Freyr - 01.09.1990, Síða 5
FREYR
BÚNAÐARBLAÐ
86. árgangur
Nr. 17
September 1990
Otgefendur:
Búnaðarfélag íslands
Stéttarsamband bænda
Útgáfustjórn:
Hákon Sigurgrímsson
Jónas Jónsson
Óttar Geirsson
Ritstjórar:
Matthías Eggertsson ábm.
Júlíus J. Daníelsson
Heimilisfang:
Bændahöllin,
Pósthólf 7080,
127 Reykjavík
Áskriftarverð kr. 2800
Lausasala kr. 150 eintakið
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík,
Sími 91-19200
Símfax 91-628290
Forsíðumynd nr. 17 1990
Áð við Grímstungu í Vatnsdal.
(Ljósm. Jón Eiríksson).
ISSN 0016-1209
Prentsmiðjan Gutenberg hf.
Meðal efnis í þessu blaði
615 Heimsþing
bænda.
Ritstjórnargrein þar sem sagt er
frá þingi Alþjóðasambands bú-
vöruframleiðenda sem haldið var
í Þrándheimi 4.-8. júní sl.
617 Þaðskiptirmestu
aðmannlífiðségott.
Viðtal við Arnlíni Óladóttur og
Magnús Rafnsson á Bakka í
Bjarnarfirði.
621
Landbúnaðurvið
breytt veðurfar.
Erindi eftirHólmgeirBjörnsson,
deildarstjóraáRala.
625
Líkamsbeiting við
vinnu.
Sitjandi staða. Eftir Huldu Ólafs-
dóttur, sjúkraþjálfara.
626
Búvísindadeildin
á Hvanneyri I.
Grein eftir Bjarna Guðmunds-
son, deildarstjóra.
630
Þróuníheyöfluná
árunum 1981-1989.
Grein eftir Pétur Þór Jónasson,
ráðunaut.
635 Bændaskólinn á
Hvanneyri.
Útskrift búfræðinga vorið 1990.
636
Einkunnirsæðing-
arhrúta.
Grein eftir Sigurgeir Þorgeirsson,
sauðfj árræktarráðunaut.
638
Um heyverkun.
Grein eftir Óttar Geirsson, j arð-
ræktarráðunaut.
640
Góð ráð en ekki
dýr.
Til þæginda við gegningar. Eftir
Sigurð Aðalsteinsson á Vað-
brekku.
641 Frá Framleiðslu-
ráði landbúnaðarins.
642
menn.
Störf og starfs-
644 Ný landbúnaðar-
stefna í Svíþjóð.
645 Ritftegnir.
Landsmarkaskrá 1989. Úraldar-
sögu Búnaðarfélags Þingeyrar-
hrepps. Fréttabréf Veiðistjóra.
17, SEPTEMBER 1990
Freyr 613