Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Side 20
DYNJANDI BASSI, MA6NÞRUNGIÐ
ANDRÚMSLOFT, EINN MÍKRÓFÓNN,
TVEIR KEPPENDUR, EINN SIGUR-
VEGARI. STOLTIÐ AÐ VEÐI, ÞEIR
SEM STÍGA UPP A SVIÐ VERÐA
NIÐURLÆGÐIR. SPURNING HVOR
FÆRVERRIÖTREIÐ. RÍMURNAR ERU
VOPNIN, MARKMIÐIÐ ER AÐ SÆRA.
ÞETTA ER BATTLKEPPNIOG SIGUR-
VEGARINN ER KÁJOÐ.
„Mér leið svolítið eins og Eiði Smára að
keppa í öðrum flokki," segir Kjartan Atli Kjart-
ansson, betur þekktur sem Kájoð, og brosir út
í annað. Nei, þetta var hörkukeppni. Þessir
ungu strákar eiga framtíðina fyrir sér. Kájoð
stóð uppi sem sigurvegari í battlkeppninni
sem fór fram í Norðurkjallaranum í MH síð-
asta föstudag.
Eins og kom fr am í Sirkus í síðustu viku, var
MH-battlið endurvakið. Það var áður nokkuð
fastur liður í Hip-Hop menningunni á fslandi,
en lagðist af, líkt og Rímnastríðið sjálft sem var
ekki haldið f fyrra. Því voru aðdáendur - jafnt
sem keppendur - orðnir spenntir fyrir því að
alvöru battlkeppni yrði haldin aftur á landinu.
Að þessu sinni voru það minni spámenn, ef
svo má segja, sem skráðu sig til keppni. Fyrir
utan Kájoð, sem sigraði Rímnastríð 2003, voru
fáir reynsluboltar. Reyndar skráði rapparinn
öm Trönsberg, betur þekktur sem 7berg, sig á
síðustu stundu en féil út í fyrstu umferð
fyrir unglingi.
SiGURVEGMINN!
kAjoðer
BATTLKÓNGUR
BORGARINNAR
IRKUSRVK
ÞAÐ ER MARGT SEM HUGURINN GIRN-
IST OG SIRKUS RVK ÓSKAR SÉR 0G
LÆTUR SIG DREYMA UM 6 FALLEGA
HLUTI. ÞESSIR HLUTIR ERU FYRIR
KONUROG KARLA OG HVERN SEM ER.
HVAÐ ER SKEMMTILEGRA
EN HRESSANDISEGLAR A
ísskApinn. brióstasegl-
ARNIR FAST f AHA f KRINGL-
UNNI0CERUAG30.
FLUGMIÐAR í VERÐ-
LAUN
Verðlaunin sem
Kájoð vann sér sinn
voru ekki af verri
endanum. Hann fékk
tvo flugmiða með
Iceland Express. „Ég
ákvað að vera með
útaf því að verðlaun-
in vom bara of góð til
þess hafna. Planið er
að Dóri DNA og
Danni Deluxe komi
með mér út, Danni
fær nefnilega ódýra
flugmiða fyrir sig.
Þannig að við getum
flexað þrír í útlönd-
um,“ segir Kájoð.
Að keppa í batdi
er mjög erfitt að sögn Kájoð. „Þetta snýst ekki
bara um að kunna að ríma á staðnum. Það er
eiginlega auðveldasti parturinn. Maður þarf að
finna eitthvað á andstæðinginn sem fólk getur
hlegið að. Ekki bara einhver leyndarmál, eða
eitthvað persónulegt. Heldur bara gera grín af
því augljósa." Þó segir hann að maður megi
ekki bara einblína á andstæðinginn.
„Maður verður líka að huga svolítið að sjálf-
um sér. Maður verður að klæða sig og bera sig
þannig að maður gefi engin færi á sér. Svo þeg-
ar þú færð föst skot á þig, verður þú að taka
þeim. Alltof margir koma með svip eins og þeir
hafi skitið á sig, þegar eitthvað er sagt við þá
sem fær fólk til að fagna. Það er algjört nó-nó.“
ÍRSK HEPPNI
Föstudagurinn sem Kájoð sigraði keppnina
var dagur heilags Patreks. Því var við hæfi að
hann klæddist grænni Boston Celtics treyju.
„Já, þetta var írsk heppni, eins og þeir segja. Ég
er forfallinn Boston Celtics aðdáandi og reyni
LEW EINS (X
EIÐISMARA
í OBRUM FLOKKI
alltaf að sporta búning þegar ég batda. Ég
fylgist mikið með Celtics, tala við menn þaðan
á hverjum degi um liðið."
