Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Page 29
 . VTT C-l. 3SI- > V %V Hk. Jóhannes Haukur Jóhannesson, Andrea Gylfadóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, ÁJfriin Helga Ömólfs- dóttir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Víkingsdóttir og Guðjón Þor- steinn Pálmarsson. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. HUNGUR Hungur er nýtt íslenskt verk eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann, sem var frumsýnt á Iitla sviðinu þann 18. febrúar. Hungur er um lífsbaráttu fjögurra einstaklinga í heimi þar sem út- litskröfumar em svo óraunhæfar að intemetið er eini staðurinn þar sem hægt er að uppfylla þær. Hvað gerist þegar tveir anorex- íusjúklingar mynda vináttutengsl, og þegar offitusjúklingur íinn- ur sér loks maka sem elskar hvem einasta blett á henni? ALVEG BRILUANT SIGLNAÐUR Einleikurinn Alveg BRIIXJANT skilnaður gerist í næsta nágrenni við okkur öll á þessum síðustu og verstu tímum. Leikurinn er á gamansömum nótum, enda þótt honum megi á köflum lýsa sem harmskoplegum, og greinir frá ofur hvunndagslegri miðaldra höf- uðborgarmær, Ástu að nafni, sem býr í Grafarvoginum. Sýningin er í Borgarleilchúsinu á Litla sviði. ÉGERMfNEIGINKONA I Iðnó klukkan 20. Þetta verk er nokkuð sem enginn má láta fram hjá sér fara. Um er að ræða einleik þar sem Hilmir Snær Guðna- son kemur áhorfendum sínum á óvart hvað varðar leik og tilburði. Eitthvað er um laus sæti í kvöld. VtÐTAUÐ Núna um helgina sýnir Draumasmiðjan í samvinnu við Hafriar- fjarðarleikhúsið leiksýninguna Viðtalið. Viðtalið fjaliar um mæðg- ur sem eru að fara í viðtal. Dóttirin er heymarlaus og móðirin heyrandi. Túlkur kemur til að vera til aðstoðar í viðtalinu. Spyrj- andinn er seinn og mæðgumar fara að spjalla saman í gegnum túlkinn. LAUGARDAGURINN 25. MARS VIRKJUNIN Hið stórbroma leikverk Virkjunin efúr Nóbelsverðlaunahafann Elfiiede Jelinek í leikgerð Maríu Kristjánsdóttur verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Leikstjóri er Þórftildur Þorleifsdóttir. Verkið er stjömum prýtt. Leikendur em Amar Jónsson, Atli Ralri Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Björgvin Franz Gíslason, Gísli Pétur Hinriksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Páls- dóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson, Páll S. Pálsson, Rúnar Freyr Gíslason, Sólveig Amarsdóttir, Þór- unn Clausen og Þórunn Lámsdóttir. ELDHÚS EFTIR MALI Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn- ingarlíf og samfélag á seinni hluta 20. aldar og kom með skarpa sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er innblás- in af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af söngvum og óvæntum uppákomum. Sýningin hefst klukkan átta. HINDARLEIKUR Á laugardagskvöld kl. 21 sýna danshöfundasmiðja íslenska dans- flokksins og dansbraut Listaháskóla íslands í samvinnu við Þjóð- leikhúsið dansverkið Hindarleik í Dómsalnum. Höfundur er Gunnlaugur Egilsson en tónlist er eftir Borko. LmA H RYLLINGSBOÐIN í samstarfi við íslensku ópemna sýnir LeiMélag Akureyrar í kvöld Litlu hryllingsbúðina eftir Howard Ashman klukkan 19 og 22. Hryllingsbúðin er sígildur rokksöngleikur fyrir alla fjölskyld- una, fullur af húmor og kraftmikilli tónlist. Með hlutverk í sýn- ingunni fara m.a. Jóhannes Haukur Jóhannesson, Andrea Gylfadóttir, Vigdís Hrefria Pálsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, ÁÍfrún Helga Örnólfsdótir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Vík- ingsdóttir og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Leikstjóri er Magn- ús Geir Þórðarson. CARMEN Söngleikurinn Carmen er samstarfsverkefiú Leikfélags Reykjavík- ur og íslenska dansflokksins, þar