Freyr - 01.09.1990, Síða 28
Sigurgeir Þorgeirsson,
sauðfjárræktarráðunautur
Einkunnir sæðingarhrúta
Hér birtast einkunnir þeirra 97
hrúta, sem notaðir hafa verið á
sæðingarstöðvum veturinn 1985-
‘86 eða síðar og upplýsingar fengist
um í skýrslum fjárræktarfélag-
anna. Hliðstæðar greinar hafa birst
í Frey undanfarin ár, sú síðasta í
18. tbl., september, 1989. Þar var
gerð nokkur grein fyrir eðli þess-
ara einkunna, en nánari útskýring-
ar á þeim er að finna í grein eftir
Jón Viðar Jónmundsson í
Handbók bænda 1979.
Þær einkunnir, sem hér birtast,
byggjast á upplýsingum um af-
kvæmi, sem fædd eru eftir að hrút-
arnir voru teknir til notkunar á
sæðingarstöðvum, nema svigatöl-
urnar, sem fengnar eru úr heimafé-
lögum hrútanna. Lambaeinkunn-
in, sem metur fyrst og fremst væn-
leika lambanna, byggist á saman-
lögðum upplýsingum allra ára, en
dætraeinkunn er gefin fyrir hvert
einstakt ár. Þessa einkunn skal
taka með varúð meðan hrúturinn á
fáar dætur á skýrslu, t.d. færri en
50 og hefur aðeins verið notaður á
einni sæðingarstöð. Öryggið eykst
hins vegar með vaxandi upplýsing-
um, og því betur má treysta ein-
kunninni, sem hún er stöðugri frá
ári til árs. Til glöggvunar eru birtar
dætraeinkunnir tveggja ára, þ.e.
1988 og 1989, og jafnframt er sér-
staklega merkt við dálkinn „af-
urðaár", þar sem dætraeinkunnin
byggist einvörðungu á afurðasemi
gemlinga. Dæmin sanna að sú ein-
kunn er ekki í öllum tilvikum góð-
ur mælikvarði á það, hvernig dæt-
urnar reynast sem fullorðnar ær.
Jafnframt dætraeinkunn eru birt
frávik í frjósemi dætra.
Lambaeinkunnin spannar nú
bilið frá 98 til 109 sem er nokkru
þrengra en var á síðasta ári. Þeir
Einkunnir hrúta á sæðingastöðvum eftir uppgjör ársins 1989
Lömb Dætur
Númcr Nafn Fjöldi Eink.
78821 Sveppur 1224 101
78924 Ás 1823 101
78974 Stuttfótur 1016 101
78977 Bakki 1249 100
78987 Austri 655 101
78990 Smári 2138 103
79806 Glámur 278 100
79811 Búði 518 102
79812 Kóni 247 101
79813 Lalli 627 101
79817 Valur 738 102
79831 Vafi 459 101
79848 Fantur 517 104
79975 Stakkur 1765 103
79983 Þorri 1494 103
80808 Oddi 228 105
0809 Prúður 1053 100
80820 Birkir 1914 101
80823 Dvergur 752 101
80824 Glúmur 439 101
80829 Dropi 954 102
80830 Styggur 700 103
80834 Sindri 1237 101
80838 Nói 493 105
80841 Vinur 1041 102
80849 Þribbi 803 101
80879 Dropi 501 98
81810 Brúsi 1073 101
81815 Svalur 101 108
81816 Lokkur 762 101
81832 Kistill 121 107
81837 Feldur 397 103
81839 Fauti 175 101
81844 Skúmur 189 106
81850 Bangsi 530 102
81851 Villingur 464 101
81862 Glókollur 145 101
81863 Mergur 520 100
81864 Stcinn 800 104
81865 Voðmúli 264 102
81866 Bjarmi 130 102
81873 Skalli 356 104
81875 Eldur 1110 98
81880 Búi 368 105
81991 Ráðsnjall 1100 100
81992 Þjónn 1258 103
Afuröaár Frjóscmi Einkunn
1989 1988
321 + 26 126 127
361 + 8 107 106
179 + 5 105 107
265 -8 92 86
139 + 13 111 107
593 + 3 104 104
59 + 10 108 104
145 + 8 107 113
32 + 5 104 86
111 + 12 110 101
170 0 101 98
138 0 101 98
113 -9 92 86
308 + 5 105 108
372 + 3 103 103
36 +1 100 102
165 0 98 98
447 + 1 102 104
153 + 9 108 106
81 - 12 92 89
148 + 7 106 109
224 + 15 113 112
303 + 5 109 107
169 + 16 115 116
351 -4 95 99
131 -5 96 87
71** + 4 103 (109)
273 . 2 98 98
25 - 12 94 96
182 + 10 112 117
43 + 8 106 103
57 + 7 106 105
31 -4 99 98
65 + 61 151 149
81 -9 97 104
79 + 5 104 104
12 - 15 97 101
49 + 9 106 107
101 + 4 103 103
41 + 7 110 110
26 -8 98 104
72 + 9 109 108
278 + 8 109 119
12** +22 110 (113)
270 + 6 106 101
306 + 2 103 106
636 FREYR
17, SEPTEMBER 1990