Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Qupperneq 17
PV Sport FÖSTUDAGUR 7. APFtlL 2006 17 Risasamning- ur hjá United Enska knattspymufélag- ið Manchester United hefur gert risaauglýsingasamning við tryggingafélagið Ameri- can Intemational Group en þetta er stærsti samingur- inn í Bretlandi ifá upphafl. Samningurinn er til íjögurra ára og hann er metinn á 56,5 miiljónir punda. AIG mun auglýsa framan á búningum United en það tekur við af Vodafone sem hættir að aug- lýsa hjá enska liðinu í vor. Beðið eftir Gonzalez Rafael Benitez, knatt- spymustjóri Liverpool, seg- ir að hann sé spenntur fýrir komu bakvarðarins Mark Gonzalez en hann kemur ff á Chile. Gonzalez var lánaður í janúar til Real Sociedad þar sem ilfa gekk að fá vinnu- leyfi fýrir hann í Engfandi. En í sumar ætti hann að fá evrópskt vegabréf og ekkert ætti því að standa í vegi fýrir komu hans í ensku úrvals- deildina. „Hann hefur verið að standa sig gífurlega vel á Spáni og mun láta mikið til sín taka í ensku úrvalsdeild- inni." Royal League lagt niður? Samkvæmt frétt Nettavisen í Noregi í gær gæti vel farið svo að Royal League keppnin verði lögð niður eftir næsta keppnistímabil. Keppt var til úrslita í deildinni í gær- kvöfdi en úrslit leiksins, Lill- eström og FC Köbenhavn, voru ekki ljós þegar DV fór í prentun. Svo gæti far- ið að ef áhorf og aðsókn á leiki í keppninni eykst ekki til muna á næsta ári munu eigendur sjónvarpsréttarins kaupa sig út úr samningn- um að tímabilinu loknu. í ár mættu til að mynda 63 áhorfendur á leik Start og Midtjylland. AF ÞESSU 19.15 Haukar-Kefla- vík í úrslitakeppni Icefand Express- deildar kvenna. C.u'ú'3 19.15 Fylkir-Þórí DHL-deild karla 19.35 Fréttaþáttur um Meistaradeild Evrópu á Sýn. 20.00 Bein útsending h;l öðrum keppn- isdegi US Masters mótsins í golfi á Sýn. 20.00 Upphitun fyr- ir leiki helgarinnar á Enska boltanum. Kvennalið Hauka getur í kvöld unnið fyrsta íslandsmeistararatitil Hafnarfjarðar r körfubolta í 18 ár þegar liðið tekur á móti Keflavík í lokaúrslitum Iceland Express-deild- ar kvenna. Leikurinn hefst á Ásvöllum klukkan 19.15. Meistarar síðustu þriggja ára Keflavik hefur unniö * Islandsmeistaratitil- inn þrjú ár I röð. BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR aímivU, stoggír / gæslr og cinkíisomki POOL & SNOKE Hverfisgata 46 s: 55 25 300 Kvennakörfuboltahð Hauka hefur verið duglegt við að endurskrifa sögu félagsins í vetur og í kvöld geta stelpurnar sett punktinn við ffábæran vet- ur með því að vinna fyrsta íslandsmeistaratitil félagsins. Mótherj- arnir eru íslandsmeistarar þriggja síðustu ára og staðurinn er Ás- vellir þar sem Haukaliðið hefur ekki tapað leik í tæpa sex mánuði. Þetta gæti orðið stór dagur á Ás- völlum þegar Haukar geta eignast sína fyrstu íslandsmeistara í körfu- bolta síðan karlalið félagsins vann í fyrsta og eina skiptið árið 1988. Það setur kannski þetta ártal í samhengi að fimm af tólf leikmönnum liðs- ins eru fæddar 1988 eða síðar, þar á meðal fyrirliðinn og lykilmaðurinn Helena Sverrisdóttir sem hefur skor- að 20,5 stig, tekið 11,5 fráköst og gef- ið 8,5 stoðsendingar að meðaltali í fýrsm tveimur leikjum við Keflavík. Haukaliðið er því vissulega enn mjög ungt þó að liðið sýni mikinn þroska í stærstu leikjum tímabilsins. Sjö sigrar í röð á Keflavík Haukar hafa nú unnið sjö sigra í röð gegn Keflavík, liðinu sem hefur unnið íslandsmeistaratitiiinn þrjú undanfarin ár og hefur unnið 12 af síðustu 18 íslandsmeistaratítlum kvennakörfuboltans. Keflavíkurlið- ið veitti líklega mesm mótstöðuna í síðasta leik sem Haukar unnu með aðeins tveimur stigum og það var allt annað að sjá tíl liðsins en í leikj- unum á undan þar sem yfirburðir Haukanna voru miklir. metin í sigurleikjum í röð, bæði á heimavelli, útivelli sem og í öllum leikjum. Haukastelpurnar enduðu tímabilið með 19 deildarsigra í röð, 9 deildarsigra í röð á heimavelli og 14 deildarsigra í röð á útivelli. Núver- andi sigurganga í úrslitakeppninni, 3 sigrar í röð er síðan enn eitt félags- met stelpnanna í vetur en Haukalið- ið vann líka í desember sinn fyrsta deildarsigur í Keflavík og varð í mars fýrsta liðið til þess að skora 100 stíg á Keflavík á þeirra heimavelli. Liðið skoraði 115 stig í leiknum. Hefur búið til sterkt lið Ágúst Björgvinsson hefur á einu ári tekið nýliða kvennadeildarinnar og gert liðið að besta liði landsins og vinnist leikurinn í kvöld og þar með íslandsmeistaratitilinn hefur hann á tveimur tímabilum unnið alla stóru titlana sem eru í boði í íslenskum kvennakörfubolta. ooj@dv.is Fyrsti Evrópuleikur íslensks liðs > 20. október 2005 58-97 tap fyrir spænska liðinu CajaCanari- jj as á Ásvöllum. Fyrsti fyrirtækjabikarfélagsins j ~ 10. desember 2005 "r- _ ^ 77-63 sigurá Kefiavlk iúrslitaleik í Digranesi. * - • Fyrsti deildarmeistaratitill félagsins ftjf' 8. febrúar 2006 LflEjtaMi 89-68 sigur á Grindavík 1 Grindavlk. Haukastúlkurvinnadeildinaþegar4leikir | • • eru enn óspilaðir. Fyrsti sigur í úrslitakeppni KÍJF 23. mars 2006 76-66 sigur álSá Ásvöllum í fyrsta leik j t C.JSp' c | • WHt undanúrsiitanna. Haukar höfðu tapað báðum leikjum sínum isögu úrslitakeppn- innarfyrirleikinn. Fyrsta skiptið í lokaúrslitum 29. mars 2006 91-77 sigur á ÍSI oddaleik I sæti í úrslitaeinvíginu. Fyrstí Íslandsmeistaratitiliínn 7. apríl 2006 Haukastelpur geta orðið Islandmeistarar I fyrsta sinn með sigri á Keflavík I kvöld í þriðja leik úrslitaeínvígisins. Mörg minni skref Eins og sjá má í töflu hér á síð- unni hefur Haukaliðið endurskrifað marga kafla í sögu félagsins og þetta tímabil hefur að mörgu leyti snúist um að stíga skref sem kvennalið fé- lagsins hefur ekki tekið áður. Hauka- liðið hefur auk þess tekið mörg minni skref. Liðið hefur þannig bætt félags- DV-mynd Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.