Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.08.1966, Blaðsíða 2
Bls. 2 - BRÆÐRABANDIÐ - S.tbl.f66 á beztan hátt og smekklegastan. Ymsir dska eftir fræöslu í þessum efnum. Keppt mun verða að því að hafa efni námskeiðiins sem fjölbreyttast. Geta þátttakendur þá kosið það sem hverjum einum hentar. Ef nægileg þátttaka fæst, mun einum degi veröa varið til hdpferðar til einhverra merkra staða hér sunnanlands. Með sumarnámskeiðinu er keppt að því aö veita þátttakendum líkamlega hvíld og hressingu, andlega uppbyggingu og hagnýta fræðslu. Hingað til hefur það þótt takast nokkuð vel - við treystum þvx að svo verði einnig í þetta sinn. Verið öll velkomin á sumarnámskeiðið. Biöjið Guð aö blessa það. T n n .1 Þessi orð í silfurletri á grænum fleti blöstu við öllum, sem komu inn í hinn geysistdra sal er tók um 12ooo manns í sæti. Það var aðalsamkomusalur 5o. heimsmdts okkar í Detroit í Michigan. En það var háð 15.-25. juní s.l. Kjörnir fulltriíar mótsins voru 14oó frá 189 löndum. Þarna voru fulltrúar fdlks með allskonar hörundslit og !,af sdrhverri þjdð og kynkvísl og tungu og lýö." Þátttakendur munu hafa veriö frá 8ooo og upp í allmikið yfir 2oooo um helgarnar. Á slíku mdti eru lagðar heildarlínur starfsins fyrir næsta fjögurra ára tímabil. Allmikil mannaskipti urðu, Reyndir leiðtogar, sem nálguöust sjötugt, drdgu sig í hlé, og nýir voru kjörnir í þeirra staö, og voru það menn meö alhliða reynslu, menn sem sýnt hafa dugnað, þrautseigju og gdðan anda í starfi. Áberandi er í slíku mannhafi hve fdlkiö er látlaust en smekklegt í klæðaburöi og framkomu. Mjög auövelt er að þekkja þaö úv é götum stdrborgarinnar. L'dgregluþj ónar frá borginni voru á verði í göngum samkomu- salanna. Eg spuröi einn þeirra hvort þeir heföu mikið aö gera. Hann sagði, að þeir hefðu mikiö að læra, og það sem þeir sæju heföi sterk áhrif á þá. "Auðséð er að þetta er Guðs eigið fdlk," sagði hann, "það er svo gjörálíkt því, sem viö eigum aö venjast héx." Á sunnudagssíðdegi hélt blökkumannaleiðtoginn Martin Liíther King fjöldafund í sal, sem er sambyggður þeim, sem við notuðum. Þar voru mörg þiísund manns, flest blökkufdlk. íg varð samferða

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.