
2. Hverjir leika aðalhlut-
verkin tvö?
3. Hvað fékk myndin marg-
ar stjörnur hjá DV?
4. Hvað fékk myndin mörg
Golden Globe-verðlaun?
5. Eftir sögu hvers er mynd-
in?
Svör neðstá síðunni
Hvað seqir
mamma?
„Þetta ernú eiginlega sorgarsaga," segir
Sigriður Sigurbjörnsdóttir, móðir Lauf-
eyjar Ólafsdáttir, tandstiðskonu I knatt-
spyrnu, sem nýlega lagði skóna á hilluna
vegna þrátlátra meiðsla I hné.„Þaö fær
náttúrulega á hana að þetta skuli hafa
farið svona. Laufey byrjaöi snemma að
skunda út í fótbolta. Hún var sex ára þeg-
ar hún var aö fara fyrst með bróöur sln-
um. Það verða þvl llklega mikil viðbrigði
fyrir hana að hætta núna eftir öll þessi ár.
Ég get samt huggaö mig við það að hún
kemur kannski núna meira I mat.“
Sigríður Sigurbjörnsdóttir ritari er
móðir Laufeyjar Ólafsdóttur sem
lengi hefur verið stjörnuleikmaður
Vals í meistaraflokki kvenna í knatt-
spyrnu. Þrálát hnémeiðsli neyddu
hana til að leggja skóna á hilluna
fyrir skemmstu.
GLÆSILEGT hjá Ara og Margréti Huynh
að byggja upp og reka með myndarbrag '
veitingastaðinn Indókína og selja borg-
inni siðan húsið og lóðina á 175 milljónir.
1. Það er Ang Lee. 2. Það eru Jake Gyllenhaal og Heath
Ledger. 3. Hún fékk fimm stjörnur. 4. Hún fékk fern verð-
laun (besta myndln, besta lelkstjórn, besta handrlt og
besta lag).5. Hún er gerð eftir smásögu E. Annie Proulx.
Teikning eftir Hug-
leik Seint verður sagt
að smásögurnar séu
„pólitiskt réttar".
Gamla rrtyndin
Gekk Ijómandi að stjórna
Sölunefndinni
„Ég held nú að ég muni eftir
þessum degi," segir Alfreð
Þorsteinsson, sem á árinu
1977 tók við starfi sem for-
stjóri Sölunefndar varnar-
liðseigna.
„Þetta gekk alveg ljóm-
andi vel fyrir sig fyrsta
daginn. Það hafði verið svo-
lítill atgangur í kring um
ráðningu mína en menn voru
búnir að taka ró sína aftur. Það
var sérstaklega vel tekið á
móti mér af starfsfólkinu og
það gekk Ijómandi vel að
stjórna þessu fyrirtæki
þann tíma sem ég var,“ seg-
ir Alfreð sem stýrði Sölu-
nefnd varnarliðseigna til árs-
ins 2000, eða í 23 ár.
„Forðist okkur" ó ensko
Lílið leikur við Huglej
„Það er voðafínt að gera samning.
Þá drullast maður til að gera eitt-
hvað,“ segir Hugleikur Dagsson.
Teiknimyndahöfundurinn Hug-
leikur er á flugi þessa dagana og var í
gær að gera þrjá útgáfusamninga við
forlag sitt JPV. Hann er með fjórar
bækur í burðarliðnum en tvær bæk-
ur, sem hann sendi frá sér fyrir síð-
ustu jól, vöktu mikla athygli. Teilcn-
ingar hans eru einfaldar í formi og
sögurnar sem þær segja
afar óheflaður.
Til stendur að
gefa aðra þeirra
sem lesendur
þekkja, „Avoid Us“
eða „Forðist okkur“,
út í enskri þýðingu
fyrir ferðamenn.
Mun sú bók verða
kynnt á stórri
Comic-sýningu,
teiknimyndabóka-
sýningu, sem verður
í Kaupmannahöfn í
ÚETJM
rV*»
SKt>»
M
tekur til er bók um
Kisa en hann þekkja
lesendur tímaritsins
Sirkuss og svo
Fermið okkur - sem
verður vinsælasta
fermingargjöfin í
ár fullyrða útgef-
endur.
„Já, það er ör-
ugglega
rétt hjá
þeim," segir
Hugleikur og
er ekkert að
Geðveiki Óvenjuleg
hegðan verður viðtek-
in i sögum Hugleiks.
tapa sér í hógværð. „Þetta
verður sami teiknistíll á
henni og Okkur-bókun-
um. Hins vegar verður
ekki byggt á einrömm-
ungum heldur verður
þetta ein stór saga með ein-
um þræði."
Hugleikur segist eldd ætla að
verða teprulegur í bókinni en
hann tekur einnig fram að hann
Guð. „Það er ófrumlegt.
Þetta verður einlæg saga
sem kannski bítur á stöku
stað."
Teiknimyndasagna-
höfundurinn er nú þegar
hálfnaður við að þýða bók-
ina „Avoid Us" og segir eng-
an vanda að vippa þessu yfir
á ensku. Bækur hans eigi ekki
síður erindi við énskumælandi
enda hefur hann horft mikið á
lcvilanyndir og lesið erlendar
teUmimynda-
sögur. Og það
vor. Hinar tvær sem samningurinn ætli ekkert að kúka á kirkjuna eða
Hugleikur Dagsson Telur
sögur sinar ekki síður eiga
erindi við enskumælandi.
hefur haft áhrif á
efnistökin.
„Þetta á erindi,
já. Ég gaf einu
sinni út hefti með
völdum sögum úr
Elsldð- og Drepið
okkur, sem ætlað
var túristum. Og
það hitti alveg í
mark."
jakob@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 reiði, 4 gnauð,
7 kremja,8 greindur, 10
imyndun, 12 slóttug, 13
skort, 14 bylgja, 15 far-
vegur, 16 þrjóska, 18
guðir,21 flókna, 22 fljót-
færni,23 ódæði.
Lóðrétt: 1 hvassviðri,2
óvirða,3 kyrtillinn, 4 spil,
5 skjól, 6 lík, 9 lélegur, 11
gamli, 16 þref, 17 hæðir,
19 stofu, 20 rand.
Lausná krossgátu
dej 07 jes 6L 'ese /L 'jocj
91 jup|e u 'jmjB| 6'J?u g 'jba s 'öuæseuoíij p 'uuunjjas £ 'eujs z 'jog i inajgp-]
•dæ|6 £Z 'ueg ZZ 'eunus 17 'jjsgy 8 L '!?Jd
91 'syj S l 'ep|e y i 'n|>|a £ i 'uæj z l 'JBJp 01 'J?M 8 'efjsw z 'uwq p 'ssry l :«ejeT
morgun 11|
Émíd<*9 V
i IrirWJF7~
,2QX £3
-3W Qf ö\
L e Gola
Nókkur vindui«Q
Nokkur vindur \
"O Strekkingur
Gola
es 3®
1 * *
H Gola
<~rri á
^Nokkur vindur- VrQ |
Cw-jf ZI; Nokkur vindur «0~\ -'f
J§, SoJdígur "