Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 29 ^ Sjónvarpið kl. 23.45 ^ Sjónvarpsstöð dagsins - Discovery Any Given Sunday Gott sjónvarpskvöld •v KI. 18.10-Zirkus Nemo-Nu medneon urtil Bandaríkianna; Sjónvarpið sýnir í kvöld myndina Any Given Sunday eftir leikstjórann Oliver Stone. Myndin fjallar um ameríska fótboltann og sýnir hvernig peningarnir stjórna öllu innan hans. Er eitthvað eft- ir af leiknum eða snýst þetta allt orðið um auglýsingar og bónusa? Myndin skartar gríðar- legum fjölda góðra leikara. Þar ber helst að nefna Al Pacino, Jamie Foxx, Cameron Diaz, Dennis Quaid og James Woods. Sigurjón kjartanson segir Nip/Tuck vera eitt besta sjónvarps- efni siðan Dallas ijff. KL18.10 - Zirkus Nemo - Nu med neon Frábær og skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna um Nemo-sirkusinn sem kynnir alþjóðlega listamenn. Enginn ætti að verða fyrir vonbrigðum. Kl. 19.30-The Devil'sOwn Stórleikarinn Harrison Ford og Brad Pitt leika í þessum frábæra þriller um IRA- skyttu sem með einhverjum hætti dreg- ur ameríska fjölskyldu beint í skotlínuna. Frankie McGuire (Brad) er einn hættu- legasti leynimorðingi IRA. Hann er send- urtil Bandarfkjanna að kaupa vopn og býrá meðan hjáTom O'Meara, New York-löggu sem leikinn er af Harrison Ford. Kapparnir tveir ná vel saman og verða nokkurs konar vinir. Ford veit ekki að Brad er leyniskytta og neyðist sá síðarnefndi til þess að velja á milli friðar og morðs. KL 2U0 - Den usynlige mands erindrin- ger The Invisible Man í skrýtnu slysi verður aðalpersóna mynd- arinnar, Nick Halloway, óvart ósýni- legur. Maður hjá CIA kemst að þessu og vill endilega að Nick komi að vinna fyrir þá sem ósýni- legur njósnari. Við þetta blandast ástin og allskyns vandamál. Chevy Chase fer með hlutverk Nicks Halloway en Darryl Hannah fer með hlutverk ástkonu hans. „Ég vil ekki gera lítiö úr bandarísku sjónvarpsefni. Við skulum ekki gleyma því að þeir hafa jtí í marga áratugi verið að gera sjónvarpsþáttagerð að listgrein. “ Pxessan Dram-o-rama þessum ágætu þáttum. Núna er þetta farið að nálg- ast full væmið kerlingadrama fyrir minn smekk. _________ Talandi um kerlingaþætti, ^-""7 þá er ég nokkuð hrifinn t' n. af Gray’s Anatomy. / “V.—v Ástarmálungu ( í y. \ læknanemanna í V * ( j / \ blandviðspít- f \ J Al \ alastressið er að >—— ---^ \ svínvirka. Það J N. / J er eins og það í W I þurfiaðvera .—t—rv \ l i a.m.k. einn eða \ \ \ V/ ] I / tveir spítala- n—1—J b. J þættir í gangi á __________j / hverjumtíma /íjf \ / fyrir sig og nú hef- s. / \J Æ yy ur Gray’sAnatomy \ sýntaðþaðerkominn ^--------tími á ER að fara að hypja . sig, enda komin augljós i: \ þreytumerki á þá 12 ára riS' ?j y \ gömluþætti. Andinn rís varla hærra um þessar mundir en í sjónvarpsþáttunum Nip/Tuck, sem eru að mínu mati eitthvað besta sjónvarpsefni síð- an Dallas var uppá sitt besta. Þættimir eru skapaðir af sniilingnum Ryan Murphy sem fékk hugmyndina þegar hann vann að túnaritsgrein um Iýtalækna j Bandaríkjunum. / Það er eitthvað einkennilega óamerískt við / Nip/Tuck. Kannski vegna þess / að þeir gerast á Miami, nijj, / en ekki í Los Angeles, I Chicaco eða New Æj/'jW/ f York? Kannski / « - .. \ vegnaþessað / \ maðurhafði / SS \ aldrei séð aðal- m __ -fWjL \ leikarana áður. \ I' Kannski vegna ___, j&ÆL. / þessaðþeirhta \ £ allt öðruvísi út \ Jf en aðrir banda- \ ÉMm rískir þættir. Þeir \JtjFÆ eru einfaldlega niiklu 'W S. n betri. ^ áPP’’' Þannig séð sko. Égvilekkigerahtiðúr Mr , bandarísku sjónvarpsefni. Við skulum [ ekki gleyma því að þeir hafa jú í marga áratugi verið að gera sjónvarpsþáttagerð j/ að hstgrein. Ég nefhdi Dallas hér áðan, X;~\ ■£ en svo má ekki gleyma t.d. Law and v Order, sem er orðið eitt langhfasta vöru- merki í bandarískum dramaþáttaheimi. Á Skjá einum er hægt að horfa reglulega á Law N*f and Order: Special Victims Unit. Fínir þættir. ^ \ 12 ár er líka ansi | gott og sagan hefur J sýnt að það er aðeins .,/? einn þáttm sem hefur M þolað að ganga í {j lengri tíma og á mörg / fleiri ár til góða. Þama / er ég að sjálfsögðu að tala ' um The Simpsons. Alltaf endalaus gleði á þeim bæn- [ Vinna saman Nördinn hjálpar til við heila- þrautirog fegurðardísin við framkomuþrautir. Kroniken hefur dáhtið þynnst að mínu mati. Eftir að Erik drap sig skortir Dana kraftinn sem hann gaf klukkan 20.30 Það stóð til að færa útsend- ingu frá úrslitakvöldi Idol- stjörnuleitar til klukkan átta í stað hálf níu. Einhverjar auglýs- ingar þess efnis fóru af stað. Það hefur hins vegar verið ákveðið að hafa útsendinguna á hef- Því ættu aðdá- bundnum tíma. endur að fá aðeins lengri tíma til að undirbúa kvöldið. Eins og löiigu frægt er orðið eru það þau Snorri og ína sem em í úr- slitum. í kvöld syngja þau hvort þrjú lög. Eitt sem þau velja sjálf, annað sem dómnefnd velur fyr- Fríða og nördinn Sjö ' fegurðardísirog sjö nördar verða að vinna saman til sigurs. Idolsins heijast á hefð Útsendingin frá úrslitum hnnHmnri tima en ekki klukkan attuem^g 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarpl2.