Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 Fréttir DV -\ Veitingar í Hljómskálagarði Þórólfur Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykjavíkur, segir ekki þurfa að leita langt eftir rökstuðningi fyrir því að koma upp kaffihúsi í Hljómskálagarðinum. Þetta kem- ur fram í umsögn garðyrkjustjór- ans til umhverfisráðs borgarinnar. „Víðast hvar sem komið er í er- lenda skrúðgarða er hægt að njóta veitinga," segir Þórólfur sem telur að kaffihúsið myndi laða að gesti að sumarlagi en að ekki sé rekstr- argrundvöllur fyrir vetraropnun. Best sé að hafa kaffihúsið við suð- austurenda Tjamarinnar. Snúsið fitandi og hættulegt Ný sænsk rannsókn bend- ir til þess að „snúsið", upphaflega sænsktegund af munntó- baki, sé bæði fitandi og auki hættu á hjarta- og kransæða- sjúkdómum. Engu að síður slá vísinda- mennirnir við Umeá-háskólann í Sviþjóð, sem stóðu að rannsókninni, því föstu að reykingar séu miklu hættu- legri. Það er ekki vitað hvers vegna snúsið hefur þessi áhrif á líkam- ann en það mældust einnig aukn- ar líkur á háum blóðþrýstingi hjá „snúsurum". Niðurstöðurnar birt- ust í Scandinavian Journal of Pu- bfic Health en 16.500 manns frá Vásterbotten í Svíþjóð tóku þátt í rannsókninni. Bæjarstjóri að forstöðumanni Albert Eymundsson, sem áður var bæjarstjóri á Hornafirði hef- ur verið ráðinn forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfell- inga. Albert var einnig um hríð skólastjóri á Hornafirði. Að því er segir á heimasíðu Stykkishólms- bæjar er Aibert tekinn til starfa en er enn að leita sér að húsnæði svo fjölskyldan geti ilutt líka. Ekki koma allir í einu „Ég býð alla íbúa Reykhóla- hrepps velkomna í heimsókn (kannski samt ekki alla í einu!) til mín í Hval- fjarðarsveit- ina," seg- ir Einar Örn Thorlaci- us, nýhættur sveitarstjóri í Reykltóla- hreppiíkveðju- bréfi til íbúa í hreppn- um. Einar sem er tekinn við starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit seg- ir Reykhólahrepp vera land tæki- færanna. „Ég hef tekið ástfóstri við þennan stað og hef eignast hér marga góða vini og kunningja. Ég á eftir að koma oft í heimsókn!" í gær var hátíðarfrumsýning á heimildarmynd um Jón Pál Sigmarsson, Þetta er ekk- ert mál, á IFF-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Reykjavík. Myndin um Jón Pál er bókuð i átta sýningarsali svo dreifingaraðilar gera sér von um góða aðsókn. Ép l Það er rétt liðin vika frá frumsýningu hér á landi á Bjólfi og Grendel í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar, norrænni stórmynd í framleiðslu Friðriks Þórs Friðrikssonar. Og fréttir berast af væntanlegum myndum: Vesturport hefur ffamleitt sína fyrstu mynd, Börn, og leikstýrir Ragnar Bragason henni, rétt eins og Fullorðnum, sem unnin er af sama hóp leikara eftir spunaað- ferðum sem sóttar eru tii Mike Leigh eftir krókaleiðum. Myndin um Jón Pál verður frum- sýnd í lcvöld: Þetta er ein víðtækasta frumsýning á íslenskri kvikmynd sem sést hefur en hún verður frum- sýnd í átta kvikmyndahúsum sam- tímis: Smárabíói, Regnboganum, Selfossbíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíóunum Keflavík, á Akranesi, í Fjarðarbyggð og á Patreksfirði! Það eru þeir Steingrímur Þórð- arson og Hjalti Úrsus Arnason sem standa að verkinu og hefur engin íslensk heimildarmynd áður feng- ið slíkan byr. Vesturport enn í víking Frumsýning á Börnum er fýrir- huguð 9. september og hefur hún þegar vakið nokkra athygli, bæði hjá þeim sem séð hafa hana hér heima, Erlendur Heldur sig I bakgrunninum þegar hann syngur I Lögregli og eins hjá erlendum dreifingarað- ilum sem eru margir spenntir fyrir verkinu. Nýtur Vesturport þar orð- spors síns ftá leiksýningum sínum á Bretlandiogvíðar. Myndin er þegar komin í hóp verka sem verða sýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebasti- an í september. Framleiðandi myndarinnar er Kristín Ólafsdóttir, eiginkona hins kunna athafnamanns Björgólfs Thors Björgólfssonar, en hún fram- leiddi einnig heimildarmynd Ragn- ars Bragasonar um Vesturport, Love is in the Air. Samið við Works International „Við erum í skýjunum þessa daga. Viðbrögð dreifingaraðila hafa verið stórkostleg því eftir að við forsýndum myndina í Hauga- sundi í Noregi á kvikmyndakynn- ingu hefur verið barist um mynd- irnar af söluaðilum. Við skrifuðum síðan undir samning við hið þekkta breska sölufyrirtæki The Works International myndinni bara í um líka fengið ein 10 tilboð um sýn- ingar á kvikmyndahátíðum og þeg- ar er ákveðið að sýna myndina á San Sebastian-hátíðinni á Spáni 22. september og svo fer hún til Pusan í Suður-Kóreu , sem er helsti gluggi evrópskra mynda í Suðaustur-Asíu," sagði Ragnar Bragason í DV viðtali. „Við höfum líka verið afskaplega heppin við gerð þessara mynda því við fórum af stað án þess að eiga krónu og æduðum bara að gera þetta á eigin forsenduirr fyr- ir íslenskan markað. En viðbrögð- in erlendis eru framar öllum von- um og við erum búin að gera tvær mjög ódýrar myndir, sennilega fyr- ir 1/3 af meðalkostnaði við íslenska kvikmynd. Kvikmyndasjóður kom inn í framleiðsluna á seinni stigum og svo kom KrisU'n Ólafsdóttir hjá Klik productions og bjargaði rest. Ef hún hefði ekki komið inn í þetta með fjármagn væri ég sennilega ■■ Nína Dögg Filippusdóttir Böm verður frumsýnd íHáskólabíói 9. september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.