sem óperunni eftir Bizet er snú- ið upp í söngleik um ástir, afbrýði og Jtrikaleg örlög sem ekld verða umflúin. Ásgerður Júmusdóttir leikur Carmen. Sveinn Geirsson leikur Don José og Erlendur Eiríksson Escamillo. Þetta er allra síð- asta sýning og hefst hún klukkan átta. RONJA RÆNINGJADÓTHR Ronja Ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren er í leikstjóm Sigrúnar Eddu Bjömsdóttur. Þetta klassíska og ávallt hressandi verk er sýnt í Borgarleikhúsinu. Söguna kannast flestir við og þeir sem ekki gera það munu ekki sjá eftir því að leyfa sögunni og persónunum að flytja sig á braut ævintýranna. ALVEG BRILUANT SKILNAÐUR Einleikufínn Alveg BRILLJANT skilnaður gerist í næsta nágrenni \áð okkur öll á þessum síðustu og verstu tímum. Leikurinn er á gamansömum nótum, enda þótt honum megi á köflum lýsa sem harmskoplegum, og greinir frá ofur hvunndagslegri miðaldra höf- uðborgarmær, Ástu að nafrii, sem býr í Grafarvoginum. Sýningin er í Borgarleikhúsinu á Litla sviði. PÉTURGAl/nJR f kvöld er verk Ibsens, Pétur Gautur, sýnt í Kassanum í Þjóðleik- húsinu. í sýningunni nýtur mannlegt innsæi höfundarins sín til fulls og frnyndunarafl og hugmyndaauðgi hans fara á flug í þessari frumlegu uppsetningu Baltasars Kormáks sem flytur persónuna í nútönann. Bjöm Hlynur Haraldsson fer með aðaflilutverkið. í öðrum hlutverkum em m.a. Brynhildur Guðjónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Egfll Egilsson og Guðrún Gísladóttir NAGUNN Nýtt verki eftír Jón Gnarr. Þetta er harmleikur um karlmennskuna, saga manns sem finnst allt hafa verið til einskis þrátt fyrir allan sinn vilja til að standa sig. Gunnar Sigurðsson og Jón Stefán Krist- jánsson sjá um leikinn. Jón kann að skemmta landanúm með hnyttnum og beinskeyttum húmor á kaldhæðinn hátt. Sýningin hefst klukkan átta í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. HIMNARÍKI Er eftir Áma Ibsen og er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Ámi var tilnefndur til norrænu leikskáldaverðlaunanna á sfrium tíma fyrir þetta geysivinsæla gamanverk. í dag em tíu ár síðan Himnarfld var frumsýnt fyrst. Verkið var sýnt hundrað sinnum árin 1995- 1996 og var sýningum hætt fyrir fullu húsi. Geðklofinn gamanleik- ur sem enginn má missa af. Miðað við þessar staðreyndir erum við að tala um funhita. SUNNUDAGURINN 26. MARS D VWTAUÐ Núna um helgina sýnir Draumasmiðjan í samvinnu við Hafnar- fjarðarleikhúsið leiksýninguna Viðtalið. Viðtalið fjaliar um mæðg- ur sem em að fara í viðtal. Dóttirin er heymarlaus og móðirin heyrandi. Túlkur kemur til að vera til aðstoðar í viðtalinu. Spyij- andinn er seinn og mæðgumar fara að spjalla saman í gegnum túfldnn. TðSNLDINGSÓPERAN Hver er munurinn á að ræna banka og að taka yfir banka? Þessari spumingu er varpað upp í þessu leikriti sem er sýnt á Stóra svið- inu í Þjóðleikhúsinu. Frá Bertolt Brecht og Kurt Weill kemur þetta brifljant leikrit sem sló í gegn þegar það út kom út í Berlín. Leikrit- ið fjailar um um skrautlegan lýð, broddborgara og bófa. RONJA RÆNINGIADÓTT1R Ronja Ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren er í leikstjóm Sigrúnar Eddu Bjömsdóttur. Þetta klassíska og ávallt hressandi verk er sýnt í Borgarleikhúsinu. Söguna kannast flestir við og þeir sem ekki gera það munu ekki sjá eftir því að leyfa sögunni og persónunum að flytja sig á braut ævintýranna. LITLA HRYLLINGSBOÐIN í samstarfi við fslensku óperuna sýnir Leikfélag Akureyrar í kvölH Litlu hryllingsbúðina eftir Howard Ashman klukkan 19 og 22. Hryflingsbúðin er sígildur rokksöngleikur fyrir alla fjölskylduna, fullur af húmor og kraftmikilli tónlist. Með hlutverk í sýningunni fara m.a. Jóhannes Haukur Jóhannesson, Andrea Gylfadóttir, Vig- dís