Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1972, Blaðsíða 36

Freyr - 01.01.1972, Blaðsíða 36
Spjallað við bændur! Já, þeir svara — og senda inn fyrirspurnir sínar og pantanir — þeir fá tímanlega og góða af- greiðslu jafnt á varahlutum sem vélum. Bœndurnir athuga ástand véla sinna tímanlega og finna út hvaða hlutir eru bilaðir eða á síðasta snúning. Ráðunautar spjalla við bœndur og segja: Magnús Sigsteinsson ráðunautur B.i. Fyrirtœki hér í borginni, sem flytur inn búvélar og varahluti í þœr, hefur skrifað þœttinum og beðið okkur að minna alla bœndur á það að vera tímanlega á ferðinni með varahlutapantanir í búvélarnar fyrir nœsta vor og sumar. Sama gildir um þá, sem œtla að panta nýjar búvélar. Það er því miður alltof algengt að bœndur dragi of lengi að panta þá varahluti, sem þeir vita um að þeir þurfa að fá fyrir vorverkin eða sláttinn. Núna œttu flestir að hafa nœgan tíma til þess að yfirfara vélarnar og skrifa hjá sér þá hluti, sem þarf að skipta um. Með því að senda varahlutapantanirnar nú sem allra fyrst, geta bœndur Iagt sitt af mörkum til þess að öruggt verði að þeir fái hlutina í hendur í tœka tíð og að búvélarnar verði í lagi þegar á þarf að halda. Kaupfélagsstarfsmenn spjalla við bœndur og segja: Erlíngur Ölafsson, K.R. Hvolsvellí Bóndi á mínu svœði kom á miðjum síðastliðnum vetri og pantaði töluvert af varahlutum í sínar vélar. Hann ar búinn að fá þá alla í byrjun sumars og ég hef ekki séð hann síðan. Hjá honum gekk allt örugglega og vel — auk þess sem fé, tími og fyrirhöfn sparaðist. Bœndur! Athugið þörf ykkar fyrir búvélar og varahluti strax — svarið „Bœndurnir svara". SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.