Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1990, Síða 27

Freyr - 01.09.1990, Síða 27
Bændaskólinn á Hvanneyri Útskrift búfræðinga vorið 1990 Hinn 12. maí síðastliðinn voru út- skrifaðir 42 búfræðingar frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Var hér um nokkuð sérstæð skólaslit að ræða en þá luku búfræðiprófi 37 nemendur sem höfðu stundað nám með reglubundnum hætti tvo und- anfarna vetur, og einnig sex nem- endur sem hefðu átt að ljúka prófum sínum vorið 1989. Það var ekki mögulegt þá sökum verkfalla og völdu þessir fimm að ljúka prófum sínum nú í vor. Fjöldi gesta var viðstaddur skólaslitin og var matsalur skólans fullsetinn. Meðal þeirra var Guð- mundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, og Sveinbjörn Eyjólfs- son, deildarstjóri í Landbúnaðar- ráðuneytinu. Þá var Tómás Helga- son einnig viðstaddur og færði hann skólanum bókagjöf ásamt listaverki, en hann gaf sem kunn- ugt er skólanum bókasafn sitt á 100 ára afmæli skólans á síðastliðnu ári. I ræðu skólastjóra kom m.a. fram að ný námsskrá tæki gildi frá og með næsta skólaári, og væri þetta því í síðasta sinn sem útskrif- að væri eftir þeirri gömlu. Hæstu einkunn á búfræðiprófi að þessu sinni hlaut Guðmundur Jóhannes- son, Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi, fyrstu ágætiseinkunn 9,0. Fyrir það hlaut hann viðurkenningar frá Búnaðarfélagi íslands og Bænda- skólanum Hvanneyri. Einnig hlaut Guðmundur viðurkenningu fyrir bestan árangur í verknámi. Ingvar Ragnarsson, Bakka í Víðidal, hlaut viðurkenningu fyrir bestan árangur í hagfræði. Viðurkenn- ingu fyrir skólasókn hlutu Ásdís Helga Bjarnadóttir, Hvanneyri, og Guðjón Ingólfsson, Bæ, Kaldrana- neshreppi. Hæstu einkunn búfræðinga ’89 hlaut Guðlaugur V. Antonsson, fyrstu ágætiseinkunn 9,1. Hlaut hann viðurkenningu frá B.í. og skólanum. Ólöf Björg Einarsdóttir hlaut einnig viðurkenningu frá skólanum fyrir námsárangur, en hún hlaut fyrstu ágætiseinkunn 9,0. Þá hlaut Hörður Óli Guð- mundsson, Haga, Grímsnesi, við- urkenningu fyrir bestan árangur í hagfræði. Búfræðingar vorið 1990 Vel horfir með aðsókn að skól- anum nú, en aðsókn er meiri en undanfarin ár. Einkum eru fleiri stúlkur meðal umsækjenda. Er einnig áhugi meðal eldri búfræð- inga á að bæta við sig einni önn, en það er nú unnt með tilkomu hins nýja reksrarsviðs. Andrés Ölversson, Anna Pálína Guðmundsdóttir. Ásdís Helga Bjarnadóttir, Einar K. Stefánsson. Einar P. Ingimundarson. Friðrik H. Reynisson, Gísli G. Magnússon. Guðjón Egilsson, Guðjón Ingólfsson, Guðmundur Jóhannesson, Hans Hansen, Harpa Kristjánsdóttir, Heiðar Svanur Óskarsson, Hörður Guðmundsson, Höskuldur Guðmundsson, Ingólfur Ásmundsson, Ingvar Friðrik Ragnarsson, Jóhann Sigurður Ólafsson, Jón Bjarni Jónsson, Jónas Bjarki Björnsson, Jónas Halldór Jónasson, Kolbrún A. Örlygsdóttir, Lilja Hrund Harðardóttir, Ragnhildur Mosel Goethe, Rúnar Ingi Hjartarson, Sigfús Snorrason, Sigríður Hrefna Jósefsdóttir, Sigurbjörn Marinósson, Sigurður Þ. Símonarson, Sigurjón Sigurðsson. Snorri Sigurðsson, Svanborg Einarsdóttir. Torfi Jóhannesson, Vagn H. Sigtryggsson. Valgeir Davíðsson, Pórður Snæbjörnsson. Þórhallur Barði Kárason. Ystu-Görðum. Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp. Hólmaseli. Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu. Lækjartúni, Hvanneyri. Borgarfirði. Sigtúni 8, Vík í Mýrdal. Hnappavöllum, Hofshreppi. A.-Skaft. Hlíðarbergi, Mýrahreppi, A.-Skaft. Staðarbakka II, Ytri-Torfustaðahr., V.-Hún. Heiðartúni 2, Vestmannaeyjum. Bæ I, Kaldrananeshr., Strandasýslu. Jörfa. Kolbeinsstaðahr., Hnapp. Leirhöfn I, Presthólahreppi, N.-Þing. Stekkjarholti 6A, Akranesi. Bakkavegi II, Isafirði. Vesturbraut 15, Grindavík. Hóli, Svínadal. Borgarfjarðarsýslu. Höfða II. Grýtubakkahr., S.-Þing. Bakka, Víðidal, V.-Hún. Breiðvangi 14. Hafnarfirði. Brautarholti. Kjalarnesi. Berufirði 3. Beruncshrcppi, S.-Múl. Sveinbjarnargerði.Svalbarðsströnd. Ægisgrund 12, Garðabæ. Efri-Vík. Kirkjubæjarhreppi, V.-Skaft. Laugavegi 20A. Reykjavík. Stíflu. V-Landeyjum. Rang. Raftahlíð 43. Sauðárkróki. Þrastarhóli, Arnarneshr.. Eyjafirði. Múlakoti, Hörgslandshr.. V.-Skaft. Austurvegi 13, Vík í Mýrdal. Ytri-Skógum. A.-Eyjafjallahr.. Rang. Ægisgrund 12. Garðabæ. Lambeyrum, Laxárdal. Dalasýslu. Torfalæk II. Torfalækjarhr.. A.-Hún. Hriflu II. Ljósavatnshr.. S.-Þing. Hrísgcrði. Hálshreppi. S.-Þing. Steinahlíð 7A, Akureyri. Huldulandi 5. Reykjavík. Árgangur 1989 — útskrift vorið 1990. Guðríður Júlíusdóttir. Kristín Jóhannsdóttir. Magnús Jón Björgvinsson, Ólöf Björg Einarsdóttir. Pálmi Þormóðsson, Sigurjón Hjaltason, Efra-Hofi. Garði. Gerðahreppi. Leifsgötu 3. Reykjavík. Neðstabergi 24. Reykjavík. Lambeyrum. Laxárdal. Dalasýslu. Fljótshólum. Gaulverjabæjarhr.. Árnessýslu. Raftholti. Holtum. Rangárvallasvslu. 17. SEPTEMBER 1990 Freyr 635

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.