Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.1970, Qupperneq 3

Freyr - 01.05.1970, Qupperneq 3
PÁLMI EINARSSON: FREYR BÚNAÐARBLAÐ Aukablað — Maí 1970 66. árgangur Útgefendur: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS STÉTTARSAMBAND BÆNDA Útgáfustjórn: E I NAR ÓLAFSSON HALLDÓR PÁLSSON PÁLMI EINARSSON Ritstjórn: GÍSLI K R I STJÁNSSO N (ábyrgðarmaður) ÓLI VALUR HANSSON Heimilisfang: PÓSTHÓLF 3 9 0, REYKJAVÍK BÆNDAHÖLLI N, REYKJAVÍK Áskriftarverð kr. 300 árgangurinn Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bœndahöllinni, Reykjavík — Sími 19200 Prentsmiðja Jóns Helgasonar Reykjavík — Sími 38740 EFNI: störfum kalnefndar Skipun nefndar og verkefni. Hinn 7. ágúst 1969 ákvað landbúnaðarráðuneytið að skipa samstarfsnefnd sjö manna til að vinna að tilteknum verk- efnum, er verða mœttu til að draga úr og forða tjóni af kali og grasbresti á ræktuðu landi í framtíðinni. Landbúnaðarráðherra skipaði nefndina þremur sér- fræðingum í jarðrækt frá Rannsóknastofnun landbúnað- arins, þeim dr. Bjarna Helgasyni, licensiat agro. Friðrik Pálmasyni og dr. Sturlu Friðrikssyni og þremur ráðu- nautum Búnaðarfélags íslands i jarðrækt, þeim Agnari Guðnasyni fóðurræktarráðunaut og jarðræktarráðunaut- unum Birni Bjarnasyni og Jónasi Jónssyni. Formaður nefndarinnar var skipaður Pálmi Einarsson, núverandi formaður stjórnar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Af hendi landbúnaðarráðuneytisins var, samkvœmt skipunarbréfinu, lagt fyrir nefndina: I. Að safna gögnum, sem fyrir liggja um kal og kal- rannsóknir í landinu. II. Gera tillögur um varnir gegn grasbresti af völdum kals. III. Að athuga, á hvern hátt heppilegt sé að endurrœkta skemmd tún, þar sem kal er fyrir hendi og arfavöxtur ríkjandi. Frá störfum kalnefndar Orsakir kals og vísindaleg undirstaða kalrannsókna Veður og kal Hitafar og búrekstur Hitafar á Islandi Kal og búskaparhœttir Áhrif áburðar á kalþol Um kal Frá kalráðstefnu Störf nefndarinnar og starfsaðstæður Nefndin hóf störf sín hinn 25. ágúst 1969, en geta má þess, að starfsmenn þeirra stofnana, sem i nefndina voru kvaddir, höfðu sínum föstu störfum að gegna og ferða- lögum í þágu stofnana sinna fram eftir hausti, en frá því í ágústlok hafa verið haldnir vikulegir fundir, en auk þess unnið að margvíslegri öflun upplýsinga, er málið varða utan funda. Með bréfi, dagsettu 12. september sl., beinir nefndin þeim tilmœlum til allra héraðsráðunauta búnaðarsam- banda i landinu, að þeir gefi nefndinni yfirlit, hver úr sínu umdœmi, um útbreiðslu kals, þar sem óskað var, að tilgreindar væru jarðir, þar sem kal hefur valdið veru- legu tjóni, og að áœtluð væri heyskaparrýrnun af þeim sökum. Jafnframt var óskað álits þeirra á, hverjar væru F R E Y R 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.