Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1983, Blaðsíða 36

Freyr - 01.04.1983, Blaðsíða 36
4. UIl kg. Úrval . . . 1. flokkur 2. flokkur 3. flokkur Svört . . . Grá .... Mórauð . Ull alls .. Bústofn: Kýr 193,4 ærg. Geldn. 41,6 ærg. Sauðfé 205,0 ærg. Alls 440,0 ærg. kg 63 X 76,37 = 4.811,31 kg 179 X 61,74 = 11.051,46 kg 45 ■ X 33,16 = 1.492,20 kg 50 X 13,28 = 664,00 kg 20 X 61,74 = 1.234,80 kg 27 X 61,74 = 1.666,98 kg 14 X 76,37 = 1 069,18 kg 398 Sauðfjárafurðir alls Tekjur alls kr. 21.989,93 kr. 331.861,59 kr. 721.877,83 Reykjavík, 1. mars 1983. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Svínaræktarfélag íslands Molar •ÍM» I Verð á svínaafurðum Félagsráð Svínaræktarfélags ís- lands kom saman til fundar hinn 18. febrúar 1983. Fjallað var um verðlagsmál o. fl. Samþykkt var að hækka verð á svínaafurðum um 19,5%. Verð á kg. Verð á kg. 1. des. ’82 1. mars ’83 Svín IA ....................... Svín IB ....................... Svín IC ....................... Gylta IIA ..................... Gylta IIB ..................... Gyltur & grísir IIIC............ Geltir......................... Lifur .......................... Grísahausar .................... Gyltuhausar ................... Mör ............................ Hausar, lifur og mör selt í einu lagi 70,50 84,25 67,15 80,25 48,60 58,10 32,90 39,30 32,90 39,30 31,20 37,30 19,30 23,05 21,65 25,85 10,65 12,75 2,75 3,30 10,90 13,05 15,60 18,65 Verð þetta miðast við að kaupandi greiði flutningskostnað á sláturgrip- um frá framleiðanda að sláturhúsi svo og flutning á kjöti frá sláturhúsi til kaupanda. Kaupandi greiði ennfremur sláturkostnað. Sláturleyfishafar athugið Óheimilt er að skera fætur frá skrokk áður en skoðun og vigtun hefur farið fram. Verð þetta tekur gildi frá og með 1. mars 1983. Reykjavík, 23. febrúar 1983. Svínaræktarfélag íslands. Aukin mjólkurframleiðsla í janúar Fleildarmagn innveginnar mjólkur hjá mjólkursamlögunum í janúar sl. var tæplega 7,2 milljónir lítra, en það var 3,9% meira en í janúar 1982. Nokkur aukning var í ný- mjólkursölunni eða 3,8%. Sala á skyri jókst um rúm 11% miðað við janúar í fyrra. Góð sala var einnig á smjöri og smjörva. Pá var um 11% meiri sala af ostum. Birgðir af smjöri 1. febrúar voru aðeins 154 tonn. Aukning varð á innveginni mjólk hjá mjólkursamlögunum á Norðurlandi. Hún varð mest hjá Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki eða 20%. Á Húsavík var aukning- in 15,7% miðað við janúar 1982, á Blönduósi var hún 14,9% og á Akureyri 6,4%. Aftur á móti var minni mjólk hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, munaði það 2,0% og hjá Mjólkurstöðinni í Reykjavík var innvegin mjólk 8,2% minni en í fyrra. U.Þ.L. 276 — FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.