Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 31
r*V Síðast en ekki síst FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 31 Spurning dagsi Hefur þú verið rænd/ur? Öllurænt „Já, ég var rændur í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum og síðan var brotist inn til mín og öllu stolið." Elías Thorarensen verkamaður. „Nei, ég held að fólk þori þvl ekki." Hrannar Kjart- ansson verka- maður. , „Nei, ég hefalltafbúið úti á landi í smábæjum, það gæti verið skýringin." Hallfríður Jónsdóttir nemi. „Nei, eða jú, ég var rændur erlendis en ég bjó þar." Jón H. Hjart- arsson Ijós- myndari. , ,Nei, ég held ég hafi bara verið heppin." Urður Gísla- dóttir nemi. Innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru tíð. DV spurði fólkið á götunni um reynslu þess af innbrotum. Fúkyrði og feluleikur Valgerðar „í óundirbúnum fyr irspurnum á Alþingi á mánudag taldi Lúð- vík Bergvinsson að viðskiptaráðherra aetti að beina því til Fjár- málaeftirlitsins að skoða hvort einkavæðingar- nefnd hefðu verið gefnar rangar upplýsingar um eignarhlut þýska bankans þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur. “ POTTÞÉTT MINNI ÖSSURAR „Valgerður Sverris- dóttir átti ekki orð yfir hneykslun sína á því að Lúðvík teldi að ráð herra gæti haft samband við Fjármálaeftirlitið til að segja skoðun sína á svona máli. Hún jós köpuryrðum ekki bara yfir Lúðvik heldur Samfylking- una, og taldi að hún lifði í steinöld rangskilnings á eðlilegu sambandi ráðherra og eftirlitsstofnunar. Þetta hringdi einhverri bjöllu í höfði mínu. Minni mitt virkar stundum seint - en er pottþétt. Ég sat á sínum tima i efna- hags- og viðskiptanefnd og þrælaðist í gegnum tonn af pappír um verðbréfastarfsemi og fjármál. Mig minnti endilega að einhvers staðar í lögum væri kveðið á um boðtengsl ráðherra og Fjár- málaeftirlitsins. í lögum um opinbert eftirlit með fj ár málastarfsemi fann ég það sem ég leitaði að - í 2. málsgrein 12. greinar laganna." „VALGERÐUR REIF SIG í RASS Þar segir svart á hvítu að fýrir- hugaðar aðgerðir Fjármálaeftir- litsins skuli þegar í stað til- kynntar viðskiptaráðherra eða þeim ráðherra sem fer með við- Ms komandi mála- flokk. Hver er ástæðan fyrir þessu ákvæði? Hún hlýt- ur að vera sú að gefa ráð- herra tækifæri til að segja álit sitt á þeim aðgerðum sem á að grípa til. Þá hlýt- ur að mega gagnálykta að ráðherrann hafi líka laga- legan rétt - hugsanlega skyldu - til að tjá sig um aðgerðaleysi Fjármálaeftirlitsins. Gagnstætt því sem Valgerður sagði - og reif sig niður i rass útaf - þá hefur viðskiptaráð- herra því lagalegan rétt til að tjá sig við fjármálaeftirlitið telji hún að einkavæðingar- nefnd hafi verið gefnar rangar upplýsingar um eignarhlut þýska bankans í Bunaðarbank- anum þegar hann var einka- væddur.“ ENGINN ÁHUGI Á A£> UPPLÝSA MÁLIÐ „Lúðvík Bergvinsson stóð þvi á traustri bjarg- hellu laganna þegar hann fór í stólinn út af upplýsingum Vil- hjálms Bjamasonar, háskóla- kennara, sem hann gróf upp við rannsóknir sínar á hinni undarlegu atburðarás við einkavæðingu bankans. Valgerður Sverrisdóttir hefur bara ekki áhuga á þvi að upp- lýsa málið - þvi samkvæmt helmingaskiptareglu Sjálf- stæðisflokks og Fram- sóknar var Bún- aöarbank- I inn hluti1 af því góssi 1 sem við einka-' væðinguna átti að