Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 29

Freyr - 01.05.1970, Blaðsíða 29
loka: Hér er í rauninni um að ræða meðal- hita tímabilsins margfaldaðan með daga- fjölda. Hitamagnið gefur góða mynd af þeim skilyrðum, sem gróðurinn hefur átt við að búa á þessum mikilvæga tíma fram til júníloka, en reyndar hefði allt eins mátt miða lok tímabilsins við aðra dagsetningu. Frostgráðudagar, F, frá 1. vorhláku: Þessi stærð ætti að gefa góða hugmynd um vor- hret, eða frostakafla eftir að verulegra hláka er farið að gæta, en þeir geta vafa- laust haft geigvænlegar afleiðingar í för með sér fyrir gróðurinn. Hlutfallið milli F og gráðudaga, G, í vor- hlákum: Þetta hlutfall sýnir lauslega, hve stór hlutur frosta er á vorhlákutímabilinu. Fjöldi vorhláka: Taldar eru allar hlákur frá og með 1. vorhláku. Er miðað við dag- legan meðalhita, eins og í öðrum stærðum, sem nefndar hafa verið. Ofangreind fjögur atriði eru sýnd á 3. mynd og einnig í 3. töflu hér að neðan, en í henni er auk þess getið um hvenær 1. vor- hláka hefst og hvenær vorgróður er talinn byrja. Hvað byrjun vorgróðurs viðvíkur eru notaðar upplýsingar frá Hlaðhamri í Hrúta- firði í stað Kjörvogs og frá Þorvaldsstöðum við Bakkaflóa í stað Raufarhafnar. Lítum nú nánar á myndina. Einkum eru tvö efstu súluritin athyglisverð, en þar hef ég merkt sérstaklega helztu kalárin. Efsta súluritið sýnir hitamagnið frá upp- hafi 1. vorhláku til 30. júní. Ekki má bera saman tölur hinna þriggja stöðva, þar eð 3. tafla 1. vor- hláka hefst Fjöldi hláka Stærð' vor- hláka G (gráöud.) Stærð frosta frá 1. vorhl. F (frostgr.d.) —F/G Hitamagn frá 1. vorhl. til 30. júní Vor- gróður byrjar Kjörvogur: 1965 20.4. 3 26.5 —14.5 0.55 202.6 14. 5. 1966 6.4. 5 33.6 —24.9 0.74 281.6 16. 5. 1967 6.4. 5 85.1 —83.6 0.98 200.1 24. 5. 1968 8.4. 5 149.5 —87.2 0.58 161.0 21. 5. 1969 18.5. 1 44.6 — 0.4 0.01 222.0 21.5. Raufarhöfn: 1965 21.4. 4 18.9 —14.5 0.77 199.4 14.5. 1966 5. 4. 1 53.2 —19.2 0.36 367.4 15.5. 1967 6. 4. 5 47.2 —101.6 2.15 140.7 14.5. 1968 9.4. 3 31.3 —107.1 3.43 143.5 22. 5. 1969 15.4. Hallormsstaður: 2 25.2 —51.0 2.00 225.2 19. 5. 1960 5. 3. 4 207.1 — 3.5 0.02 748.4 7.4. 1961 9. 4. 2 0.4 — 8.1 — 536.0 26.4. 1962 8. 4. 1 0.9 — 3.3 — 526.0 26.4. 19631 14.2. 7 201.1 —65.4 0.33 594.7 24. 4. 19641 6.2. 7 273.6 —13.1 0.05 741.9 18. 3. 1965 30.3. 5 121.9 —29.8 0.24 431.5 25.4. 1966 3. 4. 3 90.3 —13.3 0.15 517.8 25.4. 1967 1.4. 4 119.6 —80.3 0.67 344.2 4. 5. 1968 9. 4. 2 83.0 —45.9 0.55 363.3 22. 5. 1969 12. 3. 9 129.5 —57.6 0.45 466.2 20.4. i Engar verulegar frosthörkur. F R E Y R 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.