Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 59
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBFR 2006 79
Mikil pressa er nú á Senu, sem
skipuleggur stórtónleika Björgvins
Halldórssonar í Laugardalshöllinni
23. september að bæta við einum
tónleikum sunnudaginn 24. sept-
ember. Tvennir tónleikar eru þeg-
ar fullbókaðir á laugardeginum en
Höllin tekur um 3000 manns í sæti.
Miðar á seinni tónleikana á laug-
ardeginum seldust upp á örfáum
klukkutímum en helstu vandkvæði
þess að koma á aukatónleikum eru
hve stórir þeir eru. Yfir 130 söngv-
arar og hljóðfæraleikarar munu
stíga á svið með meistaranum. Full-
skipuð Sinfóníuhljómsveit íslands
ásamt karlakórnum Fóstbræðrum,
hrynsveit og bakröddum auk gesta-
söngvara. „Það er ansi mikið mál að
koma þessu öllu saman enda marg-
ir þátttakendur en ákvörðun um
aukatónleika verður tekin fljótlega
ef af verður," sagði Björgvin í spjalli
við DV. Þórir Baldursson, sem leið-
ir hrynsveitina og hefur unnið að
útsetningum, sagði blaðamanni að
æfingar hefðu hafist í gær og geng-
ið vel. „Þetta verður mikil tónlistar-
veisla," sagði hann.
Björgvin Halldórsson
Stórsöngvarinn undirbýrsig
nú afkappi fyrir risatónleika í
Laugardalshöll.
fædda á hverjum stað. Við fórum
víða um Balkanskaga. Þar reykja gjör-
samlega allir og gera það allan sólar-
hringinn, bæði börn og gamalmenni.
Þetta varbæði sóðalegt og leiðigjarnt
en það verður ekki við fíknina ráðið."
Eiríkur segir að fyrir hann hafi
ekki verið um annað að ræða en
þreyja þorrann þangað til hann
kæmist heim aftur því alls engir nik-
ótínstautar hafi fengist í Balkanlönd-
unum.
„Ég reykti eins og strompur og var
nær dauða en lífi. Ég reykti mína síð-
ustu sígarettu á flugstöðinni í Aust-
ur-Berlín og henti þeim þremur sem
eftir voru og kveikjarahelvítinu," lýsir
Eiríkur sem beið ekld boðanna þegar
hann kom heim til íslands:
„Ég sté síðan upp í biffeið mína
í Leifsstöð og ók beint í Lyfju. Síðan
hef ég unað sæll við mitt - laus við
allan reyk eftir fallið mikla. Á með-
an ég hef stautana er ég öruggur. Nú
er ég kominn á beinu brautina aftur
- eins og Bubbi."
gar@dv.is
1 Feneyjum Með kærustunni Petrínú
Sæunni ÓlafsdótturL/Feneyjum?Þar 1
fengust engir nikótinstautar fremur e.
öðrum áfangastöðum Eiriks.
Skúraveður I Slóveniu
Kolfallinn með regnhlif. ■.
Eiríkur Jónsson
„A meðanég
hefstautana
er ég öruggur.
Óvænt skref hjá poppprinsinum i svörtu fötunum
Jónsi syngur kántrí með Bríet Sunnu
Nýja platan með söngkonunni
ríeti Sunnu sem kemur út fyrir jól
:rður kántríplata. Bríet fær með sér
aega söngvara og einn að þeim sem
ngur með henni er enginn annar
en Jónsi í í svörtum
fötum. Ætla þau
að syngja saman
dúett. Samkvæmt
heimildum DV
ætlar Einar Bárð-
arson sem er
umboðsmaður Bríetar ekki að gefa
út neina aðra plötu en plötu Bríetar
í ár. Platan er í svokölluðum nýkántrí-
stíl að hætti Ameríkana. Það er Óskar
Páll Sveinsson sem stýrir upptökum
á plötunni en hann er nokkurs konar
hirðhljóðmaður Einars. Óskar er
eins og alþjóð veit kærasti Ölmu
í Nylon sem er tromp Einars á
Englandi.
Eitt fagið af plötunni er
þegar komið í spilun
en það er dúett sem
Bríet og Stefár
Hilmarsson
syngja.
Óvænt skref Jónsi ernú ekki Lögin á
þekktur fyrir annað en að taka pjötunni
áskorunum og þaðverður eru s^r_
gaman að heyra hann syngja .. . .
kántrlmeð Brieti Sunnu. v£U,ln
Bneti en
hún hefur marglýst því yfir að hún
sé mikil áhugamanneskja um kántrí-
tónlist. Það er spurning hvort Brí-
et er hin nýja LeAnn Rimes og Ein-
ar Bárðarson ætli sér stóra hluti í
Nashville með hana. Það væri
ekki dónalegt ef við íslend-
ingar fengjum nýja kántrí-
söngkonu en einn frægasti
kántrísöngvari Islands til
þessa er Hallbjörn Hjart-
arson sem söng hér um
árið Komdu í Kántrý-
bæ.
Hallbjörn
Hjartarson Hallbjörn
er ókrýndur konungur
Islenska kántrisins.
Það erspurning hvort Brlet
verður ekki bara kántrl-
drottning iandsins.
Stefnir hún á
Nashville?
Þaðer
spurning
hvortEinar
Bárðarson
ætlarsérað
koma Bríeti á
Ameríku-
markað.
Dómstóll götunnar
Er Kárahnjúkavirkjun of
mikið í umræðunni?
„Nei, nei. Umræðan er skynsamleg."
Gísli Már Sigurjónsson, tækniteiknari
„Já, þvl þessu verður ekki breytt núna."
Axel Sigurðarson, nemi í Kvennó
Ólafur Alexander Jóhannsson, nemi í
Kvennó
r
„Nei, engan veginn. Stjórnvöld átta sig á
mistökunum en viðurkenna þau ekki, til
dæmis með erlenda, láglauna vinnuaflið."
Guðni Rúnar Gíslason, háskólanemi
„Já, þetta er komið gott. Það er ailtafverið
að tala um Kárahnjúka."
Böðvar Schram, nemi í Kvennó
„Umræðan verðuraldrei ofmikil og ég
fylgist með henni."
Finnbogi Pétursson, myndlistarmaður
„Nei, mér finnst virkjunin óhugguieg I alla
staði og hefáhyggjurafþvl að stlflan bresti."
Matthildur Haraldsdóttir, þjónustufull-
trúi
„Nei, mér finnst hún eiga rétt á sér eins og
annað.Ég fyigist meðhenni þegar mér býðst."
Þórunn Björnsdóttir, móðir og tónlistar-
maður
„Umræöan á alveg rétt á sér eins þótt hún
sé svolltið þreytt. Eg fyigist samtmeð
henni."
Þorgerður Sveinsdóttir, laganemi i Hf