Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 26
KRISTÍN RUTH JÓNSDÓTTIR ER MEÐ
MORGUNÞÁTTINN ZÚBER Á FM957
EN JAFNFRAMT ER HÚN í VIÐ-
SKIPTAFRÆÐIHÁSKÓLANUM f
REYKIAVÍK. KRISTÍN HEFUR VERIÐ
MEIRA EÐA MINNA í ÚTVARPINU
ALLAÆVI.
a-
„Zúberþátturinn er morgunþáttur sem er
alltaf á milli 7 og 10," segir Kristín Ruth út-
varpskona. „Við vöknum til að koma öðrum í
gott skap á morgnana, við erum með ótrú-
lega fjölbreytt efni og erum alltaf með eitt-
hvað húllumhæ," segir Kristín og er
greinilega hæstánægð með þáttinn.
PABBIVAR ÚTVARPSMAÐUR
„Ég er búin að vera í eitt og hálft ár í þætt-
inum en það má segja að ég sé búin að vera
viðloðandi útvarpi síðan ég fæddist," segir
Kristín. „Pabbi var nefnilega útvarpsmaður
líka þannig að ég er búin að vera með annan
fótinn í þessum bransa síðan ég man eftir
mér. Þetta er náttúrlega bara alveg æðislegt
og mér finnst ekkert smá gaman að vakna á
morgnana og taka þátt í þessu. Það skemmti-
legasta við þetta er að maður er að vinna við
það að reyna að skemmta fólki. Svo er líka
svo skemmtilegt hvað maður þarf að vakna
æðislega snemma á undan öllum og það er
engin umferð," segir Kristín og skellir upp úr.
Á LAUSUí HR
„Það er líka svo gott hvað maður kynnist
mörgu mismunandi fólki og mismunandi
sjónarhornum á lífinu" segir Kristín um kosti
starfsins. „Þetta er svo mikil reynsla og já,
bara klikkað gaman. Framundan er náttúr-
lega bara að vinna og svo er ég í Háskólanum
í Reykjavík í viðskiptafræði,"segir Kristín
sem er mörgum .til mikillar gleði á lausu.
Þegar ég bið Kristínu að segja mér eitthvað
skemmtielgt svona í lokin kemur hún mér í
opna skjöldu með gátu. „Hvað er gult á dag-
inn og grænt á nóttunni?" spyr hún spennt
og þar sem spyrjandinn er lítt að sér í gátum
verður hann að segja pass. „Það er banani
sem tekur að sér næturvakt sem agúrka,"
segir Kristín hress í bragði.
SEJ
Þættir um Bikinimodel Islands hefjast á miðvikudaginn á sjónvarpsstöðinni
Sirkus. í þáttunum keppa tíu stúlkur um að komast út til Las vegas í Hawaian
tropic fyrirsætukeppnina. (hverjum þætti detta tvær stúlkur úr keppni þar til
ein stendur uppi sem sigurvegari og fer til Las Vegas. Ásdís Rán Gunnarsdóttir
er formaður dómnefndar en með henni í dómnefnd situr Baldur Baldursson,
betur þekktur sem Balli fónk. I hverjum þætti mætir svo einn gestadómari sem
dæmir hvert þema fyrir sig. Þættirnir eru fimm talsins og verður áhugavert að
fylgjast því hvernig þessum stúlkum reiðir af í hinum ýmsu þrautum.
x-usmw
SÆTI FLYTJANDI LAG
1. Pearl Jam - World Wide Suicide
2. System Of A Down - Lonely Day
3. Dr. Mister & Mr. Handsome - Boogie Woogie Sensation
4. Bullet For My Valentine - All These Things I Hate
5. Fræ - Freðinn Fáviti
6. Wulfgang - Machinery
7. The Strokes - Heart In A Cage
8. Future Future - Code Civil
9. Ampop-Clown
10. She Wants Revenge - Tear You Apart
11. Siggi Ármann - Fake Like Drawn
12. Jet Black Joe - Fuli Cirde
13. Avenged Sevenfold - Beast AndThe Harlot
14. Wolfmotker - Dimension
15. Hermigervill - Sleepwork
16.Shinedown-SaveMe
17. Gorillaz - Kids With Guns
18. Hoffman - 60 secs Billy
19. Korn - Coming Undone
20. Dimma - Big Bad Mama
PEARLJAM ERU KOMNIR ÁTOPPINN.
20. Kelly Clarkson WalkAway
SILVÍA NÓTT SITUR
SEM FASTASTÁTOPPILISTANS
1. Silvía Nótt Til hamingju ísland
2. Mary J. Blidge One
3.Cascada EverytimeWeTouch
4. Eminem/NateDogg ShakeThat
5.Stained Right Here
6. All American Reject Dirty Little Secret
7. Kelly Clarkson Gone
8. Lee Ryan When IThinkOf You
9. Click Five CatchYourWave
lO.GwenStefani Crash
ll.Craig David Unbelieveble
12. Daniel Powder Free Loop
13. Dr. Mister & Mr. Handsome Kokaloca
14. Pink Stupid Girl
IS.Neyo- SoSick
16. Pussycat Dolls Beep
17. Lifehouse - Blind
18. WhiteStripes My Doorbell
19.Ampop- My Dellusions