Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 26
. innimna uii / v grlnmynda JL ' M9.M nltm VIN5ÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI í DAGl MGíwamnn SlMI 551 9000 ICE AGE 2 kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l.iaABA THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45 WALKTHELINE kl. 5.15. 8 0g 10.45 RENT kl. 5.20 Al. 14 ÁRA ífímnxtilffn mMBtmamsgmll sImi 462 3500 ICEAGE2 kl. 6, 8og10M/ENSKUTALI ISÖLD 2 kl. 6 og 8 M/ISLENSKU TALI DATE MOVIE kl. 10 B.I.1«AnA 1400 kr. í bíó!' 1 GUdlr t «IUr lýnlngar I W □ODolUy íDOí I:IN M/cRf.TA ORI II iN AliRA TlMA I USA FRA p HANPRll SUOFUNDUí smtiHny' bíú S|M, ^ 0000 ICEAGE2 kl. 4,6,8 og 10 M/ENSKUTALI ICE AGE 2 SÝND 11 LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI V fsÖLD 2 kl. 4, 6 og 8 M/ÍSLENSKU TALI DATEMOVIE kl. 6, 8 og 10 B.l. 14 ABA BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 PINK PANTHER kl. 3.50 Og 10.10 ÞER MUN STANÐA AF HLATRII UM ÁSTINA, RÓMANTÍKINA OG ANNAN EINS VIOBJÓÐI DATE Jvi ¥11 „SCARY MOVIC" allra Mamma aflur blól 200 kr. nlslitlur Miðará Vorblótið Miðsala á tónlistarhátíðina Vorblót, eða Rite of Spring, hófst á miðviku- daginn. Hátíðin verður dagana 27.-30. apríl á Nasa. Miði á alla há- -,'tíðina kostar 5900 en 2900 krónur á stök kvöld. Á hátíðinni koma fram sígaunabandið KAU frá Belgrad, Salsa Celtica frá Edinborg, IfeTo- lentino frá Sao Paulo og Mezzo- forte. Einnig verður þar að finna samstarfsverkefni Flís og Bogomil Font, sem og BlueTruck, hljómsveit KK. Miðasala fer fram í Skífunni, BT og á midi.is. Útvarpsstjama í beinni Úrslit í keppninni Útvarpsstjarna (s- lands verða tilkynnt í beinni útsend- ingu í þættinum 6 til sjö á Skjá ein- um í dag. Undanfarna viku hafa Eva Ýr Gunnarsdóttir, Linda Agnarsdótt- ir og Markús Þórhallsson keppst um að heilla hlustendur. Sigurvegari keppninnar fær árs langan samning við útvarpsstöðina Kiss fm 89,5 og útvarpsþátt á besta tíma. Kosningin er opin til hádegis í dag á kissfm.is. Úinn brandarl Árið 1992 þótti ennþá gríðarlega ögrandi og sjokkerandi að heyra orð eins og „ríða“ og „píka“. Ekki þótti síður sjokkerandi að sjá undir pils á konu sem ekki var í neinum nærbuxum. Síðan eru liðin 14 ár og framleiðendur myndarinnar Basic instinct 2 halda að enn sé hægt að beita þessum úreltu vopnum. Eins og flestir ættu að vita er Basic Instinct 2 framhald af mynd- inni Basic Instinct, sem sló ræki- lega í gegn á því herrans ári 1992. Þar kom fram á sjónarsviðið ný- stirnið Sharon Stone, sem þótti heldur en ekki kynþokkafullur kvenmaður. Fljótlega eftir að myndin var frumsýnd var farið að tala um framhald og árin liðu. Handritshöfundurinn Joe Eszter- has, sem skrifaði fyrri myndina, fékk einhverjar fúlgur í fyrirfram- greiðslu en ekkert gekk með að koma Basic Instinct 2 á koppinn. Eftir því sem árin liðu urðu plön um gerð þessarar myndar að brandara innan kvikmyndabrans- ans, enda var mönnum orðið ljóst að fyrsta myndin hafði elst afar illa, og verið einhverskonar loftbóla sem kynt var undir með snjöllum markaðsbrögðum. En eftir því sem ferill Sharon Stone fór hallandi fæti var Basic In- Basic instinct 2 Aðalhlutverk: Sharon Stone, David Morrisey, Charlotte Rambling Leikstjóri: Michael Caton- Jones Sýnd í Háskólabiói v og Sambíóunum k^ck'UTÍJlfaT* Sigurjón fór í bíó stinct 2 alltaf hennar síðasta hald- reipi og nú hangir hún á örþunnum bláþræði, sem þessi mynd svo sannarlega er. Myndin gerist í London þar sem hin lævísa og kynþokkafulla Catherine Davis Tramell (Sharon Stone) hefur komið sér fyrir til að skrifa enn eina metsölubókina sína. Hún er grunuð um morð, en tekst að hreinsa sig, að því er virð- ist með klækjum. Geðlæknirinn Dr. Glass (David Morrisey) tekur hana til meðferðar til að rannsaka sak- hæfi hennar, en verður fljótlega of- urseldur veiðiklóm þessarar kyn- þokkafullu súperkonu. Ef Basic Instinct 2 væri ekki svona löng, mundi maður geta Taeldur Geðlæknirinn lendir Iklóm súperkonunnar. keypt hana sem skondinn paródíu- skets í gamanþætti, þar sem grín væri gert af þessari ótrúlega út- vötnuðu hugmynd, en þegar lengra er komið inn í myndina uppgötvar maður sér til hryllings að aðstand- endum myndarinnar er fúlasta al- vara. Leikstjórinn Michael Caton- Jones seilist einnig nokkuð langt til að reyna að láta myndina líta töff út, en mistekst hrapallega. Það æpir alltaf á mann að Sháron Stone tilheyrði tíunda áratugnum og er jafn föst þar og útlitshönnuðir Rík- issjónvarpsins eru í hinum níunda. Basic Instinct 2 er í besta falli úldin sjónvarpsmynd og ótrúlegt að hún hafi fengið alla þessa dreif- ingu um hinn vestræna heim. Hafa menn ekkert lært? Siguijón Kjaitansson Gamla Basic Það erekki hægtað beita sömu úre/tu vopnunum. ———— Valíð fæðubótaríffni ói sjns 2002 í f iriniaixJi Minnistöflur FOSFOSER MEMORY 5s- og söluaðili sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Ö BETUSAN Svaia Björgvins og Dröfn Ösp halda fatamarkað á morgun Svala selur fötin sín „Við höfum haldið þetta tvisvar sinnum áður og þá vorum við að selja gömul föt frá mæðrum okkar og ömmum en núna ákváðum við að hreinsa aðeins tíl hjá okkur og selja meiri föL Við eigum báðar afltof mik- ið af fötum og viljum því gefa öðrum færi á að nota þau og borga lítinn pening fyrir," segir Svala Björgvins- dóttir söngkona en á laugardagiim heldur hún ásamt Dröfii ösp Snorra- dóttur vinkonu sinni fatamarkað frá klukkan 14 til 17 að Bergstaðarstrætí 8 í bílskúmum. Þar verður hægt geggjuð föt frá 500 til 5000 krónum. „Ég hef afltaf elskað fatamarkaði og finn alltaf eitthvað sniðugt á mig fýrir lítinn pening. Þegar ég er er- lendis leita ég uppi svona markaði eins og bijálæðingur. Svo finnst okk- ur þetta bara rosa gaman.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.