Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 7. APRlL 2006
Fréttir DV
Sandkorn
Jakob Bjarnar Grétarsson
• Ekkert virðist ætla að verða úr mál-
inu sem leikkonan snjalla Elva Ósk
Ólafsdóttir vildi reka á hendur Balt-
asar Kormáki. Hún
hafði verið ráðin til
að fara með hlutverk
Eh'nborgar í Mýrinni
en tökudagar rákust á
við Kalda slóð Bjöms
Brynjólfs Bjömssonar
þar sem Elva fer með
stórt hlutverk. Einsýnt þótti að ekki
gæti Elva tekið bæði hlutverkin að sér
og Ólaft'a Hrönn Jónsdóttir fengin í
stað hennar í Mýrina. Hins vegar vom
engir samningar fýrirliggjandi heldur
var þetta á teikniborðinu eins og tíðk-
ast í bíóbransanum en mikið möndl
kostar að fá allt til að ganga upp...
• Nýju Mannh'fi verður dreift í næstu
viku og þar verður meðal annars að
finna nærmynd af Kristínu Jóhannes-
dóttur framkvæmdastjóra Gaums.
Hún hefur óneitanlega staðið í skugga
föður síns Jóhannesar í Bónus og ekki
síður bróður Jóns Ás-
geirs. Og nákvæmlega
þannig vill hún hafa
það. Kristín setti sig
í samband við Reyni
Traustason ritstjóra
og var á móti umfjöll-
uninni en ekki var við það komandi
að Mannlíf féfii frá greinarskrifúnum.
Reynir vill meina að hún sé miklu
valdameiri en flestir geri sér grein fyrir
og haldi um ýmsa þræði íslensks at-
vinnulífs...
• íslenska fjármálakerfiö er á fleygi-
ferð þessa dagana. Og er um það rætt
að einhver íslensku bankanna muni
fljótlega setja upp útir
bú í Sviss - landi leyni-
reikninganna. Banka-
menn hafa firrst við
hruni undanfarinna
daga í Kauphölhnni og
jafvel látið að því hggja
að þeir muni færa starfsemi sína úr
landi. Hljómar geggjað frá þeim sem
eiga að einhverju leyti velgengni sína
að þakka ríkisábyrgðum. Bjami Ár-
mannsson lærði reyndar í Sviss svo
hæg eru heimatökin fyrir Ghtni. En í
þeirri umræðu ahri er því hvíslað að
einhver ráðherra Sjálfstæðisflokksins
eigi verulegar upphæðir á svissnesk-
um bankareikningi. Hahdór Ásgríms-
son og hans menn í ríkisstjóm em
hins vegar með aht sitt uppi á borð-
um...
• Hahdór Hahdórsson bæjarstjóri á
ísafirði er nú farinn að blogga aftur
eftir gott hlé. í kjöhar þess að Hahdór
Jónsson blaðamaður
áður á Bæjarins besta
en nú Skessuhomi
sagðist hafa verið
hrakinn úr byggðarlag-
inu lagði bæjarstjórinn
pennann á hihuna í
þrjár vikur. Hahdór hélt því fram að
hreinskiptin umfjöllun hans um bág-
borið ástand í atvinnumálum vestra
hefði leitt til þessara viðbragða bæj-
arstjórans. Em raddir uppi þess efnis
að sú umræða öh gæti reynst Hahdóri
bæjarstjóra banabiti í komandi sveit-
arstjómarkosningum...
• Jónas Kristjánsson heggur á báða
bóga á síðu sinni og hh'fir engum.
Hann sendi th dæmis einum skríb-
enta síns gamla blaðs glósu nýverið.
Segir sér ekki detta í
hug að skrifa um tón-
hst þó Dr. Gunni skrifi
ítrekað um matar-
gerðárlist - þar sem
hann er úti að aka. „Dr.
Gunni hrífst af form-
inu, en skhur ekki inni-
haldið," skrhar Jónas. Hins vegar er
fuhyrt að Dr. Gunni vhji ekkert heldur
en að sjá tónlistargagnrýni ffá Jónasi...
Júdas ískariot hefur löngum verið talinn eitt mesta illmenni allra tíma sökum svika
hans við Jesú Krist. Hins vegar er til papýrushandrit frá 3. eða 4. öld sem sýnir hann í
allt öðru ljósi. Þar kemur hann fram sem góðhjörtuð persóna sem hjálpaði Jesú við að
bjarga mannkyninu.
Síðasta kvöldmáltíð-
in Nýjum vinkli varpað
ásöguJesús.