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Út- varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Flakk 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfélagið I nær- mynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Það er gaman að grúska í orðum 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Speg- illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt ‘ 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir Capone 7-10 Matti 10-12 Mln skoðun 12-14 Snorra- laug 14-17 Klassfski klukkutlminn 17-18 Tarfurinn 18-22 Mikko 22-24 FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99.4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Líndin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Kadió Reykjavík / Tónlist og afþreying ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Swimming: World Short Course Champ- ionships Shanahai China 13.30 Cycling: Uci Proto- ur Tour of the Basque Country Spain 15.00 Foot- ball: UEFA Cup 16.00 Football: Top 24 Clubs 16.30 Football: UEFA Champions League 17.30 Foot- ball: UEFA Champions League 18.30 Poker: European Tour London 19.30 Poker: European Tour London 20.30 Rally: World Championshig, Corsica 21.00 Football: Top 24 Clubs 21.30 Xtreríie' Sports: Yoz Xtreme 22.00 News: Eurosportnews report 22.15 Xtreme Sports: Winter X-games 23.15 News: Eurosportnews report BBCPRIME.................................. 12.00 The Private Life Öf Plants 13.00 Balamory 13.20 Teletubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 14.20 Bits & Bobs 14.35 Serious Jungle 15.00 Vets in Practice 15.30 Antiques Roadshow 16.15 The Weakest Link 17.00 Holby City 18.00 Son of God 19.00 Swiss Toni 19.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 20.00 Red Dwarf IV 20.30 Lenny Henry in Pieces 21.00 The Human Senses 21.50 Canterbury Tales 23.00 Fascism And Football 0.00 The Ship 0.55 Make Italian Your Business 1.25 Make Spanish Your Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 World's Deadliest Sea Disasters 13.00 Poíar Bear Alcatraz 14.00 Megastructures 15.00 Most Amazing Moments 15.30 Most Amazina Moments 16.00 Tornado Intercept 17.00 Bilby - The Easter Bunny? 18.00 Built For the Kill 19.00 Megastruct- ures 20.00 Hunter Hunted 21.00 Wild Sex 22.00 Se- arch for the Lost Fighter Plane 23.00 Hunter Hunted 0.00 Bilby - The Easter Bunny? DISCOVERY 12.00 5th Gear Í23Ó 5th Gear 13.00 Building the Ultimate 13.30 Building the Ultimate 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00 Thunder Races 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Brainiac 20.00 Ten Ways 21.00 Firehouse USA 22.00 Mythbusters 23.00 Forensic Detectives 0.00 FBI Files 1.00 Reporters at War I. 55 Daring Capers MTV 12.00 Áli Éyés Ön 12.3Ó Diary of 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 World Chart Express 16.00 Just See MTV 16.30 This Is the New Sh’t 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30.Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Aeon Flux 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Stankervision 21.30 Trailer Fabulous 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 II. 30 VH1 Hits 14.00 VH1 Weekly Álbum ChatL 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewers' Jukebox RocT 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 MTV Unplugged 20.00 The 70's House 20.30 Battle for Ozzfest 21.00 VH1 Rocks 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.00 101 Even Biqger Celebrity Oops! 14.00 101 Even Big- ger Celébrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 Gastineau Girls 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News 18.30 Big Buzz Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 Style Star 0.30 Big Buzz Gone Bad 1.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.00 Dexters Laborátory 12.30 The Powerpuff Girls 13.00 The Grim Adventures of Billy & Mandfc. 13.30 Atomic Betty 14.00 Teen Titans 14.30 Justice League 15.00 The Life & Times of Juniper Lee 15.30 Sabrina, The Animated Series 16.00 Tom and Jerry 16.30 Camp Lazlo 17.00 The Scooby Doo Show 17.30 Charlie Brown Specials 18.00 The Scooby Doo Show 18.30 Charlie Brown Specials 19.00 The Flintstones 19.30 Looney Tunes 20.00 Dastardly and Muttley 20.30 The Scooby Doo Show 21.00 Tom and Jerry 22.00 Dexter's Laboratory 22.30 The Powerpuff Girls 23.00 Johnny Bravo 23.30 Ed, Edd n Éddy 0.00 Skipper and Skeeto 1.00 Spaced Out 1.30 Spaced Out MGM................................... 12.05 Les Sous 13.50 The Mechanic 15.30 Accéss Code 17.00 Eddie and the Cruisers 18.35 The Hunting Party 20.25 Mr. Majestyk 22.05 Starflight One 0.00 Summer Heat 1.20 The Good Wife 2.55 Man of the East 5.00 Kings of the SunTCM 19.00 Soylent Green 20.35 The Strawberry Statem- ent 22.25 The Fixer 0.35 I Am a Fugitive from a Chain Gang 2.10 Grand Hotel BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ * sími 553 3366 - vww/.oo is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.