Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Síða 4
Ekki vera ógeðsleg/ur, það er vitað mál að maður á að fara í sturtu áður en maður fer ofan í sundlaugina. Þetta er nokkuð sem allir hinir gera þegar þú ert í klefanum sem þýðir að þú átt líka að gera þetta. Þér var kennt þetta þegar þú varst í sundkennslu og ef minnið er eitthvað götótt þá eru leiðbein- ingar uppi á öllum veggjum í lauginni. Við viljum ekki vera í drullupotti, í alvöru, þetta er ógeðslegt. SUNNA STEFÁNSDÓTTIR ER UNGFRÚ SUÐURLAND 2006. SUNNA ER19 ÁRA NEMI f FJÖL BRAUTARSKÖLA SUÐURLANDS OG ER FRA ÖXNALÆK, SVEITA- BÆ RÉTT UTAN VIÐ SELFOSS. SIRKUS RVK HAFÐISAMBAND VIÐ SVEITASTÚLKUNA OG YFIR HEYRÐIHANA FYRIR ALLAN PENINGINN. Hættu að sprauta á þig ilmvatni eins og það sé enginn morg- undagur. Það finnst ekki öllum lyktin jafn góð og þér, þess vegna notum við mismunandi ilmi. Of sterkur ilmur eyðileggur sjarmann við ilmvatnsnotkun og fyrir utan það þá fá allir í kringum þig hausverk. Nota skal ilm í hófi, þetta er bara nokkuð sem fólk gleymir en alllr eru sammála um. Mfmtv. HVAÐA LEIKARIEÐA LEIKKONA FER MEST í TAUG- SKIPTIR STÆRÐIN MÁLI? ARNARÁ ÞÉR? Rob Schneider er alveg óþolandi. SÆTAN OG FEITAN EÐA LJÓTAN OG MJÓAN? i Sætan og feitan held ég bara. f HEFURÐU ÁHYGGJUR AF VERÐ- | BÓLGUNNI? 1 Já, ég hef það. Ég held að hún sé að skella á okkur. LÍNA LANGSOKKUR EÐA EMIL í KATTHOLTI? Lína Langsokkur, hún er svo sæt og skemmti lega. - UPPÁHALDS EUROVISION-LAGIÐ ÞITT? i^V Tell me með Einari Ágúst og Thelmu. ^3, HVAR VARST ÞÚ11. SEPTEMBER 2001? ■ Ég var í Nóatúni á Selfossi. i FÆRI í TAUGARNAR Á ÞÉR EF VINKONA WW ÞÍN ÆTTISÆTARI KÆRASTA EN ÞÚ? W Nei, ég væri bara mjög ánægð fyrir henn ar hönd ef svo væri. RASSEÐAMAGI? t Maginn. Magavöðvar eru \ svo flottir. Sirkus RVK mælir ekki með því að skila spólum of seint, það er bara alls ekki kúl. Það er dýrt gaman og vinir okkar í skóginum fá ekki afnot af þessari spólu fyrr en þú skilar. Ekki vera frekja og eiginhagsmunaseggur, það verður þér að falli. ER SELFOSS HNAKKABÆR 1 ■ í EÐA MJÓLKURBÆR? \ i Mjólkurbær að sjálfsögðu. Selfoss er enginn hnakkabær og ég skii ekkert hvaðan það er komið. f 1 LESTU FYRIR MIG SÍÐASTA SMS-IÐ SEM ÞÚ FÉKKST OG FRÁ HVERJUM ER ÞAÐ? „Fekkstu hamborgaskilabodin min“. Þetta var frá vinkonu minni. Sem steikti fyrir mig hamborgara í hádeginu. VERSTA TÍSKUSLYS? Sægrænn kjóll. Ég notaði hann grimmt í 9. bekk. Hann er hreint út sagt ógeðslegur. HEFURÐU SÉÐ GILLZENEGGER MEÐ BERUM AUG- UM? Nei. HVER ER FRÆGASTI MAÐUR SEM HEFUR REYNTVIÐ ÞIG? / Ég ætla ekki að segja & frá því. I BÚÐU TILSPURN- 1 INGU FYRIR NÆSTA V VIÐMÆLANDA! \ Bítlarnir eða Rolling Stones? LOGIBERGMANN EÐA i ÞÓRHALLUR í KASTLJÓS- INU? ' Þórhallur, hann er miklu sætari. ÁTTU EFTIR AÐ SAKNA HERSINS? Nei, eiginlega ekki. Það er ekki þörf fyrir hann lengur. HVAÐA MANNI í MANNKYNSSÖGUNNIMYNDIR ÞÚ HELST VILJA SOFA HJÁ? Það er að sjálfsögðu Brad Pitt. Eins og hann var fyrir svona fjórum árum. Sirkus mælir ekki með því að fólk fagni sumrinu of snemma og hendi sér á stuttbuxurnar. Þegar það kemur sól má setja upp sólgleraugu og skella sér svo í kraftgallann og klífa snjóskafla, það er ókei. En við verðum bara að sætta okkur við það að við búum á köldum klaka og passa okkur á skæðri flensu sem er að herja á landann. HORFA Á VÍDEO EÐA DJAMMA? Mismunandi, fer eftir skapinu bara. DÖGG STÍLISTI „Hetjan mín er hún Anna Gunnarsdóttir vin- kona mín,“ segir Kristín Dögg stflisti. „Anna er i hetjan mín af því hún er svo dugleg kona og læt- ur ekkert stoppa sig, sama hvað bjátar á í líf- inu, heldur afltaf ótrauð áfram." Kristín Dögg lítur mikið upp til þessar- Æk ar hæfileika- M ríku vinkonu ?*j£ sinnar. „Við erum búnar J|| að vera vin- JH konur í nokkur ár. Hún er góð vinkona því hún styður mann í öllu sem maður tekur sér fyrir hendur. Hún er bara hetja í raun og veru,“ segir Kristín ánægð með vinkonu sína, sem jafiiframt er hetja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.