Kájoð kom þó ekki aðeins fram fyrir Boston
Celtics, hann segist hafa verið að koma fram
fyrir sína kynslóð í rappinu. Við erum hópur af
tónlistarmönnum sem myndum Öryrkja-
bandalagið. Nafnið er dregið frá því að yrkja
ört. Ég og 7berg vorum einu keppendurnir úr
hópnum. Við höfum alltaf verið fleiri. Við höf-
um líka unnið allar battlkeppnir sem við höf-
um tekið þátt í.
SEGIR ENGINN NEIVIÐ ROBBA CHRONIC
Margir velta því fyrir sér hvort að battí-
keppni snúist bara um að gera grín, eins konar
uppistand. Kájoð segir þó að svo sé ekki. „Batt-
lið er mjög tengt Hip-Hop tónlist. Maður verð-
ur náttúrulega að geta haldið flæðinu á rímun-
um, annars tapar maður."
Þurfa þá allir að hlusta á Hip-Hop til að
battla?
„Ég myndi segja það, þetta eru allt Hip-
Hop hausar sem keppa. En auðvitað hlustar
maður á aðra tónlist, annars væri maður skrýt-
inn. Ég hlusta á allt sem mér þykir skemmti-
legt, sama hvað það er. Mest af því sem ég
hlusta á er samt reggí og rapp, en ég dett í
allt."
Þá er klassíska spurninging, hvort mefst-
arinn haldi áfram að verja titilinn sinn. Þegar
ég vann rímnastríð 2003 kom ég öllum á
óvart. Eftir það ætíaði ég að hætta. En svo fór
Robbi Chronic með keppnina í sjónvarpið og
þurfti að fá alla þá bestu svo keppnin yrði góð.
Þegar Robbi biður mann um greiða segir mað-
ur ekki nei, hann er goðsögn. Ég ætlaði því að
hætta á toppnum, en hætti semsagt við það.
Ég asnaðist svo til að tapa árið 2004, þannig að
það var erfitt að hætta á tapi. Því held ég að
spádómar um hvort ég haldi áfram séu
marklausir að mestu. Ef verðlaunin verða góð,
verð ég með.
Hjörvar Hafiiðason
ÓMÓTSTÆÐILEGUR
FRUSSUFISKURÚR
ACCESS0RIZEA399.
HÆGTAÐNOTASEM
SKRAUT E0A LEIKA
SÍR MEÐÍSUNDI
E0ABA0I.
ERA1J80.
KALAHA-SPILIÐ ER
ÞAÐALLRAVIN-
SÆLASTA NÚNA. FÆST
ÍTIGEROGERA400.
FRABÆR 24-LEIKUR SEM
ENGINN A AB SLEPPA AB
PRÚFA. FÆST í BT í KRINGL-
UNNI0GERA4.999.
FYRSTA TVEGGJA LINSU
VÉLIN í HEIMI0G TENGI-
STÖB FYLGIR MEB, ER
BÆBIBREWLINSAOG
aððrAttarlinsa. fæst í
hanspeterseníkringl-
UNNI0GERA 39.900.
BIAOSTAR ENNÁFUU.U BLAST1
v í jgt v
„Nei, nei, nei, við erum Þeir eru báðir íslenskir ríkis- bandið er nú frosið í tölvu úti í
AFRICAN CHILD
0GTHEKIDERU
HVERGINÆRRI
HÆTTIR
hvergi nærri hættir," segir Afric-
an Child þegar blaðamaður
spyr hann út í þær sögusagnir
að þeir félagar í Blackstar hafi
ákveðið að leggja rappskóna á
hilluna. Síðast þegar Sirkus RVK
ræddi við Blackstar voru þeir fé-
lagar þrír en Eddie Boy, sem var
þriðji meðlimurinn, hefur farið
í tímabundið hlé og því verða
þeir African Child og The Kid
einir um stuöið.
ALLTFR0SW
African Child og The Kid eru
frá Ghana eins og alþjóð veit.
borgarar; African Child heitir
Kalli, og The Kid heitir Guðjón.
Þeir félagar hafa samið rfrnur og
tónlist á fullu á undanfömum
árum en sökum lítillar tölvu-
kunnáttu hefur þeim gengið
treglega að leyfa fólki að heyra
verk sín.
„Heimaíðan er frosin og
myndbandið líka," segir African
Child og hristir hausinn og spyr
blaðamann hvort hann sé ekki
tilbúinn að taka að sér heima-
síöumálin. í haust var tekið upp
myndband við vinsælasta lag
þeirra, party time, en mynd-
bæ, segja strákamir.
NÝTT EFNIA LEWINNI
Undanfama mánuði hafa
þeir bræður lokað sig inni og
samið nýjar rímur. „Nýju lögin
heita, We smoke and drink, We
Smack the cit og síðast en ekki
síst One thing. Lagið One Thing
fjallar um að stelpur eigi einn
hlut sem strákar þrá á meðan
allir strákar þrá eixm hlut ef þú
veist hvað ég á við," segir Afric-
anChild.
HH
Sirkusmynd - Pjetur