Freyr - 15.05.1963, Blaðsíða 12
200
FREYR
Fjármunamyndun á árunum 1945—1960
Framkvæmdabanki íslands gaf út á ár-
inu 1962 tólfta hefti rits síns „ÚR ÞJÓÐ-
ARBÚSKAPNUM'‘, en í því er grein um
það efni, sem yfirskriftin hér greinir.
Bjarni Bragi Jónsson, starfsmaður við
bankann nokkur ár á umræddu skeiði,
hefur ritað greinina, en töflur, er henni
fylgja þar, hafa gert þeir Eyjólfur Björg-
vinsson og Harald Ellingsen. Hér með
fylgir útdráttur úr greininni, sem sér-
staklega varðar landbúnaðinn, og mynd-
líkið, er sýnir fj ármunamyndunina sam-
kvæmt flokkun höfundanna, er gert eftir
frummynd í umræddu hefti. Ritstj.
Skipting fjármunamyndunarinnar eftir
atvinnugreinum hefur verulega þýðingu
við samanburð á framleiðsluárangri þeirra,
segir höfundur.
Það er vissulega rétt, og enginn hlutur
er eðlilegri en að gera sér nokkra grein
fyrir, hvernig þeim fjármunum er varið,
sem skapast við dagleg störf þjóðarinnar
og hverjir leggja þar sitt af mörkum til
uppbyggingar fyrir framtíðina. Hitt getur
svo stundum verið alltorvelt að segja ákveð-
ið, hvort þessi stétt eða hin standi að fram-
kvæmdum og að minnsta kosti verður það
svo í framkvæmd, að ekki er alltaf víst, að
framkvæmdaaðili og notkunaraðili sé og
verði hinn sami.
Sem dæmi um þetta má nefna viss svið,
Fjármunamyndunin 1945-1960
Gross Domestic Fixed Capital Formation
Skipting eftir móttökugreinum Milljónir króna - Verðlag órsins 1954
Composition by Industrial Classification Millions of lcelandic kronur - Constant prices of 1954
1. Landbúnaður 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960
Agriculture 2. Sjávarútvegur 40.0 56,9 53,5 61,0 58,6 51,6 61,6 74,4 66,7 99,8 114,3 108,0 114,9 117,9 120,0 101,1
Fishcrics 3. Iðnaður 14,8 00,0 260,4 115,2 59,4 22,4 87,3 31,2 13,2 23,7 30,3 53,9 51,5 61,1 &3,2 200,0
Múnufacturing 4. Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð 87,0 180,8 92,4 108,0 88,9 76,5 80,8 80,9 143,4 93,6 100,6 119,0 143,5 170,7 128,0 130,8
Construction 5. VLrkjanir og veitur 12,2 22,4 25,7 10,9 23,8 8,1 8,1 6.2 7.8 14,8 18,8 20,5 10,8 U,1 22,3 12,8
Elcctriclty and watcr works 6. Flntningatæki . 43,2 70,1 70,4 38,9 51,8 59,0 82,7 1.50,8 133,2 65,8 58,1 78,5 104,3 164,6 152,1 111,1
Trdnsport equipment 7. Verzlun og veitingar 30,1 105,2 140,6 109,5 67,4 50,3 49.5 5,7 39,5 80,0 130,0 90,5 85,4 S‘3,5 85,6 94.3
Tradc, hotels itnd rcstaurants 8. íbúðarhús 17,9 46,0 42,2 30,0 28,2 27,8 10,2 9,0 31,9 35,3 40,6 37,2 38,5 35,3 44,3 68.7
Dwcllings 9. Samgöngur . 210,3 260,2 265,4 253,0 215,0 218,4 160,0 174,3 227,4 300,7 399,1 454,4 422,3 365,6 407,6 354,8
Cornmunications 10. Opinber starfsemi og samtök Tuhlic administration, cducation, . 85,5 124,7 87,5 82,8 89,4 6-1,7 67,5 63,9 80,0 81,3 89,3 114,7 113,1 87,0 100,4 101,2
rccreation and hcalth scrvices 18,5 36,3 33,5 25,9 15,7 22,8 13,4 46.0 11,3 39,7 39,4 55.3 62,4 66,9 71,3 80,8
Atis - r.'i.i /.- 566,1 969,2 1077,6 835,8 698,2 ! o lí* 627,1 643.0 754,4 835,3 1020,5 1132,6 1152,7 1139.7 1215,4 1255,6