Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 25
PV Sviðsljós
KELP
Skímó Komnir í sumarfrí.
Hljómsveitin Bermuda Slá þau ígegn?
eflaust hugsa flest nýju böndin sér
gott til glóðarinnar í sumar. Þau
eru öll velspilandi, spila eins oft og
þau geta og vonast til að harka alla
leið á toppinn.
Hljómsveitin Kung Fú hefur
sótt stíft að efstu deildinni og gerði
plötuna í sannleika sagt í fyrra.
Hún varð undir í flóðinu. Hljóm-
sveitin Bermuda skartar söngkon-
unni Ernu sem komst „slatta langt"
í fyrstu Idol-keppninni. Hljóm-
sveitin ísafold er enn í stártholun-
um en hefur fengið ágætis athygli
upp á síðkastið sem húsband í
Idol. Hljómsveitin Von er frá
Skagafirði og gerði plötu fyrir
tveimur árum. Ekki tókst þeim að
hækka sig upp um deild með
henni.
Allir með tribal
Helsta vonarstjarna sumar-
poppsins er hljómsveitin Oxford
sem hefur verið starfandi í þrjú ár og
„spilað eins og vitleysingar". Hljóm-
sveitin hefur allt sem til þarf; er frá
Selfossi, allir meðlimirnir eru með
tribal-tattú og trommarinn Halli er
bróðir Hanna i Skímó. Að sögn
Magnúsar söngvara og gítarleikara
er framtíðarvonin „...að geta spilað
eingöngu frumsamið efni á böllum
eins og Sálin". Strákamir eru 22-23
ára, nema trommarinn sem er 27,
og hafa sent frá sér tvö lög. „Svo
erum við með tvö ný sem við ætlum
að koma í spilun í sumar," segir
Magnús. Hann segir að lagasmíðar
séu á fullu og líklegast sé að fyrsta
stóra platan líti dagsins ljós sumarið
Oxford - helsta von sumarpoppsins? Viktor bassaleikari, Magnús gítcrleikari og söngvari,
Haraldur trommari og Vignir gitarleikari.
2007.
Það sem böndunum í annarri
deild hefur öllum sárlega vantað til
þessa er gullni hittarinn. Vonandi
finnst hann því eins og einn við-
mælenda minna orðaði það, þá
„...mætti alveg bætast við eitt
band í fyrstu deildina. Það er klár-
lega markaðseyða í sumarpopp-
inu.“ gih@dv.is
Á móti sól Nýplata í haust.
KlósettJerry Garcia hverfur
Frflcfréttá
föstudegi
Jerry Garcia, aðalmaður-
inn í hippahljómsveitinni
Grateful Dead, skildi ekki bara
eftir haug af tónlist þegar
hann lést árið 1995, heldur llka
forláta klósett Það var laxa-
bleikt og í laginu eins og gítar
og ftiðarmerkið var málað á
setuna. Sá sem keypti heimili
Jenys eignaðist Wósettið og
bauð það upp ásamt öðrum
munum í fyrra. Spilavíti í Las
Vegas keypti klósettið. Það
hvarf á dularfullan hátt á dög-
unum þar sem það stóð í húsasundi og
beið flutnings.
Böndin bárust strax að gömlu
körfuboltakempunni Bill Walton, sem
hafði sést á kaffihúsi í nágrenninu. Bifl
starfar nú sem körfuboltagreinir á
sjónvarpsstöðinni ABC og er frægur
fýrir ofúraðdáun á Jerry og Grateful
Dead. Hann sótti yfir 700 tónleika með
Bill Walton
Meintur klá-
settræningi.
Isveitmm og
fékkmeiraaðsegja
stundum að troða
upp með henni. Hann
er með Jerry Garcia-
dúkku á sér hvert sem hann |
fer. Jerry heimsóttí Bill
stundum og þar áttu þeir það til að
dansa naktir í kringum indjánatjald í
garðinum. Þá var Bifl einn af fáum sem
var boðið í jarðarför meistarans.
Hann gengur undir gælunafninu
„Grateful Red" og vimar oft f
Grateful Dead-texta í hafnar-
boltaskýringunum. Oftast koma
þessir textar málinu ekkert við og
rugla áhorfendur bara í rýminu.
John Perry Barlow sem samdi
marga texta Grateful Dead
segir að Bifl hafi sett Jerry í
hásæti; „Og ég yrði ekki
hissa þótt Bifl vildi nú sjálfur
sitja í þessu hásæti. Hann
talaði oft um klósett Jerrys sem
merkilegasta klósett sögunnar."
Hinn meinti klósettræningi hefur
ekkert viljað tjá sig við fjölmiðla og
svarar bara með því að vima í Grateful
Dead-textæ „Uiere are times when I
can help you out and times that you
must faJl. There are times when you
must live in doubt, and I can’t help at
afl."
Fyrir húð, hár og neglur
Póstsendum l pCíllSli
um land allt ,/ fíOrníu
S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet.is/heilsuhorn
Útsðlustaðir m.a: Yggdrasill, Fjarðarkaup, Maður lifandi I Borgartúni og Hæðarsmára,
Lífsins Lind I Hagkaupum, Lyfjaval I Mjódd og Hæðarsmára og Lyfja á Selfossi.
Jám og gler ehf • Skútuvogur 1H .
Barkarvogsmegin • S: 58 58 900 WWW.jamgler.iS
Fermingartilboð
Rafstillanleg rúm 120x200sm
með svæðaskiptri pokafjaðradýnu
Réttverðkr. 118.000.
Tilboðsverð kr. 94.400.-
Kynnum nýjar gerðir af rúmum með 20% kynningarafslætti.
rumco
Hanson rúm með fjaðrandi rúmbotni,
svæðaskiptri pokafjaðradýnu og lúxus
yfirdýnu með hrosshárum
(án höfðagafls).120x200.
Verðkr. 110.600.
Tilboðsverð kr. 88.480.-
Opið:
Langholtsvegi 111,104 Rvk.
Simi 568 7SOO
virka daga 11-18* laugardaga 11-16.
4-
V