renna til vildar- manna gömlu maddömunn- Ossur Skarphéðinsson alþingismaður og ofurbloggari skrifar á ossur.hexia.net/ Vigdís Grímsdóttir rifjar upp hundleiðinlega smásögu sem henni var sagt fyrir næstum fimmtíu árum. Eldgömul klámsaga með fáránlegu kikki Það var kona sem ég þekkti vel þegar ég var stelpa sem var sífellt að íþyngja mér með hundleiðinlegri smásögu; hún bókstaflega kippti mér inn til sín og þrá- stagaðist á sögunni í eyrun á mér; rétt einsog hún héldi að dræsan yrði eitthvað skemmtilegri því oftar sem hún tönnlaðist á henni. Síðan eru liðin næstum fimmtíu ár, mikið sem tím- inn er fljótur að líðaT og smásagan sem enn er í fullu gildi, sumt stendur svo ónotalega í stað, er ennþá jafnvond - enda var það aldrei meining konunnar að gera hana betri með því að endurtaka hana. Þetta var ekki svoleiðis manneskja. Þetta var kona sem vann í mjólkurbúð. -Þetta er ekki skemmtisaga, hjartað mitt, sagði hún alltaf. -Nú, en hvers vegna ertu þá að segja mér hana? spurði ég. -Vegna þess að ég vil ekki að þú gleymir henni. -Heldurðu að ég sé asni, eða hvað? -Fólk man aldrei neitt og þú ert ekk- ert öðruvísi en aðrir. -En hvers vegna geturðu ekki sagt mér einhverja aðra smásögu? -Vegna þess að ég er svo hrædd um að þetta verði sama sagan. -Ætlarðu þá alltaf, alltaf, alltaf að segja mér sömu sög- una? -Hún er stutt en samt hún löng og þess vegna finnst þér hún alltaf H.Aum- . lnSFja vesal- ings konan oa eruð komin alla leið hmgað í kjallarannf ^11 yhkur er engin * hættaðniUÞið g*tið ið.“ ei jafneiðinleg. -Einsog mér sé ekki sama, segðu mér bara söguna og vertu fljót, sagði ég og þSP"*" sagði hún mér smá- söguna einu sinni enn. Aumingja vesalings konan og aumingja ég. Og aumingja þið sem eruð komin alla leið hingað í kjallarann. En ykkur er engin vorkunn, þið getið hætt að lesa núna. Þið hafið frelsið. Nema hvað, sagan er svona - og pæliði í því... þið sem haldið áfram - að það er næstum hálf öld síðan ég heyrði hana fyrst og konuræfillinn hélt áfram að segja hana börnum þangað til hún dó: hún lifði nefnilega aldrei það yndislega andartak að geta þaggað niður í sjálfri sér og sinni ömurlegu sögu. Hvers vegna? Vegna að sagan var jafnvemmilega sígild og athafnir sem hitta unglinga á netinu til að gera á þeimv ríðingakönnun. Þetta er sama klámið, sami nöturlegi níðingshátturinn, sami eldgamli fáránleikinn. Samlík- ingin er alls ekki eins absúrd og hún virðist í fljótu bragði vera. „Það tekur búðarstúlku heilan klukkutíma að vinna sér inn fyrir gólfklútnum sem hún skúrar með gólfin heima hjá sér þegar hún er búin að vinna á kvöldin. Skilurðu hvað það er voðalegt og ranglangt og ömur- legt, elskan mín?“ 1 Vigdís Grímsdóttir JVBÖÖHPíj/ BWI AfENBI HRINGDUINN JRETTOG FAÐU PENING HjWi OGSltMfl BJÖRIVS Sástu einhvern fræqan qera eitthvað fyndið? Hl.inrl Veistu eitthvað sem enginn annar veit? Af hveriu ekki að hringja í Hér & nú og fá greitt fyrir fréttaskot? Fréttaskotssiminn okkar er 550 5070. eqgið 15.000 krónur fyrir. Ef [ronur ef hún ratar inn i blaðið SILVIfl NOTT OG fRUSII Láttu i bér heyra og j>ú qætir átt fréi fréttin pín fer á forsiðu færðu 5.001 Láttu endiiega í þér heyra. ;ot vikunnaroi inurog3.00( s m BHr.HFinn JTíll PIIQI * • i/, 395^ ' 1 MBmmÆj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.