Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Qupperneq 18
Ertu ekkert hrædd viö að feta í fótspor hennar? „Við Edda erum mjög ólíkar leikkon- ur og vonandi næ ég að búa til mína eigin Auði. Svo er Edda líka góð vinkona mín og hún hafði fulla trú á mér,“ segir Vigdís. LEIKHÓPURINN ALLTAF í BflNDÍ Vigdís útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla fslands vorið 2002. Eftir það var hún hjá Þjóðleikhúsinu í þrjú ár þang- LEIKMYNDIN HJÁLEIK- FÉLAGIAKUREYRAR ER HIN GLÆSILEGASTA. að til í haust þegar hún eignaðist litía dóttur. Nú býr Vigdís á Akureyri ásamt manni sínum og dóttur og ætlar fjölskyldan að vera í þar fram í apríl. „Það er mjög rólegt og notalegt hérna. Það hjálpar líka hvað þetta eru skemmtilegir krakkar sem ég er að vinna með. Mörg þeirra þekkti ég líka áður og það auðveld- ar manni við að aðlagast. Magnús Geir leggur líka mikið upp úr því að það sé góður mórall í hópnum. Við förum | til dæmis í bandí einu sinni í viku - allir starfsmennirnir. Það er allt frá miðasölustelpunum til leikstjórans," segir j Vigdís, uppfull af góðum móral. | | EINVALALIÐ Leikhópurinn í Litlu hryllingsbúðinni er ekki af verri I endanum. Auk Vigdísar Hrefnu eru það Andrea Gylfa- j dóttir sem fer með hlutverk plöntunnar ógnvænlegu, Guðjón Davíð Karlsson sem fér með hlutverk Baldurs, Jó- hannes Haukur Jóhannesson, Þráinn Karlsson, Álfrún Helga ömólfsdótir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Vík- ingsdóttir og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Leikstjóri er sem fyrr segir Magnús Geir Þórðarson. „Ég hafði ekld urmið með honum áður," segir Vigdís Hrefna. „Hann er sérstaklega þægilegur maður. Vingjarnlegur og notaleg- ur." SHS LEIKFÉLAG AKUREYRAR FRUMSÝNIR í KVÖLD LITLU HRYLLINGSBÚÐINA. VIGDÍS HREFNA PÁLSDÓTTIR FER MEÐ HLUTVERK HINNAR DÍSÆTU AUÐAR í VERKINU. HANA HAFÐILENGIDREYMT UM AÐ LEIKA ÞETTA HLUTVERK - ALLT FRÁ ÞVf HÚN SÁ EDDU HEIÐRÚNU LEIKA ÞAÐ FYRIR 21ÁRI SlÐAN. „Ég sá þessa sýningu fyrst fyr- ir 21 ári síðan," segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir, sem fer með hlutverk Auðar í Litlu hryllings- búðinni sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld. Faðir hennar, Páll Baldvin Baldvinsson, setti þá verkið upp í Gamla bíói' ásamt Sigurjóni Sighvatssyni. DREYMDIUMAÐLEIKAAUÐI Vigdís Hrefna fer sem fyrr segir með hlutverk Auðar í sýn- ingunni en hún var einmitt í miklu uppáhaldi þegar Vigdís sá sýninguna fyrst. „Ég hélt mikið upp á Auði, hún er líka aðalgell- an í sýningunni," segir Vigdís og hlær. „Ég gat því ekki sagt nei þegar Magnús Geir bað mig um þetta." Það var sjálf Edda Heiðrún Bachmann sem fór með hlutverk Auðar á sínum tíma. ÍSLENDSKIBÚSKAPURIN RAPAR LÍTLIÍSLENDSIQ BÚ SKAPURIN ER EIN TA.NN MESTYVIR- HITAÐI í EUROPA. I eini atfinningarsamari greining flnst Den Danske Bank hvassliga at íslendska búskapinum, sum tey halda er á veg út av eggini Hækkandi lonir. Ein inflatiónsrata á 4%. Ekstremt lágt arbeiðsloyvi. Og ein tjóðbankarenta, sum júst er skrúvað heilt upp á 10%. Hetta eru nokur av heilt greiðu vanda- tekinunum, sum eru at síggja í íslendska búskapinum. í farnu viku sendi danska Nykredit út beinleiðis ávaring um íslend- sku stoðuna, og nú gongur Júanske bank f sama spori. - Lítli íslendski búskapurin er ein tann mest yvirhitaði í Europa. Niðurtúrurin lúrir beint handan hornið, og talan verður um eina harða uppbremsan. Ein upp- bremsan, sum kann helst fer at geva ein negativan vokstur á 10% um árið komandi tvey árini, verður mUlum annað sagt í greiningini. - Ójavnvágin í búskapin er so stór, at ein afturgongd fer at koma heUt skjótt. Fíggjarmarknaðurin verður raktur við hogari inflatión, einum veikum ís- lendskum gjaldoyra og einum sera stór- um trýsti á partabrævamarknaðin, sigur senioranalytikarin, Lars Christiensen, hjá Den Danske Bank. Trýstið á partabrovini er væntandi, tí mett verður, at stóru Ueggjararnir verða noyddir at fáa kontantan pening, tá lán skulu afturrindast, og tí verður talan um eitt lutfalsliga stórt útboð av parta- brovum, verður sagt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.