Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.02.1966, Blaðsíða 3
Bls. 3 - Braðra’banáiS - 2,tbl.'66 Minna hefur veriö gefið út af blööum og bókum hin siöari ár en æskilegt hefur veriö, vegna þess aö viö höfum ekki haft éstæöu til aö prenta sjálfií. Bókasala okkar siöustu érin hefur nær eingöngu byggst é útgáfu böka, sem prentaðar voru í Englandi. Á sliku eru samt nokkrar hömlur og ekki treystandi á þaö til frambúöar. Miklar breytingar hafa orðiö innan prentiönarinnar hin siöari ár, og með nýjustu tækjum er prentun orðin mun einfaldari en áöur var og útheimtir minna vinnuafl. Nú hefvœ veriö álcveöiö aö setja slLkt prentverk i gang hér svo fljött sem viö veröur komið. Viö höfum lengi beöiö þess aö úr þessum málum rættist svo aö viö gætum t.d. gefiö út sálmabók, en i þeim efnum höfum viö lengi búið viö þröngan kost. Viö fögnuin þvi aö bræðurnir hafa séö þörf okkar á vaxandi útgáfu- starfsemi og samþykkt aö láta einn þriöja hlutann af gjöfum stóru vikunnar renna til stofnunar prentverks hér. Méö gjöfvun okkar til ‘stóru vikunnar' erum viö þvl i þetta sinn aö efla starfiö í okkar eigin landi. Viö skulum gera þaö el heilum hug meö bænum okkar, álxrifum okkar og gjöfum. Júllus Guömundsson Undanfarin ár hefi ég oft verið spuröur af trúsystkinum:"Hvenær tekur okkar eigiö prentverk og bókaútgáfa til starfa á ný?" Þessu hefur veriö vandsvaraö. ímsa erfiöleika hefur oröiö aö yfirstlga. En nú hyllir undir lausn málsins. Hluti af fórn Stóru~Vikunnar rennur til prent- verksins hér á landi, og standa vonir til aö hafizt veröi handa um prentun áöxu' en langt um liöur„ Stjórn Ncí:öur-Evrópu deildarinnar hefur sýnt þessu máli mikinn áhuga. Nýlega kom hingaö bóksöluformaöur deildarinnar, br. Wickwire, til aö athuga aöstæður og möguleika á okkar eigin prentverki hér i Reykjavik. Hann fór héöan sannfæröur um þörfina á aö byrja prentverkLÖ og hét okkur stuðningi í þá átt. ViÖ, sem fáumst viö bókasölu og dreifingu á ritum og bæklingum, vitum hve þýöingarmikiö þaö er aö hafa upp á fjölbreytt úrval aö bjóöa. Slikt veröur hægt með tilkomu prentverksins. Margir safnaöarmeölimir hafa lengi þráö aö geta haft aögang aö þeirri fræöslu, sem er aö finna i ritum Anda Spádómsins, en veriö hindraöir vegna vankunnáttu i erlendum tungumálum. Meö tillcomu eigin prentsmiðju opnast möguleikarnir á aö fá slikan fróðleik á íslenzku méli. Söfnuöi okkar er mikil þörf á aö hefja prentun. Verkefnin eru næg fyrir prentarann. Þaö er þvi óþarfi aö skirskota til fórnarlundar trúsystkina okkar um land allt i Stóru Vikunni. En minnumst \mi leiö trúsystkinanna 1 Ethiopiu og Vestur-Afriku, sem einnig njóta góös af gjöfum okkar aö þessu sinni. Steinþór Þóröarson

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.