Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1983, Síða 26

Freyr - 01.09.1983, Síða 26
Ályktanir Tafla 2 Þessar rannsóknir sýna að íslensk Samanburður á gerilsneyddri mjólk og hrámjólk frá Mjólkurbúi Flóamanna. mjólk og mjólkurafurðir standa Meðalefnainnihald 1982. erlendri framleiðslu síst að baki Næringarefni Gerilsneydd ntjólk Hrámjólk hvað næringargildi snertir. Sérís- 3.38 3.41 lenskar afurðir, og þá sérstaklega Fita % 3.85 3.92 íslenska skyrið, eru mjög næring- Mjólkursykur % 4.57 4.61 arríkar. B,-vítamín. mg/100 g 0.157 0.166 Marktækur munur er á ýmsum C-vítamín, mg/lOOg 0.63 0.30 næringarefnum mjólkurinnar eftir Kalk, mg/lOOg 111 110 framleiðslusvæðum. Sömuleiðis Magníum, mg/100 g 9.8 10.0 Tafla 3 Meðalefnainnihald nokkurra mjólkurafurða 1982. . Hvíta Fita Mjólkursykur B2-vítamín C-vítamín Kalk Natríum Mjólkurafurö % % % mg/100 g mg/100 g mg/100 g mg/100 g Rjómi................................ 2.4 36 2.9 0.11 0.51 68 43 Undanrenna .......................... 3.5 0.08 4.8 0.12 0.64 120 61 Smjör.......................... 0.6 82 17 512 Skyrmysa............................. 0.4 0 4.2 0.11 0 121 48 Skyr .......................... 14 0.2 4.0 0.29 0 99 49 Súrmjólk ............................ 3.3 3.9 3.8 0.15 0 123 58 Brauðostur .................... 25 27 0 0.21 0 755 1000 Mysuostur ..................... 8.7 6.9 50 1.15 325 682 verður að reikna með því að magn flestra næringarefna breytist nokkuð yfir árið. Hér hefur aðeins verið rætt um hluta af þeim niðurstöðum sem fengist hafa. ítarlegri upplýsingar er að finna í þeim tveim ritgerðum sem er getið hér að neðan. Tafla 4 Efnainnihald sauðamjólkur. Hvíta, % 5.83 Fita, % í 5.68 (3.1—8.8) Mjólkursykur, % 5.00 B,-vítamín, mg/100 g 0.30 C-vítamín, ntg/100 g .....' 2.66 (1.7-3.5) Kalk, mg/100g 170 Magníum, mg/100 g 13.5 HEIMILDIR: 1) Jón Óttar Ragnarsson, Ólafur Reykdal. Ragnheiður Héðinsdóttir og Dóróthea Jóhannsdóttir. 1983. Rannsóknir á íslenskri rnjólk og mjólkurafurðum, fyrri hluti. Fjölrit RALA nr. 97, Fæðudeild — 1. rit. 2) Jón Óttar Ragnarsson, 1983. Nær ingarefni í íslenskri mjólk og afurðum hennar. Árbók landbúnaðarins.(1982). Molar_______________ Hrossaútflutningur Það er eins og kunnugt er eitt af verkefnum Búvörudeildar að flytja út hross á fæti, og undanfar- ið hefur orðið sú breyting á að í sívaxandi mæli er farið að senda hrossin úr landi með skipurn, í stað flugvéla. Birna Baldursdóttir hjá Búvörudeild gaf okkur þær upplýsingar að á árinu væri búið að flytja út 131 hross, en fyrstu sjö mánuði ársins 1982 voru þeir að- eins 64. Flestir hestarnir hafa farið til Noregs, en líka til Svíþjóðar. Danmerkur, Vestur-Þýskalands, Austurríkis, Sviss, Frakklands og Belgíu. Af þessum hrossum eru í rigningartíðinni í sumar rifjaðist upp eftirfarandi saga: Jón Hermannsson var tollstjóri í Reykjavík snemma á þessari öld og þótti virðulegur embættismað- ur. Eitt sinn bað maður um viðtal við hann og var erindi mannsins að bjóða tollstjóra að hreinsa gluggana á skrifstofuhúsinu. Jón var hinn alúðlegasti við manninn fimm hestar til Bandaríkjanna, og voru þeir sendir sjóleiðina. og svaraði málaleitan hans þannig: „Við þurfum þess ekki þar eð við höfum sérstakan þjón til að þvo gluggana. Þegar maðurinn var farinn sagði Jón við nærstaddan starfsmann: „Ég átti auðvitað við rign- inguna“. sex stóðhestar. I ágúst foru svo Sambandsfréttir. Altalaö á kaffistofunni 674 — FREYfí

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.