Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1970, Síða 29

Freyr - 01.05.1970, Síða 29
loka: Hér er í rauninni um að ræða meðal- hita tímabilsins margfaldaðan með daga- fjölda. Hitamagnið gefur góða mynd af þeim skilyrðum, sem gróðurinn hefur átt við að búa á þessum mikilvæga tíma fram til júníloka, en reyndar hefði allt eins mátt miða lok tímabilsins við aðra dagsetningu. Frostgráðudagar, F, frá 1. vorhláku: Þessi stærð ætti að gefa góða hugmynd um vor- hret, eða frostakafla eftir að verulegra hláka er farið að gæta, en þeir geta vafa- laust haft geigvænlegar afleiðingar í för með sér fyrir gróðurinn. Hlutfallið milli F og gráðudaga, G, í vor- hlákum: Þetta hlutfall sýnir lauslega, hve stór hlutur frosta er á vorhlákutímabilinu. Fjöldi vorhláka: Taldar eru allar hlákur frá og með 1. vorhláku. Er miðað við dag- legan meðalhita, eins og í öðrum stærðum, sem nefndar hafa verið. Ofangreind fjögur atriði eru sýnd á 3. mynd og einnig í 3. töflu hér að neðan, en í henni er auk þess getið um hvenær 1. vor- hláka hefst og hvenær vorgróður er talinn byrja. Hvað byrjun vorgróðurs viðvíkur eru notaðar upplýsingar frá Hlaðhamri í Hrúta- firði í stað Kjörvogs og frá Þorvaldsstöðum við Bakkaflóa í stað Raufarhafnar. Lítum nú nánar á myndina. Einkum eru tvö efstu súluritin athyglisverð, en þar hef ég merkt sérstaklega helztu kalárin. Efsta súluritið sýnir hitamagnið frá upp- hafi 1. vorhláku til 30. júní. Ekki má bera saman tölur hinna þriggja stöðva, þar eð 3. tafla 1. vor- hláka hefst Fjöldi hláka Stærð' vor- hláka G (gráöud.) Stærð frosta frá 1. vorhl. F (frostgr.d.) —F/G Hitamagn frá 1. vorhl. til 30. júní Vor- gróður byrjar Kjörvogur: 1965 20.4. 3 26.5 —14.5 0.55 202.6 14. 5. 1966 6.4. 5 33.6 —24.9 0.74 281.6 16. 5. 1967 6.4. 5 85.1 —83.6 0.98 200.1 24. 5. 1968 8.4. 5 149.5 —87.2 0.58 161.0 21. 5. 1969 18.5. 1 44.6 — 0.4 0.01 222.0 21.5. Raufarhöfn: 1965 21.4. 4 18.9 —14.5 0.77 199.4 14.5. 1966 5. 4. 1 53.2 —19.2 0.36 367.4 15.5. 1967 6. 4. 5 47.2 —101.6 2.15 140.7 14.5. 1968 9.4. 3 31.3 —107.1 3.43 143.5 22. 5. 1969 15.4. Hallormsstaður: 2 25.2 —51.0 2.00 225.2 19. 5. 1960 5. 3. 4 207.1 — 3.5 0.02 748.4 7.4. 1961 9. 4. 2 0.4 — 8.1 — 536.0 26.4. 1962 8. 4. 1 0.9 — 3.3 — 526.0 26.4. 19631 14.2. 7 201.1 —65.4 0.33 594.7 24. 4. 19641 6.2. 7 273.6 —13.1 0.05 741.9 18. 3. 1965 30.3. 5 121.9 —29.8 0.24 431.5 25.4. 1966 3. 4. 3 90.3 —13.3 0.15 517.8 25.4. 1967 1.4. 4 119.6 —80.3 0.67 344.2 4. 5. 1968 9. 4. 2 83.0 —45.9 0.55 363.3 22. 5. 1969 12. 3. 9 129.5 —57.6 0.45 466.2 20.4. i Engar verulegar frosthörkur. F R E Y R 209

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.