Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1983, Blaðsíða 5

Freyr - 01.04.1983, Blaðsíða 5
FREYR Heimílisfang: BÚNAÐARBLAÐ Bændahöllin, Reykjavík 79. árgangur Pósthólf 7080, 127 Reykjavík Nr. 7, mars 1983 Áskriftarverð kr. 350 árgangurinn Útgefendur: Lausasala kr. 20 eintakið Búnaðarfélag fslands Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Stéttarsamband bænda Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200 Útgáfustjórn: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Hákon Sigurgrímsson Reykjavík - Sími 84522 Jónas Jónsson ISSN 0016—1209 Óli Valur Hansson Forsíðumynd nr. 7 1983 Ritstjórar: Áin Skrauma í Hörðudal í Dalasýslu. Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson (Ljósm. Jón Friðbjörnsson) Meðal efnis í þessu blaði: Jöfnun atkvæðisréttar, jöfnun aðstöðu. Ritstjórnargrein þar sem bent er m. a. á að opinber þjónusta hafi verið og sé ætíð síðar á ferð í strjálbýli en í þéttbýli og að fólksflutningur þjóðarinnar séu einkum til þéttbýlisins þar sem atkvæðisvægið er minnst. Ávarp við setningu Ráðunautafundar 1983. Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, fjallar um gildi rannsókna og fjármagn sem veitt er til rannsókna og leiðbeininga í landbúnaði hér á landi. Grasspretta, nýting og heyfengur 1630—1900 samkvæmt sögulegum heimildum. Grein eftir Gísla Gunnarsson, sagnfræðing, þar sem hann heldur því fram að of einhliða hafi verið horft á hitastig sem mælikvarða um heyfeng. Áhrif feldunarvinnu á skinnaverð blárefa. Grein eftir Ordin Mpller, dósent við Dýralæknaháskóla Noregs, þar sem fram kemur að vinnubrögð við feldun hafa mikil áhrif á verðmæti skinnanna. Námskeið fyrir matsmenn garðávaxta vegna nýrra matsreglna. Frásögn af námskeiði sem Eðvald B. Malmquist, yfirmatsmaður garðávaxta, stóð fyrir hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins. Meiri vetrarmjólk — minni sumarmjólk. Pistill eftir Ketil A. Hannesson þar sem hann segir frá fundi um jöfnun mjólkurframleiðslu og ályktunum sem þar voru dregnar. Árangur sleppinga sumaraiinna laxaseiða í stöðuvötn í S-Þingeyjarsýslu. Ari Teitsson, héraðsráðunautur greinir frá góðum árangri af að sleppa seiðum í vötn. Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Greint frá ýmsum málum sem fjallað var um á fundi ráðsins hinn 25. febrúar sl. Hiunnindi af selveiðum. Árni G. Pétursson svarar fyrirspurn Arnars K. Þorleifssonar í 5. tölublaði. Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða 1. mars 1983. FREYR — 245

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.