Vafa verður varpað á stöðu Júd-
asar ískariot sem eins mesta ill-
mennis allra tíma með birtingu
texta sem byggir á papýrushandriti
frá 3. eða 4. öld. Handritið er sagt
vera endurskrif af enn eldra riti og
segir söguna frá sjónarhorni Júd-
asar. Þarna kemur hann fram sem
góðhjörtuð persóna sem hjálpaði
Jesú Krist við að bjarga mannkyn-
inu.
í frumkristni voru þessar kenn-
ingar álitnar hin mesta trúvilla og
hafnað með öllu. Tímaritið Nation-
al Geographic birtir fýrstu ensku út-
gáfuna af textanum nú í vikulokin.
Fannst á áttunda áratugnum
Papýrushandritið er 31 blaðsíða
að stærð og í fremur slæmu ástandi
en texti þess er á koptísku. Hand-
ritið fannst í Egyptalandi á áttunda
áratugnum nálægt Beni Masar. Að
sögn BBC komst handritið í eigu
Maecenas-stofnunarinnar í Sviss
um síðustu aldamót og hófst þá
þýðing þess. National Geographic
náði svo nýlega samkomulagi við
stofnunina um birtingu á textan-
um.
Svik eða heilagt ráðabrugg
Sem fýrr segir hefur Júdas haft
slæmt orð á sér fýrir að hafa svik-
ið lærimeistara sinn með kossi og
þegið 30 silfurpeninga að launum
fyrir en dáið svo skömmu síðar.
Svikin leiddu til þess að Jesú var
krossfestur.
Samkvæmt handritinu var Júd-
as aftur á móti uppáhaldslæri-
sveinn Jesús og svikin hluti af hei-
lögu ráðabruggi svo krossfestingin
gæti átt sér stað og þar með fætt af
sér kristindóminn.
Gnostikkar sammála
Þetta sjónarmið átti sér sam-
hljóm með gnostikkum, sértrúar-
söfnuði innan kristninnar á upp-
hafsöldum trúarinnar. Þeir héldu
því fram að Júdas hefði í raun ver-
ið sá mest upplýsti af öllum læri-
sveinum Jesús og að gjörðir hans
hefðu verið nauðsynlegar svo
bjarga mætti mannkyninu frá glöt-
un með dauða Jesús.
Gnostikkar settu þessi sjónar-
mið sín fram árið 150 í Grikldandi
og er jafnvel talið að handritið sé
endurskrif á þessum sjónarmiðum.
Kristna kirkjan hafnaði þessu sem
trúvillu árið 180.
Þjófar truflaðir í miðju innbroti á bar
Gáfu fastagesti ókeypis bjór
Tveir þjófar voru truflaðir í
miðju innbroti á bar einum í bæn-
um Amstetten í Austurríki nýlega.
Voru þeir í miðjum klíðum við að
reyna að brjótast inn í peningaskáp
barsins er einn af fastagestum stað-
arins gekk inn og pantaði sér bjór.
Fastagesturinn, hinn 47 ára gamli
Herman Bendt, var víst töluvert við
skál er hann mætti á staðinn.
Þjófarnir afgreiddu Hermann
um bjórinn og tjáðu honum að
hann væri ókeypis. Hermann var
svo hrifinn af því að hann pantaði
sér tvo til viðbótar. Sat hann nokkra
stund og ræddi við þjófana áður en
hann sofnaði ofurölvi fram á bar-
inn. Þjófarnir héldu þá innbrotinu
áfram, tæmdu peningaskápinn og
hirtu allt verðmætt á staðnum, þár
á meðal verðmæt hljómflutnings- nóttina vakinn af lögreglunni er lögreglunni um þjófana var að „...
tæki. hún mætti á staðinn. Það eina sem annar þeirra var stór gaur og hinn
Fastagesturinn var síðar um Hermann mundi eftir og gat sagt var minni gaur".
Týndu lyklum að
kjarnakljúfum
Þýskir yfirmenn kjarnorku-
vers hafa viðurkennt að hafa týnt
lyklum sínum að öryggissvæðum
í kringum kjamakljúfa versins.
Umer
að ræða
Philipps-
burg-
kjarn-
orkuverið
og hefur
leitstað-
iðyfirað
lyklun-
um síðan 10. mars síðastliðinn en
án árangurs. Nú er loksins unnið
að því að skipta um læsingar að
svæðunum. Umhverfisyfirvöld í
Þýskalandi eru æf sökum þess hve
seint var tilkynnt um þetta mál.
„Við höfúm engar skýringar feng-
ið á þessu," segir Karl Franz, tals-
maður umliverfisráðuneytisins.