Hrefria Pálsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Álfrún Helga Öm- ólfsdóttir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Vfldngsdóttir og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson. ELDHÚSEFT1RMÁLI Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn- ingarlíf og samfélag á seinni hluta 20. aldar og kom með skarpa sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er innblás- in af fimm smásögum eftír Svövu og er leikritdð fuflt af söngvum og óvæntum uppákomum. Sýningin hefst klukkan átta. FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Hið geysivinsæla grínleikrit Fullkomið brúðkaup í uppfærslu Leikfélags Akureyrar er komið í bæinn. Það er sýnt í Borgarleik- húsinu næstu vilcumar. Sýningin hefst klukkan 20 en uppselt er á fyrstu 9 sýningamar og því um að gera að tryggja sér miða áður en uppselt verður á þær aflar. TALAÐU VIÐ MIG - ÍSLENSKIDANSFLOKKURINN Tveir af fremstu danshöfundum Evrópu koma að þessari sýningu, þeir Rui Horta og Didy Veldman. Horta hefur þrisvar áður unnið með íd. Hann frumsamdi til dæmis verkið Pocket Ocean fyrir íd árið 2001. Veldman er hins vegar að vinna með íd í fyrsta sldpti. Þema sýningarinnar em samkvæmisdansar. GLÆPUR GEGN DISKÓINU Steypibaðsfélagið Stútur í samstarfi við Vesturport setur upp verldð Glæpur gegn diskóinu. Dauður köttur, diskókvöld sem aldrei átti sér stað, brjóstin á starfskonu tryggingastofriunar og hauslausar dúfur em vendipunktar í þessu mannlega ferðalagi um karlmennskuna. Þetta er nokkuð sem verður að kanna. RfTA Þetta klassíska og geysivinsæla verk verður sýnt í kvöld í Iðnó klukkan 20. Hlutverldn em í höndum Valgeirs Skagfjörð og Mar- grétar Sverrisdóttur. Hér er um tímalausa sögu að ræða sem fólk finnur alltaf samhljóm í.Verkið fjallar um 26 ára gamla konu sem Jireklcur upp við það einn góðan veðurdag að kannski sé eitthvað meira hægt að fá út úr lífinu en að vinna á hárgreiðslustofu og hanga á pöbbnum öll kvöld og helgar með kærastanum. MÁNUDAGURINN 27. MARS J FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Hið geysivinsæla grínleikrit Fullkomið brúðkaup í uppfærslu Leikfélags Akureyrar er komið í bæinn. Það er sýnt í Borgarleik- húsinu næstu vikumar. Sýningamar í kvöld og næstu tvö kvöld hefjast klukkan 20 en uppselt er á fyrstu 9 sýningamar og því um að gera að tryggja sér miða áður en uppselt verður á þær aflar. MIÐVIKUDAGURINN 29. MARS MARÍURJALLAN Verkið verður einungis sýnt í febrúar og mars og er það í samræmi við nýtt sýningarfyrirkomulag sem LA tók upp á síðasta leikári þar sem hvert verk er einungis sýnt í stuttan tíma - en þeim mun þétt- ar. f vetur hafa flestar sýningar leikhússins selst upp og því ástæða til að hvetja alla til að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða. PÉTURGAUTUR í kvöld er verk Ibsens, Pétur Gautur, sýnt í Kassanum í Þjóðleik- húsinu. í sýningunni nýtur mannlegt innsæi höfundarins sín til fulls og ímyndunarafl og hugmyndaauðgi hans fara á flug í þessari frumlegu uppsetningu Baltasars Kormáks sem flytur persónuna í nútímann. Bjöm Hlynur Haraldsson fer með aðalhlutverkið. í öðrum hlutverkum em m.a. Brynlúldur Guðjónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Egill Egilsson og Guðrún Gísladóttir FIMMTUDAGURINN 30. MARS eldhúseftirmAu Þjóðleikhúsið heiðrar minningu Svövu Jakobsdóttur sem hefði orðið 75 ára á þessu ári. Svava hafði mikil áhrif á íslenskt menn- ingarlíf og samfélag á seinni Jfluta 20. aldar og kom með skarpa sýn á stöðu konunnar í nútímasamfélagi. Leiksýningin er innblás- in af fimm smásögum eftir Svövu og er leikritið fullt af söngvum og óvæntum uppákomum. Sýningin hefst klukkan átta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.